Tíminn - 20.08.1978, Page 35

Tíminn - 20.08.1978, Page 35
Sunnudagur 20. ágúst 1978 35 Peter Frampton, Bee Gees ofl. — Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band RSO 2-4100 /FÁLKINN Þessi endurútgáfa á snilldarverki Bitlanna sann- ar á áþreifanlegan hátt nokkur atriöi sem áöur voru kunn og er þaö ánægjulegt. í fyrsta iagi sannar Sgt. Peppers ... ýmsir.aöþaöerekkiá allra færiaöfara I föt gömlu Bitlanna jafnvel þó aö þaö séu menn eins og Peter Frampton og þeir Gibb bræöur. 1 ööru lagi sannar Sgt. Peppers... þaö aö útgáfa á gömlum „lummum” sem áöur hafa veriö kvikmyndaöar I sama tilgangi eru i flestum tilvikum meingallaöar og afspyrnu leiöinlegt er til þess aö vita aö gömlu bitlahugsjóninni sé spillt á þennan hátt. Svona væri hægt að halda lengi áfram en hér skal látiö staöar numiö um þessi atriöi og vikiö lltillega aö efni plöt- unnar. Eins og öllum er kunnugt um,þá var Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band talin algjör tiamótaplata þegar Bitlarnir sendu hana frá sér á sinum tima. Og þá er átt viö bæöi i hugmyndafræöilegum og tón- listarfræöilegum skilningi. En nú þegar þessi plata er endurvakin, reyndar meö nokkrum viöbótum, s.s. lögum af Abbey Road Bitlanna þá er útkoman miöur góö ef miðaöer viö frumútgáfuna. Hugmynd- in er oröin útjöskuð og ekki lengur frumleg. Tónlist- inni eru gerö slæm skil bæöi hvað varöar útsetning- ar og undirleik. Söngurinn er sæmilegur og ekki meira, reyndar lélegur á köflum þar sem hann dregur dám af útsetningum og undirleik og liður af þeim sökum fyrir þaö. Sem sagt, þrátt fyrir milljónir dollara og stjörnu- fans, Peter Frampton, Bee Gees, Earth Wind and Fire, Alice Cooper, Billv Preston o.fl. o.fl o.fl o.fl... þá er útkoman aöeins rétt i meöallagi og aöstand- endum sinum ekki til mikils sóma. Þóskal þaö játaö hér að mögulegt er aö þeir sem aldrei hafa heyrt á Bitlana og Sgt. Peppers... minnst.gætu haft gaman af verkinu en fyrir þá sem hafa samanburðinn þá... —ESE ★ ★ ★ Nýtt frfmerki Póst og simamálastjórnin hefur gefiö út nýtt frimerki aö verögildi 70 krónur. A frimerkinu er mynd af Skeiöarárbrú. Teiknari frimerkisins er Ottó ólafsson. íslendingunum gekk ekki vel — á mótinu i Noregi Graham Parker and the Rumour — Parkerilla Mercury SRM - 2-100 /FÁLKINN Graham Parker mun vera lítt kunnur hérlendis en erlendis blandar hann geöi viö menn eins og Bob Dylan og f leiri slíka höföingja sem ekki telja það eftir sér að hafa samskipti við breska pönkara og nýbylgjuhljómlistarmenn. Hijómsveit Parkers The Rumour, eða orörómur- inn, er skipuð völdum mönnum og nægir þar aö nefna Brinsley Schawarz en þaö er ekki litið sem búið er að rita um þann mann og samnefnda hljóm- sveit í bresku pressuna að undanförnu, þökk sé Nick Lowe. Um hljómplötuna Parkerilia er það að segja að hún er með þvi besta sem nokkur pönk / nýbylgju- maður hefur hljóðritað á hljómleikum fyrr og siðar og það sama má reyndar segja um þá einu hlið af fjórum (tvöföid plata) sem hljóðrituð er i stúdiói en hún hefur aðeins að geyma eitt iag, tæplega fjögurra minútna langt, sem heitir Don’t ask me questions. „Live” lögin sem þekja þrjár hliðar piöt- unnar eru fiest hörkugóð og nægir þar að nefna iög- in Lady Doctor, The heat in Harlem, Heat Treat- ment af samnefndri plötu og Tear your playhouse down,öll þessi lög eru hörkugóð rokklög,en það sem gefur plötunni þá fyllingu,sem með þarf,er ágætur hornaflokkur hljómsveitarinnar sem fer á kostum og er það vel. ★ ★ ★ ★ Alan Parsons Proiect — Pyramid Arista AB4180 /FÁLKINN „The Alan Parsons project Pyramid" hef ur vakið verðuga athygli og þó ekki sé þessi plata ýkja þungmelt ( og hví skyldi hún vera það?) Hefur hún flestum plöt- um f remur á þessu ári vakið áhuga minn og því treysti ég mér til að mæla eindreg- ið með henni. Alan Parson var ekki mjög kunnur af plötuútgáfu fyrr en með útkomu „Irobot”. Aður hafði hann fengist nokkuð við stjórn upptöku hjá frægum lista- mönnum og tók m.a. upp langvinsælustu plötu Pink Floyd, „Dark side of the moon.” Það er raunar ákveðinn dulrænn skyldleiki með þessum plötum —. Dark side og Pyramid — fyrir nú utan pýramiða- myndirnar og frábæra umslagshönnun I báðum til- vikum eftir popplistamanninn Hipognosis. Ekki treysti ég mér til að skilgreina þennan skyldleika nánar en endurtek aðeins að Pyramid er á margan hátt merkileg auk þess sem hún er bæöi þægileg áheyrnar og skemmtileg (fyrir aðra en dansunn- endur). —KEJ ★ ★ ★ ★ ★ MóL — Islensku þátttakendun- um f alþjóðlega skákmótinu i Gauksdal I Noregi gekk ekki eins vel og vonir höföu staöiö til, en mótinu lauk i gær. Margeir Pétursson, sem hefur leitt mótiö mest allan tlmann, tapaöi sinni fyrstu og einu skák i gær. Tefldi hann viö finnska stór- meistarann Westerinen. Guö- mundur Sigurjónsson, stórmeist- ari, tefldiviö sænska meistarann Ekström, og geröu þeir jafntefli. Einnig geröu þeir Jón L. Arnason og Haukur Angantýsson jafntefli, en Jóhann Hjartarson tapaöi. 1 mótinu sigraöi israelski meistarinn Grunfeld meö 7 vinn- inga. Norski alþjóölegi meistar- inn Wibe varö annar meö 6.5 vinninga, en Margeir Pétursson hafnaöi i 3.-7. sæti meö 6 vinn- inga. Guömundur fékk 5.5 vinn- inga, Jón L. 5, Haukur 4 og Jó- hann 3. Hef opnað lækningastofu i læknastöðinni Álfheimum 74. Viðtalsbeiðnir i sima 8-63-11. Hörður Bergsteinsson, barnalæknir. •?. 'V: VA V i*. . V A'. - /v. i \ v’* < ' f BORGARSPITALINN LAUSAR STÖÐUR Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis til eins árs á skurð- lækníngadeild spitalans er laus til um- sóknar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildar- innar sem jafnframt gefur frekari upplýs- ingar. W ;V” | ^ Ritarar Stöður læknafulltrúa og ritara á Borgar- H ,V. spitalanum eru lausar til umsóknar. Umsóknir á þar til greindum eyðublöðum ‘1 : skulu sendar skrifstofu Borgarspitalans •>. \y fyrir 28. þ.m. Á\ Reykjavik, 28. ágúst 1978 BORGARSPÍTALINN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.