Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 8
 8 8TBt Jai'i9!; .(!S TKVíthunni/íí Sunnudagur 20. ágúst 1978 Bræ&raborg Saltfiskreitir Saltfiskverkun <0 Höldum nú til Isafjaröar og litum fyrst á saltfiskverkun. Isaf jaröar-kaupstaöur viö Skutulsfjörö á sér langa sögu sem miöstöö verslunar viö Isa- fjaröardjúp. Meö vaxandi þil- skipaútgerö óx vegur kaup- staðarins. Helstu verslanirnar ráku útgerö samhliöa verslun- inni og hér sjáum viö myndir af reitum Hæstakaupstaöar- verslunarinnar. A myndinni sem tekin er inn fjörðinn sjáum viö barnaskól- ann til vinstri, en stóra húsið með tveimur turnum er Fell. Þaö brann áriö 1946 og fimm manns létu þá lifiö. trtgefandi kortsins, er Guö- mundur Bergsson. Algengast var aö raöa hæfi- legum steinum saman og breiða fiskinn til þerris á þá eöa á klappir. En til var hitt lika, að breiöa fiskinn á trérimla eða strengd virnet og loftaöi þá vel undir. Húsin á myndunum er ég ófróður um, en margir Is- firðingar munu þekkja þau vel, og e.t.v. vita frá hvaöa tima myndirnar eru. Fjórða myndin i þessum þætti sýnir Bræðraborg á Isafirði. A bakhlið kortsins er timplað 18/2 1913,en útgefandi „Skúla Efikssons Enke”. Skúli Eiriksson stofnaöi verslun sina á tsafirði áriö 1881 og verslaöi i fyrstu með úr og klukkur, en siðar almennar vör- ur svo og matvæli eða frá 1905. Skúli andaðist áriö 1907. Eftir það rak ekkja hans og siðan synir þeirra, Skúli og Vilhjálm- ur, verslunina og voru þeir lengi kenndir við húsið. Hér sjáum við mynd af þvi, þar sem það stendur skammt frá fjöruborð- inu á eyrinni i faömi blárra fjalla Skutulsfjarðar, en svo heitir fjörðurinn. Frá tsafiröi Ingólfur Davíðsson: 242 og búið í gamla daga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.