Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.09.2006, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 07.09.2006, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 7. september 2006 17 AUSTURRÍKI, AP Í húsi austurríska mannræningjans Wolfgang Priklopil, sem fyrirfór sér eftir að hin átján ára gamla Natascha Kampusch strauk úr haldi hans, fannst tölva sem er svo gömul að austurríska lögreglan er í mestu vandræð- um með að rannsaka gögn úr henni. Tölvan er af gerðinni Commodore 64, en slíkar tölvur nutu mikilla vinsælda fyrir um tveimur áratugum. Gerhard Lang, yfirmaður í rannsóknar- deild austurrísku lögreglunnar, segir að erfitt verði að flytja gögnin yfir í nútímatölvu án þess að eitthvað glatist. - gb Austurríski barnsræninginn: Gömul tölva veldur vanda NATASCHA KAMPUSCH SPÁNN Spænska og franska lögreglan gerðu þrjú tonn af hreinu kókaíni upptæk af seglskútu í síðustu viku. Skútan er skráð í Bretlandi og fjallaði breska ríkisútvarpið, BBC, um málið. Skútan var stöðvðuð við strendur Kanaríeyja, en smyglarar velja oft að flytja eiturlyf til Evrópu í gegnum Spán. Verðmæti kókaínsins mun vera um 18 milljarðar króna. Ellefu manns, sem allir eru taldir tilheyra sama eiturlyfja- hringnum, hafa verið hand- teknir í tengslum við málið. - smk Kanaríeyjar: Þrjú tonn af kókaíni fundust NEYÐARAÐSTOÐ Valgerður Sverris- dóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita tuttugu milljón- um króna í neyðar- og mannúðar- aðstoð í Darfúr-héraði í Súdan. Sex milljónir króna renna til Hjálparstarfs kirkjunnar vegna hjálparstarfs alþjóðasamtaka kirkna, ATC, í héraðinu og 200.000 bandaríkjadalir fara til neyðaraðstoðar á vegum Mat- vælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt áætlunum Samein- uðu þjóðanna eru meira en tvær milljónir manna heimilislausar vegna ófriðar í landinu og fer ástandið versnandi. - rsg Utanríkisráðuneytið: Tuttugu millj- ónir til Darfúr BARN Í DARFÚR Rúmlega tvær milljónir manna eru heimilislausar í héraðinu. SJÁVARÚTVEGUR Gamli slippurinn í Vestmannaeyjum verður lagður niður um næstu mánaðamót og síðasta verbúðin þar í bæ mun heyra sögunni til í nóvember næstkomandi. Tré- og skipasmíðastöðin Stoð og stytta hefur verið með aðstöðu sína við gamla slippinn en húsnæðið sem og slippsvæðið er í eigu Vinnslu- stöðvarinnar. Stjórnendur hennar hafa nú ákveðið að rífa húsið við slipp- inn og flytja þangað olíu- og lýsistanka fyrir bræðsluna, að sögn Sigurgeirs Brynjars Kristgeirssonar framkvæmdastjóra. Verbúð Vinnslustöðvar- innar hefur verið í húsnæðinu sem nú stendur til að rífa og hefur leigu- samningum við íbúa verið sagt upp. Verða þeir komnir í annað húsnæði fyrir í nóvember næstkomandi að sögn Sigurgeirs Brynjars. Einn íbúi þar hefur verið á verbúð Vinnslustöðvarinnar í 30 ár. Mikil starfsemi fór fram í gamla slippnum og segir Þórólfur Vil- helmsson hjá Stoð og styttu að tugir manna hafi unnið þar um miðbik síðustu aldar og fjölmörg skip verið smíðuð þar. Skipalyftan ehf. er hins vegar stærsta slippstöðin í Vestmannaeyjum og eftir næstu mánaðamót sú eina. - jse Breytingar á svæði gamla slippsins í Vestmannaeyjum: Gamla slippnum og verbúðinni lokað GAMLI SLIPPURINN Húsið með græna þakið lengst til hægri verður rifið en þar í kjallaranum hefur Tré- og skipasmíðastöðin Stoð og stytta verið með aðstöðu sína. Verbúð Vinnslustöðvarinnar er á efri hæðum. ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON Margverðlaunað fyrir hollustu og bragðgæði AÐEINS 0,7% FITA Léttreykta kjúklingaáleggið frá Holtakjúklingi er margverðlaunað fyrir hollustu og bragðgæði. Þú finnur vart fituminna álegg. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 5 2 1 8 Geimskoti frestað Bandaríska geimferðastofnunin NASA frestaði í gær að skjóta upp geimskutlunni Atlantis eftir að vandkvæði komu í ljós á raforkukerfi skutlunnar. Reynt verður aftur næstu daga. BANDARÍKIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.