Fréttablaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 86
Enski tónlistarmaðurinn Yusuf Islam, sem áður hét Cat Stevens, ætlar að gefa út sína fyrstu popp- plötu í 28 ár í nóvember undir merkjum Atlantic Records. Platan nefnist An Other Cup og er upptökustjóri Rick Nowell sem hefur áður unnið m.a. með Madonnu og Dido. Á meðal þeirra sem aðstoða Islam á plötunni er söngvarinn Youssou N´Dour frá Senegal sem hefur m.a. unnið með Peter Gabriel. Fyrsta smáskífulag plötunnar verður líklega Heaven/Where True Love Goes. Athygli vekur að á plötunni verður útgáfa Islam af lagi The Animals, Don´t Let Me Be Misunderstood. Yusuf Islam fæddist í London árið 1947 og var skírður Steven Georgiou. Sem Cat Stevens gerði hann vinsæl lög á borð við Morn- ing Has Brok- en, Wild World og Moon Shad- ow. Árið 1977 fékk hann nóg af popplíf- erninu, gerðist múslimi og breytti nafni sínu. Tveimur árum síðar hætti hann alfarið í tónlistar- bransanum. Árið 1981 sneri hann aftur og fór að gefa út trúarlega tónlist. Hefur hann gefið út tíu slíkar plötur undir merkjum plötufyrirtækis síns Mountain of Light. Á síðasta ári gaf Islam út sitt fyrsta popplag síðan 1977. Var það lagið Indian Ocean og rann allur ágóðinn til fórnarlamba flóðanna miklu í Asíu árið 2004. Plata í nóvember YUSUF ISLAM Islam, sem áður kallaði sig Cat Stevens, gefur út sína fyrstu popp- plötu í 28 ára í nóvember. FRÉTTABLAÐIÐ/AP David Hasselhoff segir að dætur sínar séu ekki sáttar við að hann hyggist næla sér í yngri konu. Strandvörðurinn fyrrverandi skildi nýverið við eiginkonu sína til 16 ára, hina 42 ára Pamelu Bach. „Það eru oft ungar þjónustustúlkur að daðra við mig og dætur mínar benda mér á að þær séu ekki nema tvítugar. Mér finnst það samt allt í lagi.” Handtösku Lindsay Lohan var stolið af henni á Heathrow-flugvelli í London. Hermt er að í töskunni hafi verið skartgrip- ir að andvirði ein milljón dollara. Auk skartgripanna var vegabréf leikkonunnar ungu, astmalyf hennar og peningar í tösk- unni. „Lindsay vill fá dótið sitt aftur, henni er alveg sama hvernig, hún vill bara fá það,” sagði talskona hennar. FRÉTTIR AF FÓLKI !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 MY SUPER-EX GIRLFRIEND kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10 LITTLE MAN kl. 2, 4, 6, 8 og 10 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 B.I. 7 ÁRA GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 GRETTIR 2 ENSKT TAL kl. 2 og 4 MIAMI VICE kl. 10.10 B.I. 16 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR ÍSL. TAL kl. 2 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8 og 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50 B.I. 7 ÁRA KVIKMYNDAHÁTÍÐ LEONARD COHEN: Í M YOUR MAN kl. 4 TIGER AND THE SNOW kl. 4 KITCHEN STORIES kl. 4 STRANDVASKEREN kl. 6 WINTER PASSING kl. 6 THE BOOK OF REVELATIONS kl. 6 ROMANCE & CIGARETTES kl. 8 VOLVER kl. 8 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 3 ENRON: THE SMARTEST GUY IN THE ROOM kl. 8 TSOTSI kl. 10 FACTOTUM kl. 10.10 THREE BURIALS OF MELQUIADES ESTRADA kl. 10.10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 6 og 8 MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 8 og 10 LITTLE MAN kl. 4 YOU, ME & DUPREE kl. 10 GRETTIR 2 ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 ÁSTRÍKUR & VÍKINGARNIR kl. 2 TAKK FYRIR AÐ REYKJA THANK YOU FOR SMOKING !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.