Fréttablaðið - 25.09.2006, Side 32
25. september 2006 MÁNUDAGUR12
HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA?
Þrjú níu íbúða hús við Gullengi í Grafarvogi.
Við Gullengi í Grafarvogi eru Íslenskir aðalverk-
takar að byggja þrjú þriggja hæða fjölbýlishús
með þremur íbúðum á hæð alls níu talsins. Fram-
kvæmdir hófust í júní og reiknað er með að fyrstu
íbúðirnar verði afhentar í apríl á næsta ári.
Burðarkerfi húsanna eru steypt og útveggir að
hluta forsteyptar samlokueiningar með steiningar-
áferð. Gluggar eru álklæddir timburgluggar og
eru húsin því viðhaldslítil.
Íbúðirnar eru 3, 4 og 5 herbergja og verður skil-
að fullbúnum án gólfefna að undanskildum bað-
herbergjum og þvottahúsgólfum sem eru flísa-
lögð. Sérinngangur er inn í hverja íbúð og á
teikningu er gert ráð fyrir leikvallaperlu og leik-
tækjum. Staðsetning og hönnun húsanna tekur mið
af þörfum barnafólks.
Malbikuð bílastæði eru átján við hvert hús og
hverri íbúð fylgir geymsla í kjallara og suðursval-
ir.
Grasflatir verða þökulagðar og trjágróðri plant-
að við lóðarmörk og séreignahluta lóða á fyrstu
hæð.
Taka mið af þörfum barnafólks
Átján malbikuð bílastæði verða við hvert hús.
Íbúðirnar eru 3, 4 og 5 herbergja og verður skilað fullbúnum án gólfefna.
Fr
um
LYNGBERG - 211, 6M2 EINBÝLISHÚS
Fallegt 125m2 einbýlishús ásamt 45m2 fullbúinni íbúð í kjallara og
41,6m2 bílskúr með gryfju.
� Húsið telur forstofu með nýjum skáp. Fallegt eldhús með fal-
legri innréttingu. Mjög rúmgóð stofa og sjónvarpsstofa með nýju
eikarparketi. Utangengt er á svalir úr sjónvarpsstofunni. 4 svefn-
herbergi eru í húsinu og eru skápar í þeim öllum. Fallegt, flísalagt
baðherbergi með hvítri innréttingu og sturtuklefa. Geymsla, þvotta-
hús og búr.
� Íbúðin í kjallaranum er 45m2 og skiptist í 2 svefnherbergi, stofu,
eldhús og baðherbergi. Flísar á gólfum. Íbúðin í kjallaranum býður
upp á góðar leigutekjur.
� Garðurinn er uppgróinn og mjög fallegur með stórum sól-
pöllum bæði á suður og norðuhlið.
� Bílskúrinn er fullfrágenginn og er gryfja undir honum öllum.
Verð: 27,9 m.
SELVOGSBRAUT
145,1M2 ENDARAÐHÚS
LAUST TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA stórglæsilegt og mikið
endurnýjað 112,1m2 endaraðhús ásamt 33m2 bílskúr miðsvæðis í
Þorlákshöfn.
� Í húsinu er forstofa með náttúrustein á gólfi og stórum skáp.
Gengið er niður 2 þrep í mjög fallega, parketlagða stofu. 4 svefn-
herbergi eru í húsinu og þar af eru 3 rúmgóð.
� Stór, nýlegur skápur í hjónaherbergi. Baðherbergið er stór-
glæsilegt með flísum á gólfi og veggjum, fallegri innréttingu úr
kirsuberjavið og niðurgrafinni sturtu (gengið er niður 1 þrep).
� Eldhúsið er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu. Flísalagt
þvottahús og búr / geymsla.
� Allar innihurðar og skápar eru nýlegar og mjög fallegar úr
kirsuberjavið.
� Húsið hefur verið endurnýjað að mjög miklu leyti. Nýjar hita-
lagnir.
� Nýtt járn á þaki, vindskeiðar og allt gler og gluggar. Bíl-
skúrinn er fullfrágenginn.
Verð: 19,8 m.
HEINABERG - 174,6 M2 EINBÝLISHÚS
Laust til afhendingar 133,8m2 einbýlishús ásamt 40,8m2 bílskúr,
staðsett skammt frá leik- og grunnskóla. Í húsinu eru 4 svefnher-
bergi, forstofa, eldhús með nýlegri innréttingu, parketlögð stofa og
sjónvarpsstofa, flísalagt baðherbergi, rúmgott þvottahús með góðri
innréttingu og flísum á gólfi.
� Búið er að skipta um þak á húsinu og skipta um allt gler
nema 2 rúður í svefnherbergjum.
� Bílskúrinn er fullbúinn. Bílaplanið er malbikað.
Verð: 19,9 m.
HJALLABRAUT
157,9M2 ENDARAÐHÚS
Huggulegt 121,5m2 raðhús ásamt 36,4m2 bílskúr með viðhaldsfrírri
klæðningu, staðsett innst í rólegum botnlanga. Húsið er rétt við
skóla og leikskóla og framan við stóran skrúðgarð.
Í húsinu er flísalögð forstofa, hol m/skáp, eldhús með IKEA innrétt-
ingu - flísar milli skápa, stofa þaðan sem utangengt er í garðinn. 4
svefnherbergi og eru skápar í 3. Flísalagt baðherbergi m/sturtu.
Flísar og plastparket er á gólfum. Bílskúr er með gryfju og kjallara
undir hluta. Skipt hefur verið um járn á þaki og glugga að hluta.
Garðurinn er mjög fallegur og uppgróinn með sólpalli og heitum
potti. Bílaplan er steypt.
Verð: 19,5 m.
FINNSBÚÐ - 167M2 RAÐHÚS
Laus til afhendingar fljótlega, mjög falleg og vel staðsett 2 end-
araðhús og 1 miðjuraðhús, rétt við skóla, leikskóla og íþróttamið-
stöð. Húsin afhendast fokheld að innan og fullfrágengin að utan. Í
húsunum skiptast skv. teikningum í stofu og eldhús í opnu rými, 4
svefnherbergi, baðherbergi, forstofu og þvottahús. Í bílskúrnum er
gert ráð fyrir góðri geymslu í endanum. Húsin eru klædd með við-
haldsfrírri Duropal klæðningu. Fallegir gluggar og hurðir. Hitalagnir
eru í öllum gólfum. Hægt er að fá húsin afhent á fleiri byggingar-
stigum. Nánari upplýsingar og teikningar á www.eignin.is og
hjá Fasteignasölu Suðurlands.
Verð: 17,2 m á endaraðhúsunum og 16,4 m á miðjuraðhúsinu.
BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA 483 3424 Guðbjörg Heimisdóttir, löggildur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
FASTEIGNIR Í ÞORLÁKSHÖFN