Fréttablaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 16.10.2006, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 16. október 2006 E N N E M M / S ÍA / N M 2 3 9 2 4 Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00 - 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00 Umboðsmenn um land allt Njarðvík 421 8808 Akranesi 431 1376 Höfn í Hornafirði 478 1990 Reyðarfirði 474 1453 Akureyri 464 7940 NISSAN PATHFINDER GARMIN NUVI 310LEIÐSÖGUTÆKIFYLGIR FRÍTT MEÐ! Það hefur aldrei verið hagstæðara að kaupa sér alvöru jeppa. Nú geturðu fengið sjálfskiptan Nissan Pathfinder Se með 35" breytingu frá Artic Trucks* á frábæru verði og fylgir Garmin Nuvi 310 leiðsögutæki frítt með. Nissan Pathfinder hefur slegið eftirminnilega í gegn og blandar hann skemmtilega saman krafti fjallajeppa eins og þeir gerast albestir og lipurð flottustu götubíla. Með 35" sérhönnuðum breytingum eru gæði þessa afburða jeppa einfaldlega orðin enn meiri: Hann er áfram jafn þægilegur í akstri, bara skemmtilegri! Nissan Pathfinder SE Verð nú 5.350.000 kr. Verð áður 5.660.000 kr. Pathfinder, alvöru jeppi á almennilegu verði! VERÐLÆKK UN! BREYTTUR JEPPI BREYTT VERÐ! *Krómgrind að framan ekki innifalin í verði. BORGARRÁÐ Ákvörðun hefur verið tekin um að selja Fríkirkjuveg 11. Þetta var samþykkt af borgarráði fyrir helgi. Húsið þykir eitt það fegursta í borginni og er kaup- sýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson einn þeirra sem hafa lýst yfir áhuga á að kaupa það. Vinstri græn gagnrýna áformin. Í bókun flokksins segir að húsið sé í Hallargarðinum, í miðju útivistar- svæði borgarbúa við Tjörnina. Mikilvægt sé að það þjóni almenningi áfram en sé ekki falboðið auðstéttinni. Þar er einnig lagt til að starfsemi Íþrótta- og tómstundaráðs verði fremur flutt í húsið. - kdk Eitt fegursta hús borgarinnar: Fríkirkjuvegur 11 settur á sölu MENNINGARMÁL Kanadísk menning- arhátíð hófst í Listasafni Kópavogs á laugardaginn. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, setti hátíðina og í kjölfarið opnaði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, þrjár myndlistasýningar í safninu þar sem list kanadískra frumbyggja er teflt saman við vestrænar hefðir. Hátíðin stendur til 22. október og verða fjölmargir viðburðir haldnir á hennar vegum víðs vegar um Kópavog á næstu dögum. Bærinn stendur að hátíðinni í samvinnu við sendiráð Kanada á Íslandi. - þsj Listasafn Kópavogs: Kanadísk menn- ingarhátíð STJÓRNMÁL Þingmenn allra flokka vilja að Íslendingar, Færeyingar og Grænlendingar skiptist á ræðismönnum. Tillaga þing- mannanna þar að lútandi er í samræmi við ályktun Vestnor- ræna ráðsins frá því í ágúst. Í henni er mælst til að ríkisstjórnin vinni að málinu í samráði við landsstjórnir Færeyja og Grænlands. Um leið eru löndin hvött til að koma sér upp sameiginlegum ræðismannaskrifstofum. Halldór Blöndal Sjálfstæðis- flokki er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. - bþs Ísland, Færeyjar og Grænland: Vilja skiptast á ræðismönnum FORSETI ÍSLANDS Fulltrúi Kanadastjórn- ar færði forseta Íslands og bæjarstjóra Kópavogs bók að gjöf við setninguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.