Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.10.2006, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 16.10.2006, Qupperneq 40
 16. október 2006 MÁNUDAGUR20 Iðnó er eitt af fallegri timburhúsum Reykjavíkur. Iðnó markaði tímamót í íslenskri leikhússögu þegar það var reist árið 1896. Einar Pálsson trésmíðameistari teiknaði og byggði húsið í ný-klassískum stíl og er það eitt af fallegustu timburhúsunum sem trésmiðir reistu í lok 19. aldar. Leik- sýningar hófust þar árið 1896 á vegum Thorvaldsen- félagsins. Seinna það ár hóf Leikfélag Reykjavíkur starf- semi sína í húsinu sem stóð í næstum heila öld, en 1989 flutti félagið í Borgarleikhúsið. Húsið þótti bjóða upp á betra rými en áður þekktist og leiksýningarnar þóttu fag- legar og vel undirbúnar. Húsið var þó ekki reist af leikhús- fólki heldur Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur og þess vegna er húsið kallað Iðnó. Fyrstu árin rúmaði húsið 265 manns í sæti og voru tveir bekkir fremst svokallaðir barnabekkir en þeir voru ætlaðir börnum. Jafnframt voru stæði þar sem áhorfendur gátu staðið og fylgst með sýningunni á sviðinu. Húsið var því oft fullt af fólki og mannþröng á vinsælum sýningum. Í dag er veitingahús í Iðnó og oft eru settar upp leiksýning- ar og aðrar uppákomur á sviðinu. Húsið er enn mjög lifandi þrátt fyrir háan aldur, því rétt eins og í gamla daga getur verið ansi þétt setinn bekkurinn þegar spennandi sýningar, upplestur eða tónleikar eru í húsinu. kristineva@frettabladid.is Í hverju horni leynast gamlar gersemar. Þetta skemmtilega hjól stendur á efri hæð hússins. Rómantísk og notaleg stemning. Gjarnan þröng á þingi Iðnó var reist af Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur 1896. Salurinn er sérstaklega fallegur með sviðið í öðrum endanum. Þetta horn er táknrænt fyrir tónlistarlífið í húsinu. Iðnó stendur á falllegum stað við Tjörnina. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Veitingasalur Iðnó er á efri hæðinni með útsýni yfir Tjörnina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.