Fréttablaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 54
19. október 2006 FIMMTUDAGUR22
SMÁAUGLÝSINGAR
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
Gefins
Læða fæst gefins á gott heimili. Uppl.
í s. 517 8118.
Dýrahald
Hvolpar
10 vikna hvolpar fást gefins, blanda
af Labrador og Border-collie, kelnir og
krúttlegir. Hafðu samband við Brynju í
s. 565 9322 & 846 7106.
Vegna breyttra aðstæðna er til sölu
svartur Labrador hvolpur 6 mánaða
gamall. Hreinræktaður en án bókar.
Mjög mannblendinn og góður. Verð
aðeins 30 þús búr ofl. fylgir. Uppl í síma
691 7092.
Ýmislegt
Sérsmíðað handrið, úr ryðfríu stáli, gleri
eða áli, jafn úti sem inni. Einnig sér-
smíðaðir stigar eða sttigar kit. Bæjarflöt
6, Grafarvog. S. 533 3700.
Haust tilboð á heitum pottum Eigum
örfáa Beachcomber heita potta eftir.
Fimm ára ábyrgð. Frí heimsending
hvert á land sem er. Sendum bæklinga
samdægurs. Óskum hundruðum nýrra
pottaeigenda á Íslandi til hamingju með
pottinn sinn. Með von um að þið njótið
vel og takk fyrir viðskiptin. Opið alla
daga frá 9 til 21.00. Allar nánari uppl. í
s. 897 2902 eða mvehf@hive.is
Gisting
Gisting í Reykjavík
Hús með öllum búnaði, heitur pottur,
grill o.fl. S. 588 1874 & 891 7077 sjá
www.toiceland.net.
Fyrir veiðimenn
Hestamennska
Til sölu Hrímnir hnakkur mjög góður,
nánast nýr. Verðhugmynd 125 þús.
Uppl. í s. 847 8718.
Safnarinn
Vínill
Íslenskt vínil plötusafn til sölu. Mikið
af sjaldgæfu efni. Selst allt saman á
góðum afslætti, eða þá stakar plötur.
Uppl. í s. 845 8202.
Ýmislegt
Hvataferðir, Hafsúlan hvalaskoðun.
Fyrir tækjaferðir. Hafsúlan
Havalaskoðun.
Húsnæði í boði
Á www.rentus.is finnur þú allt um
leiguhúsnæði.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í
s. 511 1600.
Studioíbúðir til leigu. s. 540 9700.
Húsnæði óskast
Bakarameistarinn
Glæsibæ.
Óskar eftir 2ja herbergja íbúð
fyrir verslunarstjóra okkar helst
á svæði 104 eða 108. Um er að
ræða traustan, heiðarlegan og
ábyrgan leigjanda.
Upplýsingar gefur Þóra í síma
849 2389.
55 ára gamall karlmaður óskar eftir
góðri stúdíóíbúð. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 898
1497.
Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi með
aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi. Uppl.
í síma 692 8627.
Læknir óskar eftir 2-3 herb íbúð á svæði
101-108. Skilvís og reglusöm. Uppl. s.
695 1540, Sirrý.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl. í s. 896 8568.
Íbúð á einni hæð óskast til leigu í 1 ár,
skilvísum greiðslum heitið, trygging ef
óskað er. Uppl. í s. 892 3632.
Geymsluhúsnæði
Fellihýsi og tjaldvagnar.
Upphitað húsnæði á Eyrarbakka,
Geymsla Eitt ehf. S. 564 6500.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir 10-20 fm, skrifstofuherbergi
til leigu á höfuðborgarsv. Uppl. í s.
844 8816.
Atvinna í boði
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst
og duglegt starfsfólk. Tvískiptar
vaktir. Einnig laus störf um
helgar, hentar vel skólafólki.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Matreiðslumaður -
vaktavinna.
Leitum að vönum matreiðslu-
manni sem getur hafið störf
sem fyrst. Þarf helst að vera 25
ára eða eldri.
Upplýsingar gefur sigþór 863
8900 eða umsóknir á staðnum
eða á netinu. www.kringlu-
krain.is
Örlagalínan
Óskar eftir hæfileikaríkum
miðlum og lesurum á línuna.
Draumráðendur eru sérstaklega
boðnir velkomnir til starfa á
línunni.
Vinsamlega sendið umsókn á
bjork@nt.is eða hringið í síma
863 8055.
Red Chili
Óskum eftir matreiðslumönn-
um og aukafólki í sal kvöld og
helgar.
Uppl. í síma 660 1855 og á red-
chili@redchili.is
Bakarí í Kópavogi
Óska eftir að ráða starfsmann,
fast starf í verslun. Tvískiptar
vaktir. Helgarvinna samkvæmt
samkomulagi.
Uppl. í síma 897 0702, Sirrí &
861 4545 Guðni.
TIL SÖLU
– Mest lesið
Þetta gæti tekið tíma
Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu?
Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa
á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á
aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss
um að eignin þín nái athygli sem flestra!
*Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006
F
í
t
o
n
/
S
Í
A