Fréttablaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 40
[ ] IKEA hefur flutt sig um set og opnað stórverslun í Kauptúni 4 í Garðabæ. Þegar blaðamenn heimilissíðna fóru í pílagrímsför í hina nýju verslun IKEA í Garðabæ ákváðu þeir að reyna að einskorða sig við eitthvert eitt þema til að tapa sér ekki alveg í öllu úrvalinu. Nýja verslunin er á tveimur hæðum og eins og nærri má geta ber þar margt fagurt og eigulegt fyrir augu. Smávara og vefnaðarvara er á neðri hæðinni en húsgagna- hæðin er uppi og þar var stað- næmst við borðstofu- og eldhús- borð með tilheyrandi sætum. Vilhelm ljósmyndari mætti á svæðið og festi nokkur sett á næst- um ódauðlegt form. Gluggar Kuldaboli herjar nú á landann og því ráðlegt að skilja ekki alla glugga eftir opna þegar heimilið er yfirgefið. Það er svo vont að koma heim í ískalda frystikistu. Hér erum við í hvítu stofunni. Nema hvað borðið er antikbæsað og heitir Leksvik og við það eru Lanni-stólarnir sem kosta 5.990 krónur. Eldhúsborðið Mellan á 4.950 kr. og Her- mann-stólar við það sem kosta 1.990. Boðið til borðs í nýrri búð Bjorkudden-borð með skúffuröð sem kostar 19.950 krónur og Nordmyra-stól- ar sem kosta 4.990. Docksta-borð er kostar 19.950 og Skruv- sta-stólar við sem eru á 11.950 stykkið. Lia Torp-borð sem er stækkanlegt. Verðið er 24.950 krónur. Lanni-stólar sem eru nær kosta 5.990 og fjær eru Hendriksdal-stólar sem kosta 9.490 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Heimilisiðnaðarskóli Íslands býður upp á fjöldamörg skemmti- leg námskeið nú fyrir jólin. Skólinn hefur verið starfræktur síðan 1979 og býður upp á markvisst nám í mörgum greinum heimilisiðnaðar, handmennta og lista. Sem dæmi má nefna baldýringu, eldsmíði, jurtalitun, leður- vinnu, þjóðbúninga- og skartgripagerð. Jólanámskeið- in eru að fara í gang og eru tilvalin fyrir fjölskyldur, saumaklúbba og aðra hópa. Heimilisiðnaðarskólinn er með gjafakort til sölu sem getur verið skemmtileg gjöf undir tréð í ár. Sjá allar nánari upplýsingar hjá Heimilisiðnað- arfélagi Íslands, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík, sími: 551 5500 www.heimilis- idnadur.is Jólanámskeið hjá Heimil- isiðnaðarfélagi Íslands Skólavörðustíg 21 Sími 551 4050 • Reykjavík Tilboð á gæðahandklæðum og ýmsum sængurverasettum Hin árlega vetrarhátíð Skólavörðustígsins laugardaginn 21.okt. ��������� �������������� ��������������������������� �������������� ���������������� �������������� ���������������������������� ��������������������������� �������������������������������� ������������� ������������������������� ������ ���������� �������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.