Fréttablaðið - 19.10.2006, Side 40

Fréttablaðið - 19.10.2006, Side 40
[ ] IKEA hefur flutt sig um set og opnað stórverslun í Kauptúni 4 í Garðabæ. Þegar blaðamenn heimilissíðna fóru í pílagrímsför í hina nýju verslun IKEA í Garðabæ ákváðu þeir að reyna að einskorða sig við eitthvert eitt þema til að tapa sér ekki alveg í öllu úrvalinu. Nýja verslunin er á tveimur hæðum og eins og nærri má geta ber þar margt fagurt og eigulegt fyrir augu. Smávara og vefnaðarvara er á neðri hæðinni en húsgagna- hæðin er uppi og þar var stað- næmst við borðstofu- og eldhús- borð með tilheyrandi sætum. Vilhelm ljósmyndari mætti á svæðið og festi nokkur sett á næst- um ódauðlegt form. Gluggar Kuldaboli herjar nú á landann og því ráðlegt að skilja ekki alla glugga eftir opna þegar heimilið er yfirgefið. Það er svo vont að koma heim í ískalda frystikistu. Hér erum við í hvítu stofunni. Nema hvað borðið er antikbæsað og heitir Leksvik og við það eru Lanni-stólarnir sem kosta 5.990 krónur. Eldhúsborðið Mellan á 4.950 kr. og Her- mann-stólar við það sem kosta 1.990. Boðið til borðs í nýrri búð Bjorkudden-borð með skúffuröð sem kostar 19.950 krónur og Nordmyra-stól- ar sem kosta 4.990. Docksta-borð er kostar 19.950 og Skruv- sta-stólar við sem eru á 11.950 stykkið. Lia Torp-borð sem er stækkanlegt. Verðið er 24.950 krónur. Lanni-stólar sem eru nær kosta 5.990 og fjær eru Hendriksdal-stólar sem kosta 9.490 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Heimilisiðnaðarskóli Íslands býður upp á fjöldamörg skemmti- leg námskeið nú fyrir jólin. Skólinn hefur verið starfræktur síðan 1979 og býður upp á markvisst nám í mörgum greinum heimilisiðnaðar, handmennta og lista. Sem dæmi má nefna baldýringu, eldsmíði, jurtalitun, leður- vinnu, þjóðbúninga- og skartgripagerð. Jólanámskeið- in eru að fara í gang og eru tilvalin fyrir fjölskyldur, saumaklúbba og aðra hópa. Heimilisiðnaðarskólinn er með gjafakort til sölu sem getur verið skemmtileg gjöf undir tréð í ár. Sjá allar nánari upplýsingar hjá Heimilisiðnað- arfélagi Íslands, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík, sími: 551 5500 www.heimilis- idnadur.is Jólanámskeið hjá Heimil- isiðnaðarfélagi Íslands Skólavörðustíg 21 Sími 551 4050 • Reykjavík Tilboð á gæðahandklæðum og ýmsum sængurverasettum Hin árlega vetrarhátíð Skólavörðustígsins laugardaginn 21.okt. ��������� �������������� ��������������������������� �������������� ���������������� �������������� ���������������������������� ��������������������������� �������������������������������� ������������� ������������������������� ������ ���������� �������������

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.