Fréttablaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 84
 19. október 2006 FIMMTUDAGUR60 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.25 Handboltakvöld 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Í fínu formi 13.20 My Sweet Fat Val- entina 14.50 Two and a Half Men 15.15 Related 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 21.15 ALIAS V � Spenna 19.40 BÚBBARNIR � Gaman 20.30 THE WAR AT HOME � Gaman 22.00 C.S.I: MIAMI � Spenna 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 Willi- am and Mary 11.10 Whose Line Is it Anyway? 4 11.35 Punk’d 2 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Búbbarnir (9:21) 20.05 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 21.10 Big Love (8:12) (Margföld ást) Ágrein- ingurinn milli Bill og Roman leiðir til þess að þeir höfða mál gegn hvor öðrum. Sarah fær loksins að heyra skrautlega sögu fjölskyldu sinnar. Að- alhlutverk: Bill Paxton, Jeanne Tripp- lehorn, Chloe Sevigny. 2006. Bönnuð börnum. 22.05 Inspector Linley Mysteries (6:8) (Morð- gátur Linleys varðstjóra) 22.55 Grey’s Anatomy (16:36) (Læknalíf) 23.40 Viola bacia tutti 1.10 The Cats Meow (Bönnuð börnum) 3.00 Frailty (Stranglega bönnuð börnum) 4.35 Big Love (8:12) (Bönnuð börnum) 5.30 Fréttir og Ísland í dag 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (37:47) 0.05 Kastljós 0.55 Dagskrárlok 18.00 Stundin okkar (3:30) 18.30 Lína (4:7) (Världen enligt Pipalina) Teiknimynd fyrir yngstu börnin. 18.40 Anass Hollensk barnamynd. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Á ókunnri strönd (11:12) (Distant Shor- es II) 21.15 Launráð (99) (Alias V) Bandaríska spennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano-fjölskyldan (The Sopranos VI) Myndaflokkur um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Insider 23.40 Vanished (e) 0.25 Ghost Whisperer (e) 1.10 Seinfeld (8:24) 1.35 Entertainment Tonight (e) 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld (8:24) (The Pool Guy) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 The War at Home (13 Going On 30,000) 21.00 Hell’s Kitchen 22.00 Chappelle/s Show 22.30 X-Files (Ráðgátur) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.40 America’s Next Top Model VI (e) 0.35 2006 World Pool Masters (e) 1.25 Beverly Hills 90210 (e) 2.10 Melrose Place (e) 2.55 Óstöðvandi tónlist 19.00 Melrose Place 19.45 Game tíví 20.10 The Office Á meðan allir aðrir á skrif- stofunni eru með hugann við hrekkja- vökuna þá er Michael að reyna að ákveða hvern hann eigi að reka. 20.35 Gegndrepa – NÝTT! Ný, íslensk þátta- röð þar sem 20 einstaklingar berjast til síðasta manns vopnaðir vatnsbyss- um. 21.00 The King of Queens 21.30 Sigtið (e) e. 22.00 C.S.I: Miami Lík manns finnst grafið á strandblakvelli og það er engu lík- ara en morðinginn sé að leika sér að lögreglunni. Horatio glímir við gamlan óvin sem hefur áður sloppið úr klóm hans. 22.55 Jay Leno 15.40 Bak við tjöldin: The Guardian 15.55 Love, Inc (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 Colin Farrell THS 15.00 50 Most Shocking Celebrity Confessions 17.00 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 Angelina Jolie THS 20.00 101 Even Big- ger Celebrity Oops! 21.00 Sexiest Action Heroes 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 0.00 Angelina Jolie THS 1.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 2.00 101 Guiltiest Guilty Pleasures 14.00 Portsmouth – West Ham (e) Frá 14.10 16.00 Ítalski boltinn (e) Frá 15.10 18.00 Wig- an – Man. Utd. (e) Frá 14.10 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (b) Böðvar Bergsson fær til sín gesti í myndver. 21.00 Reading -Chelsea (e) Frá 14.10 23.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 0.00 Dagskrárlok SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � Dagskrá allan sólarhringinn. 20.35 MEISTARADEILDIN MEÐ GUÐNA BERGS � Fótspyrna 16.30 US PGA í nærmynd 16.55 Und- ankeppni EM 2008 7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 8.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 9.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 18.55 Meistaradeild Evrópu (e) 20.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 21.15 KF Nörd (8:15) (KF Nörd) Þættirnir um íslensku nördana í Knattspyrnufélag- inu Nörd hafa slegið í gegn. Strákarnir æfðu af krafti í allt sumar undir hand- leiðslu Loga Ólafssonar fyrrum lands- liðsþjálfara karla og kvenna til þess að geta staðist Íslandsmeisturum FH snúning á Laugardalsvelli. 22.00 World’s Strongest Man (Sterkasti mað- ur heims) Kraftajötnar reyna með sér í ýmsum þrautum. 22.55 Veitt með vinum (Breiðdalsá) Veitt með vinum eru vandaðir veiðiþættir. � 23.25 Ameríski fótboltinn 23.55 Und- ankeppni EM 2008 SKJÁR SPORT FASTEIGNASJÓNVARPIÐ 17.00 Nýtt í vikunni 18.00 Spánareignir 19.00 Fjölbýli og hæðir (e) 20.00 Nýtt í vikunni 21.00 Einbýlishús 22.00 Fjölbýli og hæðir 23.00 Nýtt í vikunni (e) 0.00 SMS eignir 19. okt. fimmtudagur TV 18.10.2006 15:31 Page 2 Stöð tvö færði mér góðar fréttir og slæmar fréttir. Þær góðu voru þær að hafnar eru sýningar á annarri seríu Arrested Developement (Tómir asnar eins og þeir heita í frekar misheppnaðri þýðingu). Um er að ræða einhverja bestu gamanþætti sem borist hafa frá Bandaríkjunum fyrrr og síðar. Reyndar var ég löngu búinn að útvega mér seríuna eftir öðrum leiðum en þetta eru slíkir gæðaþættir að þeir þola fleiri áhorfanir. Slæmu tíðindin eru þau að einhver á Stöð tvö sá ástæðu til að færa þáttinn til í dagskránni. Í fyrra voru þeir strax á eftir Simpson á föstudögum og hvílík klukkustund! Nú er búið að færa þá yfir á þriðju- dagskvöld klukkan 22.25 - á eftir Prison Break og undan endursýningu The Shield. Þetta er glapræði, nánast eins og að bera fram rándýrt og fínt rauðvín með mánudagsýsunni. Í hádeginu. Ef sá sem ákvað þetta er sá sami og taldi það góða hugmynd að hafa Búbbana á dagskrá á laugardagskvöldum, þarf hann að fara að hugsa sinn gang. Á sunnudag ákvað RÚV að efna til sannkall- aðrar veislu fyrir alla unnendur norrænna guðs- þjónusta - sem eru sjálfsagt ófáir hér á landi - með þættinum Norræn guðsþjónusta. Svona eiga hvíldardagar að vera. Áður hef ég mært Sirkus fyrir að endursýna X-Files. Hins vegar keyrir um þverbak umhyggja Sirkusmanna fyrir þeim sem missa af frumsýn- ingu endursýningarinnar á fimmtudagskvöldum, það er að segja að endursýna sama þáttinn á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldum. Þættirnir Hell‘s Kitchen og The Biggest Loser hafa vakið athygli mína, aðallega fyrir þær sakir að mannvalið virðist vera talsvert lakara en til dæmis í Survivor. Hvernig skyldi standa á því? VIÐ TÆKIÐ BERGSTEINN SIGURÐSSON FÉKK GÓÐAR FRÉTTIR OG SLÆMAR FRÉTTIR Má bjóða þér rauðvín með ýsunni? Svar: Randal Graves (Jeff Anderson) úr myndinni Clerks frá 1994. „My mom‘s been fuckin‘ a dead guy for 30 years. I call him dad.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.