Tíminn - 20.05.1979, Page 15

Tíminn - 20.05.1979, Page 15
Sunnudagur 20. mal 1979. 15 SKYNSAMLEGT AÐ STEFNAN ER ÓBREYTT Helsintósáttmálann meö alger- lega hreinan skjöld. Viö höfum uppfyllt þær kröfur sem þar eru settar fram til annarra rikja. Þess vegna höfum viö aöstööu til þess aö beita okkur á þessum ráöstefnum og höfum gert þaö eftir föngum. Ég veit, aö islensk utanríkis- þjónusta er fáliöuö, en hiín er vel mönnuö og hún á aö geta tekiö drjúgan þátt I þessum störfum, hefur gert þaö og ég vænti þess, aö hún muni halda áfram aö gera þaö, þvl aö mikiö er i' húfi. Um Afrikumálin mætti ýmis- legt segja, en aöeins fátt af þvi mun ég rekja hér. Þjóöir Afríku eru nú smátt og smátt aö öölast sjálfstæöi og íslendingar hafa frá fyrstu tiö veriö framarlega i stuöningi viö frelsishreyfingar i viökomandi löndum og oft og ein- att gengiö feti framar ai aörar Noröurlandaþjóöir I þvl aö styöja þetta fólk til sjálfstæöis. Ég bendi aöeins á þetta og þetta kom mjög glögglega fram i sjónvarpsþætti sem ég horföi á, þar sem dr. Gunnar Schram geröi grein fyrir afstööu íslands til þessaramála á vettvangi Sameinuöu þjóöanna á réttan og skilmerkilegan hátt. Ég tek undir þaö aö samstarfið viö Noröurlöndin er gifurlega þýöingarmikiö og mér dettur ekki I hug aö gagnrýna utanrikis- ráöherra fyrir það að gera þvi ekki frekariskil en hér er gert i skýrslunni, enda þótt ég hafi verið gagnrýndur fyrir þaö, vegna þess aö Norðurlandaráð heyrir ekki undir utanrlkisráöu- neytiö og þaö eru aörir, sem eiga aö gefa skýrslur um störfin, sem þar fara fram og þeir hafa llka gert þaö. Um Atlantshafsbandalagiö vil ég aöeins segja þaö, aö ég hef frá fyrstu tiö veriö fylgjandi því aö Islandværiaöili aöþví bandalagi. Hin svokölluöuvarnarmáleiga aö liggja I þagnargildi og ég ætla þá ekki aö fara aö hvetja til neinna ótímabærra umræðna um þau mál, — aðeins segja þaö aö ég fagna þvl, aö áfram er haldið þvl verki, sem hafið var fyrir 4 árum, aö aöskilja herinn frá annarri starfsemi á Keflavikurflugvelli. Þetta hefur gengið nokkru hægar en skyldi og heldur en ég vonaöi en þaö miöar samt I rétta átt og ég veit ekkibeturheldur en slfellt sé verið aöflytja inn Inýjar Ibúöir á þvi svæöi sem herfólkinu er ætlaö til umráöa. En ég vek enn þá einu sinni at- hygli á þvi aö til þess aö þessi að- stólnaöur geti oröiö raunveru- legur, þarf aö byggja flugstöð á öðrum staö heldur en sú stendur, sem nú er notuö. Þaö er nauösyn- legt. Og þegar ég var i Bandarikj- unum ásamt embættismönnum, þá var gengist inn á það að aö- stoöa lslendinga fjárhagslega til þessaö koma þessari flugstöö upp og ég fæ ekki stóliö hvers vegna rlkisstjórnin sem stefnir aö sllk- um aðskilnaöi.ræöst ekki í þessa byggingu. Éghef áöur sagt þaö aö ef einhverjir eru i- vandræöum meö aö samþykkja þetta þá er einfalt ráö viö þvl.þaö er aö semja bókun og birta hana og láta svo þar við standa. ,,Ekki fýsilegt að senda framsóknarmann”. I sambandi viö þessa Banda- rlkjaför get ég ekki alveg stillt mig um aö vlkja örlltiö aö ööru, þó aö þaö kannski komi þessari umræöu um skýrslu utanrikis- ráðherra ekki beinlinis viö. En ég sé nefnilega ástæöu til þess aö óska sjálfstæöismönnum alveg sérstaklega til hamingju meö þaö, aö þeir eru núna búnir aö finna orsökina fyrir þvl, hvers vegna þeir töpuöu Reykjavik. Þaö kemur fram I Morgunblaöinu á laugardaginn 5. mal sl. Þar er haft eftir Geir Hallgrímssyni ný- endurkjörnum formanni Sjálf- stæöisflokksins: „Geir kveöst hafa fariö utan i skylduerindum. Sér heföi ekki þótt þaö fýsilegt aö senda fram- sóknarmann á fund NATO á kjör- degi I Reykjavik”. Þarna kemur skýringin á þvl, hvers vegna Sjálfstæöisflokkur- inn tapaöi Reykjavík og auövitaö sem samviskusamur embættis- maður, glöggur og góöur lög- fræöingur,hlaut hannaö meta þaö þannig, aö þaö yröi aö fórna minni hagsmunum fyrir meiri, og þó aö Reykjavlk heföi hingað til þótt Sjálfstæöisflokknum mikils viröi, þá var þaö þó enn þá meira viröi aö framsóknarmaöur kæmi ekki á NATO-fund I Washington. Nú verð ég aö segja þaö að á þessum fundi heyröi ég ekki Geir Hallgrlmsson segja neitt þaö, sem ég heföi ekki komist fram úr að segja og engin launungarmál, en þaö er nefnilega skylt að geta þess, aö hann átti sérstakan fund meBCarter Bandarikjaforseta og þaö má vera, aö þaö hafi verið á þeim fundi sem þau skilaboð voru flutt, sem framsóknarmenn máttu ekki vita um. Þetta kemur auövitaö eldci þessari skýrslu beint vifnen er þó kannskiekki al- veg óviðkomandi þvi sem geröist i sambandi viö varnarsamning- inn eöa viöbótina við hann, sem gerövar á slnum tima, þ.á.m. um þá flugstöö sem ég áöan geröi aö umræöuefni. Eitt af þvi sem núverandi utan- rlkisráöherra gagnrýndi mig harölega fyrir var aö ég gat ekki I skýrslu minni um eitt alvarleg- asta vandamál Islendinga, sem voru gffurlegar erlendar skuldir. Ég hef lesiö þessa nýju skýrslu. Ég hef ekki fundið aö þaö sé minnst sérstaklega á þetta stór- kostlega vandamál I henni. Má vera, aö núverandi rikisstjórn sé búin að lækka skuldirnar svo mikiö aö þær séu ekki lengur hættulegar. Ég hef ekki tölur um það. En ekki heyrist mér þaö I al- mennum umræöum og skrifum, aö þannig hafi tetóst til aö um verulega skuldalækkun hafi verið aö ræöa. Annað gagnrýnisatriði utan- rlkisráöherra á mig I mi'nu fyrra starfi var það, aö hann taldi að ég sýndi verulegan tviskinnung í af- stööu til Suöur-Afrlku. Ég væri meö öörum Noröurlandaráöherr- um aö samþykkja æ ofan I æ aö ekki ætti aö hafa viöskipti viö þetta land, og taldi þaö mjög hneykslanlegt, að keyptar höföu veriö appelsinur fyrir 260 millj. kr. frá þessu riki á sama tima sem stefnan þar var fordæmd. Nú vil ég spyrja, af þvi aö ég hef ekki flett þvi upp I töflum: Hafa þessi viöstópti veriöstöövuö og ef þau hafa ekki veriö stöövuö hefur núverandi utanrikis- ráöherra ekki tekiö undir for- dæmingu á Suöur-Afrikustjórn? Þetta þætti mér fróölegt til upp- lýsingar og til þess að fá saman- burö á oröum og athöfnum, ekki bara hjá mér heldur einnig hjá honum. Jan Mayen og flugmálin Ráðherrann greindi frá haf- réttarmálumog þaö eru auövitaö veruleg stórmál i augum okkar allraogmál sem viö höfum boriö gæfu til aöstanda saman um. Eitt af þvi sem þar hefur komiö fram er, aö þaö beri aö draga úr fisk- veiöum Belga hér viö land. Þessu er ég algerlega samþykkur Þegar samningurinn viö Belgiu vargeröur var þaö fyrir fram vit- aö;aö þeir ætluöu sér aö hætta út- gerö og þeir myndu ekki byggja eöa kaupa ný skip, heldur láta eldriskipingangaúrsér. Og éger alveg sammála þeirri meöferö, sem ráöherra hefur skýrtfrá, aö viöhöfð veröi aö þaö veröi farið fram á lækkun á þessum veiöum, en samningnum ekki beinlinis sagt upp. Viö eigum þráfaldlega I sam- stóptum viö Belga, sem eina af þjóöum Efnahagsbandalags Evrópu. Við erum aö sækja þar af og til um tilteknar undanþágur frá geröum samningi. Ég veit ekki betur en til standi aö biöja um aö leggja hér sérstakt gjald á innfluttar vörur frá þessum rikj- um til þess aö aöstoða islenskan iönaö i samkeppninni sem stendur þar höllum fæti. Og ég tel, að þaö sé rétt stefna þess vegna aöfara þannig aö, aö draga úr sókninni I áföngum og loka fyrir þorskveiöar, sem eru Belgum sáralltils virði eins og á þvl sést aö þeir hafa ekki einu sinni fiskað allanþann þorsksem þeir þó máttu samkvæmt samningum. Sama tel ég raunar gilda um Norömenn. Ég er ekki hlynntur þvl aö þeim örlitla samningi viö Norðmenn.sem enn þá er f gildi um 2000 lestir af fistó og þar af nánast enginn þorskur, sé sagt upp meðan stórmáliö um Jan Mayen er á skrifboröum ráöherr- anna og deiluefni þjóbanna. 1 sambandi viö Jan Mayen máliö tel ég að Alþingi og Islenska þjóðin eigi að taka einarðlega af- stöðu og halda fast viö þá ákvörðun aö viö eigum fullan rétt á 200 mílum til noröurs, einnig þannig að miölínan eigi ekki að gilda þar. Það veröur ekki meö neinum rétti sagt, aö Jan Mayen sé byggö eyja, enda þótt þar dvelji um það bil 30-35 veöurathugunarmenn hverju sinni. Þeir stóptast á um aö vera þar en eiga þar ekki heima. Þaö á enginn þar heima og ég tel þess vegna, aö viö eigum aö sýna fullaeinurö I þvi máli. Ég veit að utanrikisráöiierra hefur gert þaö og ég skora á hann að halda áfram að gera þaö. Hitt er svo annað mál, aö mér finnst þessu máli ekki bráöliggja á. Ég tel aö við getum látiö mál á Haf- réttarráöstefnu þróast enn um sinn en að viö megum ekki afsala neinum rétti. Viö höfum ektó gert þaö og ég treysti utanríkis- ráðherra og rikisstjórninni fylli- lega til þess aö gera þaö ekki og hvika aldrei frá því sem viö höf- um og teljum, aö sé okkar réttur. Flugmálin eru I hættu. Það er mikil hætta á þvi aö flug frá Evrópu hætti viökomu á Islandi. Þaö gera breyttar flugvélar og breyttir tlmar, styttri flugtlmi, meira flugþol o.s.frv. M.a. þess vegna telég þaöenn þá brýnna nú en nokkru sinni fyrr aö leitast veröi viö að fá hjá Bandaríkja- mönnum lendingarleyfi fyrir Is- lenskar vélar á vesturströnd Framhald á bls. 31 Verslunarskóli Islands Umsóknir um skólavist Umsóknareyðublöð um skólavist í Versl- unarskóla íslands fyrir næsta skólaár verða afhent á skrifstofu skólans frá og með 23. april. Umsækjendum utan Reykjavikur, sem þess óska, verða send umsóknareyðublöð. Á það skal bent, að Verslunarskóli Islands er sérskóli, sem tekur inn nemendur úr öllum hverfum Reykjavikur og af öllu landinu án tillits til búsetu. Með umsókn skal senda ljósrit af árangri á grunnskóla- prófi. Umsóknarfrestur er til 7. júni 1979. Skólanefnd Veslunarskóla islands. Fró Fjölbrautaskólanum ó Akranesi Skólinn óskar eftir upplýsingum um hugsanlegar leiguibúðir fyrir kennara næsta vetur. Má miða leigutima við 15. ágúst. Þá vill skólinn kanna hvaða ibúðaeig- endur á Akranesi vilja leigja nemendum herbergi á hausti komanda. Nánari upp- lýsingar veitir Þorvaldur Þorvaldsson simi 1408 og skrifstofa skólans simar: 2544, 2545 og 2546 kl. 9.00-15.00 virka daga. Skólanefnd Laus staða Staða skjalavarðar á skrifstofu i Vonar- stræti 4, er laus til umsóknar. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal berast fyrir 26. mai n.k. Upplýsingar um stöðuna veitir skrifstofu- stjóri. Ifl Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 1jj f Vonarstræti 4 sími 25500 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar og bát, er verða til sýnis þriðjudaginn 22. mai 1979, kl. 13-16, i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7. Toyota Corolla fólksbifreiö árg. ’75 Ford Bronco ” ’74 Willys Wagoneer ” ’74 Willys Wagoneer • ” ’70\ Land Rover lengri gerð bensln ” ’70 Chevrolet Suburban 4x4 sendif. bifr. ” ’75 Chevrolet Suburban sendif.bifreiö ” ’73 Ford Tranist sendiferöabifreiö ” ’73 Ford Transit sendiferöabifreiö ” ’73 Ford Transit sendiferöabifreið ” ’73 Ford Transit sendiferðabifreiö ” ’72 Bedford vörubifreiö ” ’64 Voivo vöru/fólksflutningabifreiö ” ’60 Plastbátur 17 feta, yfirbyggöur m. 60 ha. utanborösvél og tengivagni Heybindivél Velger AP45 ” ’72 Til sýnis hjá Vegagerö rlkisins, Borgartúni 5, Atlas Copco loftprcssa m. dieselvél, 160 cu. fet. ógangfær. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELE-X 2006

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.