Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Sambandið fékk !ÍK% undanþágu f gær 1. júní - Skaftafell siglir með 1500 tonn af frystum sjávarafurðum til Bandaríkjanna ESE — t gær veitti Farmanna- og fiskimannasamband tslands, Sambandi Islenskra samvinnu- félaga undanþágu frá yfirstand- andi verkfaili til þess að skipa út frystum sjávarafurðum, sem fara eiga á Bandarikjamarkað. Var undanþágan veitt vegna hættunnar á að viðkvæmir mark- aðir.vestan hafs kynnu að glatast, en sölufyrirtæki 'Sambandsins I Bandarikjunum, Icelandic Sea- food Corparation, átti aðeins orö- ið birgðir til skamms tima. Páll Hermannsson hjá FFSt tjáði blaöinu i gær að það hefði verið mikil samviskuspurning fyrir þá að veita þessa undan- þágu, en það hefði þó orðið ofan á að verða við óskum Sambandsins. Sagði Páli, að ef undanþágan heföi ekki verið veitt, hefði fljót- lega komið til stöðvunar frysti- húsa úti á landsbyggðinni og upp- sagnir starfsfólks hefðu þá fylgt I kjölfarið. Að sögn Ólafs Jónssonar, að- stoðarframkvæmdastjóra Sjávar afurðadeildar Sambandsins, kemur þessi undanþága sér mjög Kampakátir kveðjast þingmenn að loknu viöburðarlku og erilsömu löggjafarþingi. En heilsast þeir að hausti? Timamynd:Róbert. Gjaldeyrisstaðan hressist til muna Vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um rúma átta milljarða í aprílmánuði vel, en þó væri þaö slæmt að undanþágan næöi aðeins til dag- vinnu og myndi þá lestun gkipsins óhjákvæmilega dragast á lang- inn. Ólafur sagðist búast við þvl, að útskipun á þeim 1500 lestum, sem undanþágan næöi til, hæfist á föstudagsmorgun, en enn væri ekki búið að ákveða endanlega úr hvaða frystihúsum yrði skipað. — Kauphækkunin á bilinu 20-30 þús. kr. Kás — Samkvæmt útreikning- um Kaupiagsnefndar eiga verðbætur á iaun aðhækka um 9-11% 1. júnl nk. Laun sem eru lægri en 210 þús. kr. á mánuði hækka um 11,4% en laun sem fara yfir 220 þús. kr. hækka um 9,22% Laun á millibilinu 210-220 þús. kr. hækka að meöaltali um 101% Aliar þess- ar tölur eru miðaðar við fulla dagvinnu. Frá febrúarbyrjun til maí- byrjunar hækkaði fram- færsluvisitalan um 12.4% A sama timabili hækkaði verð- bótavisitalan um tæp 9% samkvæmt ákvæðum um út- reikning á henni i nýsettum lögum um stjórn efnahags- mála. Sú hækkun á verðbótavisi-. tölu gildir þó ekki óbreytt, þar eð i bráðarbirgöaákvæðum laganna er kveðið svo á, að frádráttur vegna viöskipta- kjararýrnunar, sem hefur þegar verið reiknaöur inn I veröbótavisitölu, skuli aö svo stöddu ekki koma fram nema að takmörkuðu leýti. Þar er m.a. svo fyrirmælt, að við ákvörðun verðbóta frá 1. júni 1979 skuli frádráttur vegna rýrnunar viöskiptakjara nema hæst 2% af verðbóta- vlsitölu þann dag, og að eng- inn slikur frádráttur skuli reiknast við ákvörðun verö- bóta á laun lægri én 210 þús. kr. á mánuði. Þar kemur skýringin, á mismunandi hækkun veröbóta til láglauna- og hálaunamanna. Sem dæmi um hækkunina má nefna aö lægsti útgefinn taxti hjá Vinnuveitendasam- bandi Islands hækkar úr 161.637 kr. i 181.178 kr. Hækk- unin er þvi tæpar 18.500 kr. Hæsti útgefinn taxti VSI er um 350 þús. kr. Hann hækkar i rúmar 382 þús. kr. Hækkunin er nálægt 32 þús kr. Rlkisstarfsmenn fá hins vegar töluvert meiri hækkun Framhald á bls. 23. Kás — Vöruskipajöfnuður landsmanna við útlönd var hag- stæður um 8,3 milljarða kr. i aprilmánuði sem leið. Vöru- skiptajöfnuöurinn fjóra fyrstu mánuði þessa árs var einnig hagstæður um tæpa 6 milljarða. Er þessi þróun I framhaldi af þróun á siöasta ári, en þá breyttist gjaldeyrisstaöa mjög til batnaöar, þótt vöruskipta- jöfnuðurinn hafi ekki orðið já- kvæður, þegar á árið I heild er litið. <,-*Hins vegar er varhugavert að fyllast of mikilli bjartsýni þótt umskipti hafi orðið til batnaðar, sérstaklega i aprll, þar sem hér er aöeins um stutt timabil að ræða, og eftir er að reyna á það, • hvort þessi bati heldur áfram út árið. Ekkert vafamál er þó, að hér er um mjög hagstæða þróun að ræða. Hlutur áls og álmelmis er stærri hlutfallslega I útflutningi landsmanna á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs en á sama tima I fyrra, þegar hann nam rúmum 12% af heildarútflutn- ingnum á þvi timabili. Þetta atriði verður að hafa i huga, auk þess sem sérstaklega gott verð er nú á útflutningsaf- urðum okkar, og vera má að mikið hafi veriö um útskipanir á þessu timabili. Hætta er á þvi, að nokkurs afturkipps gæti I útflutningi héðan i þessum mánuði, vegna áhrifa frá farmannaverkfallinu, og kannski koma þau áhrif til’ með að vara fram eftir sumri. HEI — „Það sem veldur þvl að ég er nær einn á báti i minum flokki I þessu máli, er sennilega það, að ég stend nær bændum en aðrir”, sagði Finnur Torfi Stefánsson, alþingismaður 1 fyrradag, þegar Timinn spurði hann varðandi hans sérafstöðu til frumvarpsins um rlkis- ábyrgð á láni til útflutningsbóta. „Það eru margir fátækir bændur I minu kjördæmi, sem eiga nú i miklum erfiðieikum vegiTa harðærisins. Fari lán- tökuheimildin ekki i gegn er fyrirsjáanlegt, að leggja verður á hátt verðjöfnunargjald. Þvi Snjóflóð féUÍ Mjóafirði 22. maí VS — I fyrradag, aö morgni 22. mal, féll snjóflóö I Mjóafirði austur. Flóðið átti upptök I svokölluðum Þræladal, sem er skál uppi I fjalli. Slðan fór snjóflóðið niður tvö gil, sem Stekkjargil heita, en niður af öðru gilinu er bær, sem heitir Kastali. Um þaö bil 20-30 metrum nær brekkunni en bærinn er, standa fjárhús. Flóöið stans- aðiþegar það átti u.þ.b. fimm metra ófarna aö fjárhúsunum. Húsfreyjan á bænum var stödd I fjárhúsunum, þegar snjóflóöið fétt, en hún varð einskis vör, og það bendir til þess, að flóöið hafi ekki fariö mjög hratt, apnars hefði hún að likindum heyrt skruðning- ar. Timinn átti tal við Sigfús Vilhjálmsson, hreppstjóra á Brekku, vegna þessara tið- inda. Sigfús sagði, að flesta vetur kæmu einhver minni háttar snjófióð, spýjur, sem ekki yliu neinum skaöa, en hitt væri auðvitaö afar fágætt, að stór snjóflóö kæmu um þetta leyti árs. Hann taldi, að þetta snjófióö væri um fimm metrar á þykkt, þar sem mest er. Þá sagöi Sigfús enn fremur, að sögusagnir væru um þaö, aö fyrr á timum hefðu oft komið snjófióð þarna, en þeg- ar þau kæmu niöur úr gilinu heföu þau jafnan sveigt af leið, framhjá bænum, og ekki grandað neinu. tel ég ekki forsvaranlegt við nú- verandi aðstæöur annað en að sýna einhverja viöleitni til aö létta þennan bagga”. —Telur þú hættu á að bændur fái ekki risið undir þessum álög- um? „Já, ég er alveg viss um þaö, að ef ekkert er aö gert, þýðir það að margir bændur — sér- staklega þeir yngri sem nýlega hafa fjárfest að ráöi — muni flosna upp. Þaö yrði mikið tjón bæði fyrir bændastéttina og landbúnaðinn i heild, ef yngstu mennirnir, þeir sem eiga að erfa landið, verða að hrökklast frá”. A tónleikum Sinfóniuhljómsveitarinnar I kvöld mun pianósnillingurinn Leonidas Lipovetsky leika með hljómsveitinni, en hann kom hingað til lands sl. föstudag ásamt fjölskyldu sinni. Lipovetsky er kvæntur Is- lenskri konu, Astriði (Jlfarsdóttur, og I fyrradag fann blaðamaður Timans þau hjón að máli stutta stund. Hann hefur þrivegis komiö hing- að til lands áður og þá leikið fyrir Islenska hlustendur I útvarp. Sjá við- tal á bls. 12-13. Tímamynd: Tryggvi Ottast að bændur flosni upp — verði ekkert að gert segir Finnur Torfi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.