Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 24. mal 1979 hljóðvarp Fimmtudagúr 24. mai uppstigningardagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigur&ur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. Alfred Hause og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar (10.10 VeBurfregnir). a. Orgelkonsert I a-moD eftir Vi valdi-Bach. Fernando Germani leikur á orgel klausturkirkjunnar i Selby. b. ,,LofiB Drottin himin- sala”, kantata nr. 11 eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Elisabet Gríimmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch, Theo Adam, Tómasarkór- inn og Gewandhaushljóm- sveitin i Leipzig; Kurt Thomas stjórnar. — Arni Kristjánsson fyrrv. tónlistarstjóri kynnir c. Sinfónia nr. 1 i Es-dúr eftir Johsr. Christian Bach. Kammersveitin i Stuttgart leikur; Karl Miinchinger stjórnar. d. Vatnasvi'ta nr. 1 i F-dúr eftir Georg Friedrich Handel. HátiBar- hljómsveitin i Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. 11.00 Messa I ABventkirkjunni SigurBur Bjarnason prestur safnaBarins prédikar. Kór og kvartett safnaBarins syngja. Einsöngvari: Ingi- bjartur Bjarnason. Tvisöngvarar: Jeanette Snorrason og Marsibil Jóha nnsdóttir. Organleik- ari: Oddny Þorsteinsdóttir. P ianóleikari: Hafdis Traustadóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Abbas og Nalja. Séra Sigurjón GuBjónsson les þýBingu sina á tyrkneskri sögn. 14.30 Óperukynning: „Astardrykkurinn ” eftir Gaetano Donizetti Flytjendur: Hilde Gilden, Giuseppe di Stefano, Renato Capecchi, Fernando Corena, Luisa Mandelli, kór og hljómsveit tónlistar- hátiBarinnar i Flórens. Stjórnandi: Francesco Molinari Pradelli. GuBmundur Jónsson kynn- ir. 16.00 Fréttir. 16.15 VeBur- fregnir. Upprisa Krists.Þór- arinn Jónsson frá Kjarans- stöBum flytur erindi. 16.45 Kórsöngur. Þýskir karlakórar syngja þýsk al- þýBulög. 17.20 Lagifi mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Harmonikulög Melodi-kl ú bburinn i Stokkhólmi leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni BöBvarsson flytur þáttinn 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 „Ég var sá, sem stóC afi baki múrsins". Annar þáttur um danskar skáld- konur: Cecil Bödker. Nina Björk Arnadóttir og Kristin Bjarnadóttir þýBa ljóBin og lesa þau. 20.30 Fimmtu Beethoven-tónleikar Sinfóniuhljómsveitar lslands i Háskólabiói; — beint útvarp á fýrri hluta. Stjórnandi: John Steer frá Englandi. Einleikari: Leonidas Lipovetsky frá Bandarlkjunum, a. „Leonora”, forleikur nr. 3 op. 72. b. Pi'anókonsert nr. 1 op. 15 i C-dúr. 21.20 Leikrit: „Einn af postul- unum” eftir Gufimund G. Hagalfn. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Persónur og leikendur: Séra LúBvik, GuBmundur Pálsson. Frú Marta, Margrét GuBmunds- dóttir. Einar skytta, Valur Glslason. ÞuriBur litla, Hrafnhildur GuBmundsdótt- ir. 22.30 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 VÍBsjá. Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og GuBni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. JL Leikrit vikunsar: Einn af postulunu — eftir Guðmund Hagalfn Fimmtudaginn 24. mal (uppstigningardag) kl. 21.20 veröur flutt leikritiö „Einn af postulunum” eftir GuBmund G. Hagalin, sem hann hefur gert eftir samnefndri sögu sinni. Leikstjóri er Steindór Hjörleifs- son, en meö hlutverkin fara Guömundur Pálsson, Margrét Guömundsdóttir, Valur Gísla- Guömundur G. Hagalin. son og Hrafnhildur Guömundsdóttir. Flutningur leiksins tekur rúma klukku- stund. Einar refaskytta kemur aB heimsækjaprestinn séra Lúövlk og hefur meösérlitla telpu, sem kallar hannafa, þótt hún sé ekk- ert skyld honum. Einar hefur alltaf haft orö fyrir aö tala tæpi- tungulaust, en þó gengur alveg fram af prestinum þegar hann fer aö ræöa um „viöhaldiö”, sem hann hafi hvilst hjá f lestar tunglskinsnætur I fimm áratugi. Guömundur Gfslason Haga- lin er fæddur áriö 1898 I Lokinhömrum i Arnarfiröi. Hannstundaöináml Núpsskóla, Menntaskólanum I Reykjavlk og viöar, var siöan sjómaöur og blaöamaBur i allmörg ár og bókavö-öur á Isafiröi frá 1929 til 1945. Tók hann þá mikinn þátt i félagsmálum og stjórnmálum. Guömundur gegndi starfi bóka- fulltrúa rlkisins 1955—1968, en hefur siöan mest fengist viö rit- störf. Þekktustu bækur hans eru „Kristrún i Hamravik” 1933, „Virkir dagar” 1936 og 1938, „Saga Eldeyjar-Hjalta” 1939 og „Blittlætur veröldin” 1943. Auk þess hefur hann skrifaö sjálfsævisögu. Þ „Heyröu manni — hvernig er þetta eiginlega. Eru mjólkur- fræöingar ekki i verkfalli — eöal hvað?” „Já sonur sæll — Aö veraj ekki, þaö er spurningin.” DENNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkviUð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiB og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliBiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliBiö simi .51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bílanir Vatnsveitubilanir slmi 85477. Sbnabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar allá virka daga frá kl. 17. sIBdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 HafnarfirBi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfc- manna 27311. Heilsugæsla - Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavfk vikuna 25. til 31. mal er I Vesturbæjarapóteki og einnig er Háaleitisapótek opiö til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til fóstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tíl 17. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst f heimilislækni, slmi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur slmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni sími 51100. 80 ára — afmælissundmót K.R.fer fram i Sundlauginni I Laugardal sunnudaginn 27. maí og hefst kl. 17.00. Keppt verBur I eftirtöldum greinum: 400 m. skriösund karla, bikarsund, 100 m. baksund kvenna, 200 m. bringusund karla, 100 m. bringusund kvenna, 100 m. bringusund sveina 13-14 ára, 100 m. brir.gusund telpna 13-14 ára, 200 m. fjórsund karla, bikar- sund, 100 m. skriösund kvenna, bikarsund, 4 x 100 m. skriösund karla, 4 x 100 m. bringusund kvenna. Afreksbikar SSI er veittur fyrir besta afrek mótsins samkv. stigatöflu. Þátttökutilkýnningar berist til Erlings Þ. Jóhannssonar Sundlaug Vesturbæjar fyrir 21. mai. Skráningargjald er kr. 300. öll skráning á tfma- varöarkortum. Þórsmörk — Eyjafjallajök- ull. Gist I upphituBu húsi I Þórs- mörk. Gengiö á jökulinn á laugardag. Einnig veröa farn- ar gönguferöir um Mörkina. Upplýsingar og farmiBar á skrifstofunni. Blásaratónleikar að Kjarvalsstöðum föstudaginn 25. mal kl. 20.30. Flytjendur: Bernard Wilkin- son, flauta, Duncan Campbell, óbó, Einar Jóhannesson, klarinett, Rúnar Vilbergsson, fagott, Gareth Mollison, horn. Flutt veröa verk eftir Danzi, Milhaud, Debussy, Hindemith og Malcolm Arnold. H vítabandiö hefur s öluaBstööu á Lækjartorgi föstudaginn 25. maí. Þeir sem vilja gefa muni eöa kökur komi þvi til stjórn- arinnar I dag, fimmtudag, eöa á torgiö fyrir hádegi á föstu- dag. Flóamarkaöur veröur aö Völvufelli 21. BreiBholti föstu- daginn 25. mai kf. 10 til 18. Hjálpræöisherinn. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. ' - ■ ' Kirkjan ______________ Guösþjónustur í Reykjavikur- prófastsdæmi á uppstigningar- dag 24. mal. Bústaöakirkja: Guösþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Siguröur Pálsson, vígslubfckup, prédikar viö upp- haf ráöstefnu fyrir kirkjuveröi og meöhjálpara. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur. Organleik- ari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Hjalti Guömundsson. Kópavogs Apótek er opiB öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er iokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I HeilsuverndarstöB Reykjavlkur á mánudögum Jd. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meBferBfc ónæmiskortin. -----1——=——----------- Tilkynningar - Lindarbæ á uppstigningardag kl. 14.30. Þar mun meBal annars Indriöi G. Þorsteins- son ávarpa gesti og ýmislegt fl. veröur á dagskrá. ÞaB er einlæg ósk aö sem flestir sjái sér fært aB taka þátt I þessum fagnaöi. Bilasfminn I Lindar- bæ er 21971 fyrir þá sem þess óska. Skagfirðingafélögin I Reykja- vlk hafa sitt árlega gestaboö fyrir eldri Skagfiröinga I Reykjavfk og nágrenni I Hvitasunnuferöir. 1. Þórsmörk. 2. Snæfellsnes. 3. Skaftafell. Muniö GÖNGUDAGINN 10. júni. Ferðafélag tslands. Fimmtud. 24. mal kl. 13 Glymur eöa Hvalfell. Far- arstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSt, bensinsölu. Hvltasunnuferöir: 1. jún! kl. 20 Snæfellsnes (Lýsuhóll) 1. júnl kl. 20 Húsafell og nágr. (Eiriksjökull) 1. júni kl. 20 Þórsmörk (Entukollar) 2. júni kl. 8 Vestmannaeyjar. Otivist Kvenfélag Langholtssóknar: Sumarferö félagsins veröur farin laugardaginn 26. mal kl. 9 f.h. frá safnaöarheimilinu. Upplýsingar i slma 35913 Sigrún og 32228 Gunnþóra. Grensáskirkja: Almenn sam- koma I safnaöarheimilinu kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjafar Lárus- son. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Laugarneskirkja: Messa kl. 14:00. Sr. Valgeir Astráösson sóknarprestur á Eyrarbakka prédikar. Kaffisala Kvenfélags- ins veröur strax eftir messu I veitíngahúsinu Klúbbnum viö Borgartún. Sóknarprestur. Neskirkja: GuBsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Frlkirkjan I Reykjavlk: Messa kl. 2. Organisti Siguröur tsólfs- son. Prestur sr. Kristján Róbertsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.