Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 24. mai 1979 i 19 Frá verölaunaafhendingunni sem fram fór I Réttarholtsskóla. Frá vinstri, Guömundur Þorsteinsson, námsstjóri umferöafræöslunnar, Arngrímur Isberg kennari, Sigrlöur Jóhannesdóttir 3. verölaun, Þóra Jónsdóttir, kennari, Tryggvi Jón Hákonarson 2. verölaun, Hólmfrföur Guömundsdóttir 1. verölaun, Sturla Þorsteinsson kennari og Jón L. Ed- vards form. umferöan. J.C.R. Góð þátttaka í ritgerðasam- keppni um umferðamál GP — J.C. Reykjavík efndi ný- lega til ritgeröasamkeppni um umferöarmál I 9. bekk grunnskól- ansi'Reykjavik. Alls tóku 235þátt i ritgeröasamkeppninni sem telja má góöa þátttöku þar sem um frjálst verkefni var aö ræöa. 1. verölaun sem voru viku- dvöl í Kerlingarfjöllum, hlaut Hólmfrlöur Guömundsdóttir, Réttarholtsskóla. 2. verölaun sem voru segulbandstæki hlaut Tryggvi Jón Hákonarson Haga- skóla. 3. verölaun sem voru Iþróttabúningur hlaut Sigrlöur Jóhannesdóttir, Laugalækjar- skóla. Ráðstefna kirkjuvarða og meðbjálpara I dag hefst tveggja daga ráöstefna og námskeiö sem prófastar Kjalarnes- og Reykja- vlkurprófastsdæma skipuleggja fyrir kirkjuveröi og meöhjálpara. Komiö veröur saman i Bústaöa- kirkju, Lágafellskirkju og aö Brúarlandi. Meöal ræöumanna veröa sr. Siguröur Pálsson vigslubiskup sem fjallar um kirkjuna og helgi- þjónustuna, kirkjuveröirnir Kristján Þorgeirsson, Kristján Einarsson og Helgi Angantýsson auk prófastanna sr. ólafs Skúla- sonar og sr. Braga Friörikssonar. Sigrún og Þórarinn Eldjárn. Kvæði Þórarins Eldjárns I nýrri útgáfu Bókaútgáfan Iöunn hefur sent frá sér nýja útgáfu af Kvæöum Þórarins Eldjárns meö nýjum teikningum eftir Sigrúnu Eldjárn. Kvæöabók Þórarins kom fýrst út i ágúst 1974 og áöur en áriö var á enda höföu birtst þrjár prentanir af bókinni, sem allar seldust upp á skömmum tlma. Þessar viötök- ur munu eiga sér fáar hliöstæöur þegar um er aö ræöa fyrstu ljóöa- bók ungs skálds. Gagnrýnendur tóku bókinni einnig mjög lofeam- lega. Þeim bar saman um aö ljóö Þórarins væru skemmtileg og einnig aö þau væru „ný, gagngert ööruvisien allir aöriryrkja”, eins ogeinn ritdómari komst aö oröi. Annar tók svo djúpt I árinni aö hann taldi bókina helstu nýjung I islenskri ljóöagerö siöustu tuttugu árin eöa svo. Hin nýja útgáfa á Kvæöum Þórarins Eldjárns er til komin vegna óska fjölmargra lesenda um aö bókin veröi aftur aögengi- leg á markaöi. Sniö Utgáfunnar er meö sama hætti og á Disneyrim- um Þórarins sem komu út i fyrra og vöktu mikla eftirtekt. Sigrún Eldjárnhefur teiknaö bókarkápu. Bókin er 56 bls. prentuö I Odda. Nýr skólastjóri Hólabrekkuskóla Kás — Nýlega samþykkti Fræösluráö Reykjavikur aö mæla meö þvi aö Arnfinnur Jónsson sem um árabil hefur veriö yfir- kennari viö Armúlaskólann flytj- ist sem skipaöur yfirkennari aö Hólabrekkuskóla i Breiöholti. Sigurjón Fjeldsted, skólastjóri Hólabrekkuskóla og siónvaros- þulur meö meiru hefur fengiö árs- frlfrá störfum til aö stunda fram- haldsnám erlendis og hefur hlotiö til þess styrk frá Fræösluráöi. Arnfinnur Jónsson hinn nýskipaöi yfirkennari Hólabrekkuskóla hefur veriö settur skólastjóri til eins árs. Jafnframt hefur Valgeröur Selma Guönadóttir veriö ráöin yfirkennari til eins árs meöan Arnfinnur gegnir skólastjórastöö- unni. léttaþér landbúnaðar- störfin! Lysbro verksmiöjurnar hafa framleitt vönduó verkfæri fyrir hvers kyns garóyrkju- og landbúnaöarstörf í 80 ár, enda er nafnió eitt í dag trygging fyrir framúrskarandi gæöum. umboósmenn: K.Þorsteinsson &Co.,Sundaborg Útbod Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum i vatns- og hitaveitulagnir i hluta Tanga- hverfis. útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mos- fellshrepps Hlégarði,frá kl. 12 föstudaginn 25. mai 1979. gegn 20 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 14 þriðjudaginn 5. júni og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum bjóðendum. Sveitarstjóri. Frá Heilsuverndarstöð Kópavogs Meinatæknir óskast til sumarafleysinga í ágúst. Einnig vantar ljósmóður i hlutastarf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri. Simi 40400. Grunnskólinn í Borgarnesi auglýsir Framhaldsdeildir verða við skólann næsta skólaár sem hér segir: viðskipta-, uppeldis- og heilsugæslubraut aukbóknáms-1. bekkjar menntaskóla. Þá verður 1. áfangi iðnskóla (fornám) og 2. áfangi iðnskóla. Umsóknir þurfa að berast til skólans fyrir 10. júni. Skólastjóri. Frá 5 ára frá 9 ára fjölskyldu /7\ 'f/i kr. 53.460.- kr. 61.310.- kr. 79.980.- Póstsendum Reykjavíkurvegi 60 Músik a Sport StSS Auglýsið í Timanum (Varanleg álklœðning á allt húsið Samkvæmt rannsóknum sem Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins hefur gert á steypuskemmdum og sprungumyndunum á húsum, hefurkomið i Ijós aðeina varanlega lausnin, til að koma í veg fyrir leka og áframhaldandi skemmdir, er að klæða þau alveg til dæmis með álklæðningu. A/klæðning er seituvarin, hrindir frá sér óhreinindum, og þolir vel islenska veðráttu. A/klæðning er fáanleg í mörgum litum sem eru innbrenndir og þarf aldrei að mála. Leitið nánari upplýsinga og kynnist möguleikum A/klæðningar. Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verðtilboö yöur að kostnaðarlausu. ' FULLKOMIÐ KERFI TIL SÍOASTA NAGLA smf-‘ INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.