Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 24
Sýrð eik er sígiid eign \ II UfcCiQCili TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki „Stóra plan” Vilmundar: hinum að kenna”! Hiö „Stóra plan” Vilmundar Gyifasonar um stjórnmála- þróunina á næstunni er mi aö koma fram og mótaöi þaö alveg athafnir Alþýöuflokksins á Al- þingi siöustu vikur. Samkvæmt heimildum blaösins eru helstu atriöi ,,Stóra plansins” þessi: — Meö andstööu viö aDar hugsanlegar aögeröir rikis- stjórnarinnar vegna efnahags- og atvinnuástandsins hyggst Vilmundur Gylfason oglið hank ýta undir algert ófremdará- stand og upplausn á vinnumark- aöinum og i efnahagsllfinu yfir- leitt á sem skemmstum tima. Meö þvl aö beita Alþýöuflokkn- um til þess aö hindra allar aö- geröir á aö rýja rfltísstjórnina öllu trausti og knýja fram stjórnarslit. — Við stjórnarslit og þær kosningar, sem aö öllum llkind- um myndu fylgja strax á eftir, er það meginatriöi I „Stóra planinu” aö málflutningur krat- anna verði á þessa lund: Þetta er altt saman öllum hinum aö kenna! Þetta er ailt saman vegna þess, aö þaö var ekki hlustaö á okkur! Þetta er allt saman vegna þess, aö viö feng- um ekki allar okkar kröfur sam- þykktar! „Stóraplanið” byggist á þvl að upplausnin verði orðin nægilega alger, og óánægja og hræösla fólksins aö sama skapi, til þess að upphrópanir af þessu íagi nái árangri, og til þess aö fólki gleymi aöild og ábyrgð Alþýöuflokksins I rlkisstjórninni sem Vilmundur oglið hans hata svo mjög. — En „Stóra planið” á sér aðra hliðsem snýr inn á við I Al- þýðuflokknum. Þaö felur I sér á- ætlun um aö ryöja ráðherrum flokksins úr vegi. Vilmundur hefur staðiö fyrir þvi nii að undan förnu að auðmýkja ráð- herra Alþýðuflokksins meö svo ósvifnum og ótrúlegum hættiað einsdæmi verður að telja. Þeir sem fylgjast með I stjórnmálun- um eru furðu lostnir yfir þvl annars vegarhvllik heift virðist fylgja atgangi Vilmundar gegn ráðherrum oe leiðtogum flokks- Framhald á bls. 23. Aðalfundur Eimskips: 564 milljón kr. halli á síðasta ári BSE — Á aðalfundi Eimskipafélags íslands, sém haldinn var i gær, kom fram, að halli á rékstri félagsins á sið- asta ári nam rúmum 564 njiilljónum króna, en ár- ið áður varð rúmlega 78 njiilljón krórta hagnaður af rekstri félagsins. Samkvæmt efnahagsreikningi námu bókfæröar heildareignir félagsins I árslok 1978 kr. lí.986.651.114,en skuldir félagsins á sama tlma námu kr. 10.950.356.809. Eigið fé félagsins, nám því I árslok, áð meðtölclu hlutafé, kr. 1.036.294.305. ,Um slðustu áramót átti Eim- skipafélagið 24 skip, sem bókfærö voru á kr. 2.662.487.406 og fast- eignir félagsins voru þá bókfærö- ar á kr. 1.898.011.788. Hlutafé félagsins var I árslok 1978 kr. 911.578.000 og þar af átti Eimskipafélagið kr. 73.724.000. Þrir stjórnarmenn áttu að ganga úr stjórn félagsins á aðal- Kratar og íhald: Höfðu þingsköp Alþingis að engu — til þess eins, að koma i veg fyrir stuðning við bændur vegna tekjuskerðingar FRUMVARP landbúnaöarráö- herra um beina samninga viö bændur og ákvæöi þaö til bráöa- birgöa, er samþykkt var og fól I sér ábyrgö rlkissjóös á 3ja mill- jaröa lántöku Framleiösluráös landbúnaöarins til stuönings bændum vegna tekjuskeröingar af völdum söluerfiöleika, náöi ekki endanlegri afgreiöslu vegna „gerræöislegra” viöbragöa þing- manna „viöreisnarflokkanna”. Eins og skýrt var frá I Tíman- um I gær gengu þeir úr þingsal, þegar greiða átti atkvæöi um frumvarpið sjálft, en áður hafði fyrrnefnt ákvæði til bráðabirgða hlotið samþykki og olli það hinni furðulegu og ofstækisfullu gremju krata og Ihaldsþingmanna. I þingsköpum Alþingis segir svo I 45. gr., 3. mgr.: „Skylt er þingmanni, hvort heldur I deild eða sameinuðu þingi, að vera viöstaddur og greiöa atkvæði, nema hann hafi lögmæt forföll eða fararleyfi”. „Viðreisnarmennin” höföu ekki fararleyfi, né boðuðu þeir lögmæt forföll. Fjarvera þeirra við at- kvæðagreiðsluna var þvl óheimil samkvæmt þessu ákvæði þing- skapanna. Frá aöalfundi Eimskipafélags tslands. fundinum, p.a.m. formaöurinn ina af hálfu rlkisstjórnarinnar, I Halldór H. Jónsson, en til þess stað Hallgrims Sigurðssonar. kom þóekki, þar sem stjórnin var A fundinum var að lokum öH endurkjörin, með þeirri ákveðið að greiða hluthöfum 10% undantekningu þó að Halldór E. ,arð og hefst sú greiösla 11. júni Sigurðsson var skipaður I stjórn- n.k. Undanþágur til saltfiskflutninga ir eftir inga veriö veitt, en fyrir lægju beiðnir um undanþágur frá 4-5 aöilum. Sagði Páll, að FFSí ESE — 1 samtali sem Timinn helði fullan skilning á þeirri átti viö Pál Hermannsson hjá slæmu aðstöðu, sem saltfisk- Farmanna- og fiskimannasam- framleiðendur væru I og það bandi tslands f gær kom fram, væri alls ekki ætlun sambands- aö i næstu viku veröur tekin af- ins aöveröa tilþess.að saltfisk- staöa til þeirra undanþágu- urinn rýrnaöimeiraen oröið er, beiðna, sem FFSt hafa borist enda væriþaö trú þeirra, aö hátt frá saltfiskframleiöendum. verö á erlendum mörkuðum Páll sagði, að þegar hefði ein kæmi öllum til góða, og þá sllk undanþága til saltfiskflutn- farmönnum um leið. afgreiddi helgi? Uppskipun fóðurbætis- ins hófst í gær - „vildum ekki mismuna innflytjend um,” sagði Þorsteinn Pálsson HEI — Aö sögn Gunnars Guö- bjartssonar hófst uppskipun fóö- urbætis úr bæöi Selfossi og Selá um hádegi I gær^Hjjföu þá allir aöilar gefiö leyfi til aö uppskipun mætti hefjast. Baö Gunnar blaöiö aö koma á framfæri þakklæti slnu til aöila I farmannadeilunni, þó sérstaklega Farmannasam- bandsins fyrir mikla lipurö. Sam- tals eru um 1300 tonn af fóöurbæti i þessum skipum. Þá sagði Gunnar aö á mánu- dagskvöldiö heföi eitt skip á veg- um Sambandsins komiö til lands- ins með fóðurbæti. Engin vand- kvæði hafi verið á að fá skipað upp úr Sambandsskipunum. Þorsteinn Pálsson fram- kvæmdastj. Vinnuveitendasam- bandsins sagði, aö uppskipun ekki hafa strandað á þeirra leyfi. Vinnuveitendasambandið hafi verið búið aö veita undanþágu fyrir bæði skipin, en hins vegar hefði I fyrradag vantar svar frá Farmannasambandinu fyrir ann- að þeirra. Astæðuna til þess aö þeir vildu veita undanþágu til uppskipunar úr báðum skipunum en ekki aðeins öðru, sagöi Þor- steinn vera þá, að þeir vildu ekki mismuna, hvorki skipafélögum eöa innflytjendum kjarnfóðurs- ins. Frjósemin eykst með árl hverju — mikið um að ær séu tvflembdar Stjas/ Vorsabæ — Sauöburöur er vlöa kominn vel á veg hér um slóöir, mikiö er tvllembt og jafnvel nokkrar þrilembur á sumum bæjum. Viröist frjósemi ánna aukast meö hverju árinu. Klaki I jörö ogkuldi I loftí hafa tafiö vorverk, og grænir blettir sjást varla á túnum, þótt ekki sé nema tæpur mánuöur fram aö sumarsólstööum. Dálltið hefur verið unniö I garðlöndum niðri viö ströndina, einkum I sand- blendinni jörð, og margir sem rækta gulrætur hafa sáð I akra slna. Hins vegar mun niöursetn- ing kartaflna dragast eitthvað, endastutt I jarðklakann og frost um nætur, aö tveim slöustu nóttum undanskildum. t dag, 23. maí, er 11 stiga hiti og rokmist- ur. Fengjum viö góða rigning- ardembu yrðu túnin fljót að taka við sér. A stöku staö er byrjað að vinna grænfóöurakr- ana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.