Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 11
 Fimmtudagur 24. mai 1979 11 Fulltrúaráð framsóknarfélaganna efnir til Vínarferðar laugardaginn 2. júní, komið heim aðfaranótt 10. júní. Aðeins 4 vinnudagar falla inn í ferðina. Þetta er einstakt tœkifeeri til að heimsœkja þessa borg söngs og lífsgleði. Úrval skoðanaferða, óperur, tónleikar og allskonar listaviðburðir í sambandi við Wienna Festival. Ótrúlega hagstœtt verð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu flokksins, Rauðarárstig 18. Simi 24480. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna ( Reykjavfk r;>.i •>.1 Stundum má líta Leikstjórinn, Maria Kristjánsdóttir, hefur unniö mikinn sigur meö vinnu sinni viö uppsetningu sýningarinnar. Hiin er hér meö tækni- liöinu. Fremri röö: Jón Þórisson, Maria, Gunnar Reynir Sveinsson og Messiana Tómasdóttir. Aftari röö: Jörundur Guöjónsson, Þorleikur Karlsson, Aöalheiöur Jóhannsdóttir og Danfel Williams- son. á sjálfsmorð sem réttlætanlegan Brian Clark og Vigdis Finnbogadóttir, leikhússtjóri, á fundinum meö blaöamönnum sl. mánudag. (Ljósm. EIK) sem réttlætanlegan valkost I til- verunni. Þaö er ekki endilega harmleikur. Siöan fór ég aö leiöa hugann aö manni, sem var meinaö slikrar ákvöröunar, þar sem hann væri likamlega ófær um aö svipta sig lifi, og þá varö mér ljóst aö ég var kominn meö efni i leikrit.” Þáttur leikstjóra Enginn blaöamanna, sem hittu Brian Clark aö máli haföi veriö viöstaddur frumsýning- una, en viö trúöum Vigdisi Finnnbogadóttur fyllilega þegar hún sagöi aö heyra heföi mátt saumnál detta i Iönó kvöldiö áöur, svo mikil heföi athygli og spenna gesta veriö vegna fram- vindu atburöa á sviöinu. Hún og Brian Clark luku miklu lofsoröi á þátt leikstjór- ans, Mariu Kristjánsdóttur, sem allir eru sammála um aö hér hafi unniö mikinn sigur, ai þetta er fyrsta verkiö sem hún setur upp I Iönó. Brian Clark sagöi, aö hann heföi aldrei áöur séö þetta verk á svo litlu sviöi sem i Iönó, en tekist heföi meö afbragösvinnubrögöum aö koma svo fyrir aö ekkert missti sin og var Jóns Þórissonar getiö sérstaklega fyrir leikmynd hans. valkost úr leikbókmenntunum þvl til sönnunar, eins og Antonlus og Kleópötru. En hvaðskal segja þegar spít- alar eöa sllkir aðilar hafa tekiö sér vald, sem i raun réttri er fyrir utanramma sviös þeirra sem þjónustustofnunar? Verkið vekur upp margar spurningar og þar á meöal um ofurvald margra „þjónustustofnana” i þjóöfélögunum nú til dags. Að framselja öðrum ábyrgðina á eigin dauða Hannkveöst hafa ritaö leikinn eftir vangaveltur um liknardráp og komist aö þeirri niöurstööu, aö of margar hættur væru þvi samfara, en i leikskrá oröar hann þaö svo, aö siöferöilega eigi ekki aö framselja öörum ábyrgöina á eigin dauöa. „Ég taldi fyrsta skrefiö til siöferði- legrar umfjöllunar vera þaö, aö gæöa sjálfsmorö aukinni reis.n og viröingu. Kviödómakerfiö snýst um þaö aö finna einhvern sökudólg. Þaö er bráönauösyn- legt aö gera sér ljóst, aö ef til vill er ekki viö neinn aö sakast og vera má, aö sú ákvöröun aö svipta sig lifi kunni aö endur- spegla æöstu dyggöir mannsins. Stundum má lita á sjálfsmorö AM — Sl. sunnudagskvöld frumsýndi Leikfélag Reykja- vikur leikritið „Er þetta ekki mitt lif?” eftir Brian Clark. Sl. mánudagfengu blaöamenn færi á aö hitta höfundinn, sem var viöstaddur frumsýninguna, aö máli niöri i Iönó, ásamt Vigdlsi Finnbogadóttur leikhússtjóra, en leikstjórinn , Maria Krist- jánsdóttir, haföi ekki tækifæri til þess aö koma. Brian Clark er fæddur 1932 og ól stupp i Bristol. Kynni hans af leikhúsi hófust með ihlaupa- vinnu viö Bristol Old Vic 1948. Hann er afkastamikill sjón- varpsleikjahöfundur og hefur skrifað rúmlega 20 sjónvarps- leikrit og framhaldsþætti, en „Er þetta ekki mitt lif?” er fyrsta sjálfstæöa sviösverk höf- undar. Leikritið segist hann hafa ritaö um 1972, en þaö var þó ekki frumsýnt fyrr en I mars 1978 viö afbragðsundirtektir og er enn á fjölunum I London. Að ráða yfir eigin lifi og líkama. Þegar hefur talsvert veriö greint frá efiii leiksins I fjöl- miölum, en hér er um aö ræöa ungan mann, sem oröið hefur fyrir þvi aö lamast svo aö hann fær ekki hreyft annaö en höfuö- iö. Hann er fluggreindur og fyndinn, og fer fjarri þvl aö nokkurs staöar örli á sjálfsvork- unn eöa drunga i leiknum, nær væri aö segja aö hann bæri mót af gamanleik, slik eru tilsvör og athugasemdir sjúklingsins, sem er aöstaöa hans fullkomlega ljós. Hann krefst þess aö fá aö ráöa þvi sjálfur, hvort sem læknum og öörum likar þaö bet- ur eöa verr, hvort hann lifir eða deyr, enekki eru allir á eitt sátt- ir um þann vilja hans, þótt hann hafi sitt fram aö lokum. Leikhús keppast um að fá verkið tii sýninga Hér er þvi meöal annars um Rætt við Brian Clark, höfund leiksins „Er þetta ekki mittlíf”? aö ræöa hvort svonefnd liknar- morö eiga rétt á sér, en þetta er efiii sem bæöi einstaklingar og stofnanir, læröir og leikir hafa lengi látiö til sin taka, einkum auövitaö heilbrigöisyfirvöld og löglærðir. Viöbrögöin viö leikn- um og þeim spurningum sem hann ber fram hafa llka veriö þau, aö hann hefur farið mikla sigurför og leikhús um viöan heim hafa tekiö hann til sýninga og I mörgum heimshornum stendur yfir undirbúningur aö þvf. En Clark segir aö liknarmorö sé ekki eina viöfangsefni leiks- ins, þótt slflct dæmi veröi hér fyrir valinu, heldur fyrst og fremst frelsi og val, ákvarðanir sem maðurinn veröur aö taka einn og enginn er megnugur aö taka fyrir hann, en þetta er sú spurning, sem existentíalism- inn krefur mennum, enda Clark höfundur af hans skóla. Vald stofnunar Clark ræddi út frá þessu um sjálfsmorð, sem i flestum tilvik- um væru talin ósiöræn, sjúklegt athæfi og þar fram eftir götum, þótt iðulega kæmust menn á aöra skoöun, þegar öll málsat- vik lægju fyrir, og nefndi dæmi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.