Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 21

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 24. mai 1979 21 Samtök aldraöra i Reykjavlk héldu aöalfund sinn i Súlnasal Hótel Sögu, fimmtud. 26. april s.l. FormaÓurinn, Hans Jörgen- son setti fundinn, ávarpaöi fé- lagsmenn og bauö þá velkomna. Fundarstjóri var kjörinn Hall- grimur Th. Björnsson og fundar- ritari Hafsteinn Þorsteinsson. Formaöur flutti skýrslu stjórn- arinnar og geröi grein fyrir störf- um hennar á liönu ári. Fundar- menn geröu góöan róm aö máli formanns og var honum og stjórninni þökkuö vel unnin störf. Stjórn félagsins er nú þannig skipuö: Hans Jörgenson formaö- ur, Hallgrimur Th. Björnsson, (Hallgrimur lést 7. mai s.l.), Þóröur Kristjánsson, Nanna Þormóös og Teitur Sveinbjörns- son. Eftirfarandi ályktanir voru geröar á fundinum: 1. Fundurinn ályktar aö fela stjórninni aö vinna aö þvi', aö koma inn i lög húsnæöismála- stjórnar grein um samvinnu borgar- og bæjarfélaga um ibúöabyggingar fyrir aldraöa I svipuöum anda og sá lagabálk- ur er, sem fjallar um byggingu verkamannabústaöa og fjár- mögnun þeirra. 2. Fundurinn samþykkir aö stjórnin vinni áfram aö þvi, aö fá byggingasvæöi fyrir aldraöa, helst I næsta nágrenni Borgarspitalans, I Laugardaln- um eöa ööru álika hagkvæmu byggöasvæöi innan borgar- markanna. Veröi stefnt aö þvi aö hefja byggingar fyrir sam- tökin á árinu 1980. Viö þær framkvæmdir veröi stuöst viö langtimasjónarmiö, þannig aö á úthlutuöu bygg- ingasvæöi eöa svæöum veröi byggt I áföngum litlar, hentug- ar ibúöir, bæöi i raöhúsum og sambýlishúsum, til þess aö gefa ádruöumnokkravalkosti. í sambýlishúsunum veröi einn- ig rými, ætlaö fýrir ýmiss kon- ar félagslega þjónustu og heilsugæslu. 3. A fundinum var stofnaöur framkvæmda- og styrktarsjóö- ur, er tekur á móti gjöfum og áheitum, og veröur einnig reynt aöafla honum tekna meö skyndihappdrætti og fleiri frjálsum tekjuöflunarleiöum. Tilgangur sjóösins er aö styrkja aldraö fólk, svo þaö fái notiö öryggis og félagslegrar þjón- ustu á efliárunum, t.d. meöþvi aö styrkja býggingafram- kvæmdir á vegum Samtaka aldraöra meö lánum eöa fjár- veitingu i byrjunarfram- kvæmdir verksins og til aö styrkjafélaga, ef nauösyn kref- ur, til eignaraöildar á ibúöum samtakanna. Einnig er sjóön- um ætlaö aö styrkja félagslega aöstööu samtakanna. Einungis veröur veitt úr sjóönum til byggingakaupa eöa fram- kvæmda, en ekki I rekstur. Sérstök stjórn er fyrir sjóöinn og allar tekjur I hann skráöar, smáar og stórar, svo og úthlut- un úr honum og vandaö til eftir- lits og endurskoöunar. Allar gjafir I sjóöinn fá gefend- ur dregnar frá sköttum. 4. Fundurinnsamþykkir aö vinna að þvi aö koma upp skrifstofu, sem sé þjónustumiöstöö fyrir Samtök aldraöra og tengiliöur Fermingar Ferming á Brjánslæk Baröa- strönd á hvitasunnudag 3. jlinl 1979 Auöur Geröur Pálsdóttir Hamri Elin Ingibjörg Ingvadóttir Arnórsstööum Halldóra Ingibjörg Ragnarsdóttir Brjánslæk GIsli Asberg Gislason, Efri-Rauösdal Ferming i Sauölauksdal á hvita- sunnudag 3. júnt 1979 Asbjörn Helgi Arnason, Neöri-Tungu Borgar Þorisson, Hvalskeri Ferming i Haga Baröaströnd á trinitatis, 10. jUni 1979 Steinunn Jóna Kristjánsdóttir Breiöalæk Gunnar Ingvi Bjarnason, Haga Hjálmar Ingi Einarsson, Ytri-Múla Þóröur Sveinsson, Innri-MUIa Samtök aldraðra í Reykjavík: Hyggjast byggja yflr aldraða milli hinna ýmsu stofnana, er annast málefni aldraöra. Þjón- ustumiöstöö, sem fólkiö getur treyst aö muni gera allt sem hægt er til aö leysa vandamál þess. Þessari skrifstofu er m.a. ætl- aö, aö standa vörö um þau f jár- hagslegu og félagslegu réttindi, sem öldruöum ber, samkvæmt lögum, og þar .meö aöstoöa þá viö aö nýta þær heimildir, sem aldraðir eiga rétt til og athuga og leiörétta skekkjur, mistök og ýmis vafaatriöi, sem kunna aö skjóta upp kollinum. Einnig ætti sama skrifstofa aö geta annast vinnuútvegun fyrir fólk innan Samtaka aldraöra, sem er hætt i fuflu starfi, en bæöi getur og vill halda áfram aö vinna, t.d. hluta úr degi. Þessi skrifstofa gæti þá einnig oröiötil hagræöis fyrir þá, sem vildu nýta slikt vinnuafl, eöa jafnvel óskuöu eftir þvi. 5. Fundurinn samþykkir, aö unn- iö sé áfram aö þvi aö fá ellilif- eyrinn skattfrjálsan. Aldraö fólk er alla sina starfsævi búiö aö greiöa I þennan lifeyrissjóö til styrktar elliáranna. Elli- launin eru þvi aöeins endur- greiösla til gamla fólksins úr þessum sjóöi. Okkur má vera ljóst, aö ein- staka eignamenn geta vel borg- aö sina skatta, en er ekki þessi hýra, lægsti lifeyrir sem þeir fá, svo litiö brot af tekjum eignamannanna, aö i raun muni sáralitiö hvorum megin þaöliggur, enda á þetta aöeins viö um örfáa menn? Flesta munar um viöbótarskatt á litl- ar viðbótartekjur, en einkum er þaö þó sálrænt atriöi og sist ábætandi, þar sem ellinni fylgja margvislegir komandi ellisjúkdómar og væri skatt- frelsið öldruöu fólki þvi kær- komiö öryggi I lifsbaráttunni si"ðasta spölinn, enda keppa flestir aö þvi, aö eiga fyrir út- förinni. Ætti rikiö fortakslaust aö hafa skilning á þessu, enda munar þaö ekkert um eftirgjöf á hin- um almenna ellilifeyri. 6. Fundurinn samþykkir aö félag- iö gerist þátttakandi i sam- starfi ellilifeyrisþega á Norður- löndunum, en hin Norðurlöndin hafa þegar stofnaö sin sam- böndtilaövinnaaö bættum hag ellilifeyrisþega, en okkurer boðin þátttaka 1 sliku sam- starfi. Þetta kostar e.t.v. einhver Ut- gjöld, en kemur til meö aö gera okkur félagslega sterkari og getur skilaö sér þannig aftur i ýmsum myndum. 7. Fundurinn vill taka þaö fram, aöfélagiö hefir ekki viljað fara Ut i aö skipuleggja skemmtana- lff efta félagsklUbba fyrir aldr- aöa, þar sem þau mál teljast vera i góöra höndum, meðtilliti til félagslegrar þjónustu fyrir aldraö fólk hér i Reykjavik. En rétteraö geta þess, aö sltk félög I smærri bæjum gætu tek- ið hliðstæöa starfsemi upp i samráöi viö bæja- og sveitar- stjórnir viðkomandi staöa, báö- um aöilum til hags og heilla. Einnig vill fundurinn taka fram, aö sjónarmiö flestra aldraöra, viövikjandi eflinni, mætti m.a. draga fram á eftir- töldum liöum: 1. Þeir vonast til þess, aö geta séö fram á frjálsræöi og fjár- hagslegt öryggi I ellinni. 2. Þeir vonast til þess, að geta veriö i sinni eigin ibUÖ, eöa þægilegri ibUÖ, sem þeir hafa eignarhald á, meðanþeir geta séö um sig sjálfir, þó aö um veitta aöstoö veröi að ræöa á sjálfu hUshaldinu. 3. Þeir vonast til þess, aö geta til þess siösta haft ráð á þvi, að lifa eölilegu lifi og geta t.d. lof- aö gestkomandi barni sinu aö sofa i eina eöa tvær nætur i eig- in hUsnæöi. 4. Þeir vonast til þess, aö geta til þess siöasta veriö I svo rUmu hUsnæöi, aö þeir geti haft siha nauösynlegustu persónu- lega muni hjá sér, svo aö þeir kunniviðsigogfinnistþeir eiga heima I ibUöinni. 5. Þeir vonast til þess, aö geta haft samneyti viö fólk og vera I samfélagi viö sina lika, sem frjálsir einstaklingar. 6. Þeir vonast til þess, aö fá notiö öryggis, hvað varöar hjUkrunar- og læknaþjónustu. D R E K I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.