Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. mal 1979 111111111111 3 Frá aöalfundi Iceland Seafood Corporation sem haidinn var I gærmorgun. t ræöustól er Erlendur Einarsson, stjórnarformaöur ISC. Aðalfundur SAF, Iceland Seafood og Framleiðni sf.: Um 100 manns vilja verða frétta- þulir hjá sjón- varpinu GP — Þaö viröist vera geysi- vinsælt aö vinna hjá Sjónvarp- inu: þrátt fyrir bágan fjárhag þess. Fyrir skömmu var starf fréttaþuls auglýst laust til um- sóknar og bárust alls 89 um- sóknir. Aö sögn Björns Baldursson- ar dagskrárritara voru 81 sem mættu i prófupptöku og lauk þeim ekki fyrr en f gær. Sagöi BjÖrn að þetta væri þó nokkuö stærri hópur sem sækti um núiia en var slöast þegar þetta starf var laust. Núna veröa síaöir úr hópnum þeir sem helst koma til greina, og þeir siöan próf- aöir aftur og þá I fulla lengd á fréttatima, en fyrri umferöin stóíi I 6-7 minútur. 14.6% Frystíng botnfisksafurða jókst um — á meðan heildarbotnfisksafli landsmanna jókst um 1.5% KáS — í gær og fyrradag voru haldnir aöalfundir Sambands fiskframleiöenda (SAFF), Ice- land Seafood Corporation (ISC) og Framleiðni sf. Eru nú liöin 10 ár frá því samningur var gerður milii SAFF og Sambands Isl. samvinnufélaga um starfrækslu sérstakrar sjávarafuröadeildar og framkvæmd sölumála fyrir þessa aöila. A siðasta ári varð 14,5% fram- leiösluaukning hjá Sambands- frystihúsunum. Heildarvelta sjávarafuröadeildar varö 20.600 millj. kr. Samtals voru frystar 28.700 lestir. Þar af var frysting botafiskafuröa 25.900 lestir, sem er í4,6% aukning frá fyrra ári. Til saipanburöar má geta þess, aö á sarna tlma jókst botnfiskafli landsmanna um 1,5%. Innan SAFF eru nú 30-35 frysti- hús og fiskvinnslustöðvar sem selja afuröir sínar 1 gegnum sjávarafuröadeildina. Velta Iceland Seafood Corpo- ration, sem er dótturfyrirtæki Sambands ísl. samvinnufélaga og Sambandsfrystihúsanna og sölu- aöili þeirra I Bandaríkjunum, varö 72,2 milljónir Bandarikja- dala á siöasta ári. ,,Ég held, aö hægt sé að segja, aö sölustarf- semin i Bandarikjunum hafi gengiö mjög vel, og hið sama mégi segja um sölustarfsemi á öðrum mörkuðum”, sagöi Sig- uröur Markússon, framkvæmda- stjóri sjávarafuröadeildar Sam- bandsins I samtali viö Tlmann I gær. Sagöi Siguröur, aö ISC heföi getaö selt mun meiri fisk á Bandarikjamarkaöi I fyrra, ef tekist heföi aö afla meiri fiskjar til sölu. Erlendur Einarsson er stjórn- arformaöur ISC. Arni Benedikts- son er stjórnarformaöur SAFF. Guöjón B. ólafsson er fram- kvæmdastjóri ISC, og Siguröur Markússon er framkvæmdastjóri Sjávarafuröadeildar Sambands- ins. Arni Benediktsson er fram- kVæmdastjóri Framleiöni sf., sem er sameiginlegt fyrirtæki Sambandsins og Sambandsfrysti- húsanna. Hlutverk þess er aö efla framleiöni i frystiiönaðinum og öörum greinum sjávarafuröa. Uppskeruhátíð Skáksambandsins VEkÐLAUNAAFHENDING 71. iHefst verölaunaafhendingin fyrir Skákþing tslands 1979 og kl. .16 að viöstöddum forráöa- Dejldakeppni Skáksambands möhnum S1 og sigurvegurum I Islánds i skák verður I dag I húsi öllúm flokkum á fyrrgreindum Skáksambandsins að Laugavegi mótum. Stjórn FIL á fundinum I gær. Frá vinstri, Þóra Friöriksdóttir, Guö- mundur Pálsson, Siguröur Karlsson og Gisli Alfreösson formaöur. A myndina vantar Bessa Bjarnason sem einnig er I stjórninni. Fél. íslenskra leikara með mótaðgerðir — vegna of fárra nýrra sjónvarpsleikrita GP — Félag Islenskra leikara boöaöi fréttamenn á sinn fund i gær til þess aö kynna sjónarmiö sln gagnvart þeim niöurskuröi sem boöaöur hefur veriö á upp- tökum á nýjum islenskum leik- ritum. Gisli Alfrdteson form. FIL sagöi að leikarar væru aö von- um óhressir meö þennan niöur- skurö sem fyrst og fremst bitnaöi á leikurum. Hefðu þeir af þeim sökum sent mennta- málaráöuneytinu bréf fyrir um viku sfðan, þar sem óskaö er skjótrar og viöunandi lausnar á þessu máli. Takist ekki aö finna hana, hafa leikarar boöaö mótaögerö- ir, sem taka munu gildi 10. júni n.k. og eru m.a. þær aö taka engin ný verkefni aö sér á veg- um sjónvarpsins, banna endur- flutning á islenskum leikritum I sjónvarpi og leita til alþjóöa- sambands leikara um aö þaö banni sýningar á erlendum leikritum á lslandi. Þá mun FIL einnig fara fram á þaö viö starfsbræö- ur sfiia á Noröurlöndum aö svo- kallaöur tslandssamningur veröi afnuminn,en sá samning- ur kveöur á um þaö aö Islenska sjónvarpiö fái sjónvarpsleikrit frá hinum Noröurlöndunum á ódýrara veröi en frændur okkar. GIsli gat þess aö þessum aö- geröum væri ekki nema aö hluta beitt gegn þeim sem ákveða, i þessu tilfelli alltof lág afnota- gjöld. Aöspurður aö lokum sagöi Gísli aö þessar aögeröir muni ekki bitna á myndatöku Para- dísarheimtar sem fram á aö fara I sumar. IsisIsIsIsIsIsSIslsIsIslalslBlsIalslBlalalalBlsialslsIsfsIsIa ÉHiitemalkmal TRAKTORAR Eigum hina vinsælu International traktora til afgreiðslu i eftirtöldum stærðum: 45 hö. - 52 hö. - 62 hö. - 72 hö. og 80 hö. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Kaupfélögin UM ALLTIAND Samband islenzkra samvmnufélaga VELADEILD Armula3 Reykiavik snm 38900 [slalsEIalalslalalsIsIslHlsIalsElglglÉiEBÍalalalslsilalalsBIs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.