Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 23

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 24. mal 1979 23 flokksstarfið Fjölskylduferðalag F.U.F. hyggst gangast fyrir ferBalagi austur undir Eyja- fjöll ef næg þátttaka fæst. Lagt verður af staö föstudags- kvöldiö 10. júni og komiö heim siödegis sunnudaginn 12. júni siödegis. Meöal dagskrár veröur kvöldvaka og sameignilegur kvöldmatur á laugardagskvöldiö og skemmtidagskrá fyr- ir börnin á sunnudeginum. Einnig eru fyrirhugaðar skoðanaferöir um nágrenniö. Vinsamlegast hafiö sam- band við flokksskrifstofuna sem fyrst og tilkynniö þátt- töku i sima 24480. F.U.F. i Reykjavik Vínarferð Fararstjórar i Vinarferö um hvitasunnuna veröa til við- tals um ferðina að Rauöarárstig 18 föstudaginn 25. mai kl. 5-7 og laugardaginn 26. mai frá kl. 10-12 f.h. Fararstjórar eru: Guðmundur Gunnarsson og Kristin Guðmundsdóttir. Fulltrúaráö framsóknarfélaganna i Reykjavik. Keflavík Fundur verður i fulltrúaráöi Framsóknarfélaganna sunnudaginn 27. mai kl. 17. Dagskrá: 1. stofnun bæjarmálaráös. 2. Bæjarfulltrúar ræöa starfiö á liönum vetri. 3. önnur mál. Stjórnin. „Plan Vilmundar” 0 ins, og þó ekki siöur hins végar yfir þvi meöhviliku langlundar- geöi ráöherrarnir sjálfir og raunar aörir þingmenn Alþýöu- flokksins hafa tekiö þessu. — Þáttur i þessum innan- flokkskafla i „Stóra planinu” er prófkjör i Reykjavik sem i þetta sinn á aö veröa höggstokkur Benedikts Gröndal utanrikis- ráöherra og formanns flokksins, en honum hefur ekki veriö fyrir- gefiöaö hann þvældist fyrirsiö- ast og tókefsta sætiö af Gylfa Þ. Gislasyni aö þeim feögum for- spuröum. 1 kosningabaráttu.nni, sem slöan myndi fylgja, segir „Stóra planiö” aö málflutning- urinn veröi þessi um þá Bene- dikt, Magnús og Kjartan: Þeir létu gamla og spillta atvinnu- pólitikusa gabba sig I fyrra'. Þeir sáu ekki viö öQum þessu'm refum! Þeir eru bestu skinn ,en kunna ekki að vara sig! Þeir drógust inn i vitleysuna og héngu þar fastir! Þess vega er þetta ekki okkur að kenna! Viö vöruöum viö þessuöllu! Þaö er athyglisvert, aö Vil- mundur Gylfason mun hafa náö öllum völdum i forýstuliöi Al- þýöuflokksins nú aö undan förnu, og leika aörir þar eftir hans pipu i einu og öllu aö þvi er viröist. A fundum þingflokks Al- þýöuflokksins segja heimildir blaösins, aö Vilmundur beri al- geran ægishjálm yfir aöra og Fyrsta kassabfla- rall á íslandi hald- ið tíl styrktar Kópavogshælinu GP — Um helgina næstu fer fram aQ nýstárleg raUkeppni. Leiöin sem farin veröur er Hverageröi — Kópavogur og farartækin eru kassabUar. Þaö eru dróttskáta- sveitir á Stór-ReykjavDiursvæö- inu, i Akranesi og Borgar.nesi, sem standa fyrir keppninni, og er tQgangurinn aö vekja athygli á fjársöfnuninni Gleymt-Gleymd- ara-GIeymdast sem er haldin til styrktar Kópa vogshælinu . Fjárins veröur aflaö meö söiu styrktarmiöa sem jafnframt er happdrættismiöi, og auk þess er tekiö á móti framlögum á giró- reikning 63336-4. Keppnin hefst á laugardaginn kl. 16 við Kaupfélagiö í Hvera- geröi og mun Magnús H. Magnús- son heilbrigöismálaráöherra setja keppnina og ræsa fyrsta bil- mn. AIls taka tólf sérsmiöaöir bilar þátt i keppninni, en henni lýkur viö Kópavogshæliö. Tvær til þr jár 4 manna áhafnir eru á hverjum bD en alls munu 150-200 manns taka þátt I keppninni. Fénusem aflastveröur variö til kaupa á fólksflutningsbifreiö Kópavogshælinu til eignar og af- nota. ráöi fundunum gersamlega. Sagt er, aö enginn leggi I aö leið- réttaorö hans eða andæfa mál- flutningi hans. Háttsettur maöur sagöi, aö svör Vilmundar viö tilraunum til sliks væru ein- faldlega eitthvaö þessu lik: Þegiö þiö bara! Ég á þingsætin ykkar! Ég kom ykkur öllum á þing! Nú, þegar Alþingi hefur lokiö störfum aö sinni, er enn eftir aö vita hvort „Stóra planiö” get- ur oröiö aö veruleika eöa hvort svo fer aö Vilmundur renni á svellinu. Laun hækka 0 um þessi mánaðamót, þvi þeir fá einnig 3% hækkun grunn- kaups greidda nú, frá 1. april sl. Þar veröur þvi heildar- hækkunin töluvert meiri en hjá hinum almenna launþega. Eins og kunnugt er, er nýgenginn kjaradómur um hækkun taxta verslunarfólks, sem gildir frá 10. april sl., og var sú hækkun á bilinu 4.6%- 46.8% Laun verslunarmanna, sumra, gætu þvi hækkaö um rúmlega 50% um þessi mán- aöamót. 86-300 Rafmagns- hitatúba til sölu, þriskift 4,5 — 13,5 kw með yfirhita- vörn og að öðruleyti ef tir kröf um öryggiseftirlits rikisins. Upplýsing- ar i sima 91-85217 fyrir hádegi. Borgarnes Fjögurra herbergja ibúð, Skallagrims- götu 5, er til sölu. Verð kr. 16 millj. út- borgun 11 millj. Upp- lýsingar i sima 93- 7280 Borgarnesi. Gott sveita- heimili óskast Unglingspiltur óskar eftir að komast i sveit. Er vanur. Upplýsingar i sima 73268, fimmtudag. Kaupi gamlar bækur heil söfn og einstak- ar bækur, heilleg timarit'og blöð. F ornbókaverslun Guðmundar Egils- sonar Traðarkots- sundi 3. Opið dagl. kl. 12-6. Simi á kvöld- in 91-22798. Blaðberar óskast í Ketlavík vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi i Keflavik: Faxabraut Baugholt Mávabraut Háholt Háaleiti Sunnubraut Þverholt Smáratún Miðtún tIminn Sími 2538 Þakka öllum sem sýndu mér hlýhug á áttræðisafmælinu meö gjöfum, skeytum og simtölum. Einkum þakka ég öll- um börnum minum og tengdabörnum fyrir komuna. . \ Grimlaug Margrét Guðjónsdóttir, Eskifirði. Faðir minn, tengdafaöir, afi okkar og bróöir Arnbjörn Sigurgeirsson Selfossi, verður jarösunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 26. mai kl. 2. Sigrún Arnbjarnardóttir, Kristján Asgeirsson, Arna Kristjánsdóttir, Ásgeir Kristjánsson, Guörún Sigurgeirsdóttir, Bjarni Sigurgeirsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.