Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 24. mai 1979 Trudeau fallin stjarna: íhaldsflokkurinn vann sigur í þingkosningunum í Kanada mesti ósigur Frjálslynda flokksins í rúma öld Ottawa/Reuter— Frjáls- lyndi f lokkurinn í Kanada meö Trudeau forsætis- ráðherra í broddi fylking- ar tapaði stórt í kosning- unum þar i landi í fyrra- dag og efast menn nú jafnvel um að Trudeau haldi forystunni i flokkn- um eftir stærsta ósigur hans i meira en öld. Ihaldsflokkurinn og hinn nýi leiötogi hans, Joe Clark, vann sigur i kosningunum, hlaut 136 þingsæti og vantaö aöeins 6 sæti til aö hafa fullan meirihluta. Til aö mynda stjórn þarf flokkur- inn þvi aö hafa samstarf viö sósialistaflokk Quebecfylkis, sem hlaut sex þingmenn, eöa hinn sigurvegarann i kosning- unum, Nýja demókrataflokk- inn, sem er fremur vinstrisinn- aöur á kanadiskan mælikvaröa og hlitir forystu Ed nokkurs Broadbent, nýstirnis i pólitik og fyrrverandi prófessors i stjórn- málafræöum. Hlaut flokkurinn 26 menn kjörna i kosningunum. Frjálslyndi flokkurinn lendir nú i stjórnarandstööu eftir aö Sigurvegarinn Joe Clark. Menntamálaráðherra E1 Salvador myrtur — uppreisnarmönnum vex ásmegin San Salvador/Reuter Uppreisnarmenn I E1 Salvador réöu i gær bana menntamála- ráðherra landsins, Carlos Herr- era Rebollo, eftir átök viö lög- reglu landsins þar sem aö minnsta kosti 17 manns féllust og 10 særöust. Herrera var ásamt konu sinni á leið til skrifstofu sinnar þegar byssumenn skutu aö bil hans úr öörum bil og létu báöir lifiö, Herrera og bilstjóri hans. Eiginkona ráöherrans slasaöist aöeins litilsháttar. Taliö er aö vinstrisinnaöir skæruliöar eigi sök á tilræöinu en þeim hefur undanfariö vaxiö ásmegin i baráttunni viö stjórn- völd landsins og hafa ásamt hinni „Almennu byltingarhreyf- ingu” landsins hertekiö mörg erlend sendiráö og kirkjur i San Salvador. ERLENDAR FRETT/R Umsjón: Kjartan Jónasson hafa stjórnaö landinu siöastliöin 44 ár aö sex árum undanskild- um. Ósigur flokksins i kosning- unum nú er verulegur, þar sem hann tapaði ekki aöeins nokkrum tugum þingmanna, heldur einnig forystu I sveitar- stjórnum og stýrir nú ekki einu einasta af 10 fylkum Kanda. Trudeau tók ósigri sínum hins vegar ágætlega og kvaöst ætla að veröa ágætlega góður.leiö- togi stjórnarandstööunnar. Eiginkona hans fyrrverandi, Margaret, kvaöst og treysta honum vel til þess hlutskiptis, en sjálf dansaöi hún talninga- nóttina út i New York. A meðan kosningabaráttan stóö sem hæst gaf hún út ævisögu sinar og greinir þar frá eiturlyfjaneyslu sinni og ýmsum öörum ævintýr- um, svo og sambúöinni viö Tyrkir fá sovéska aðstoð við olíurann- sóknir Ankara/Reuter — Tyrkland og Sovétrikin undirrituöu I gær samning þess efnis aö Sovetrfk- in aöstoöi Tyrki viö rannsóknir og boranir eftir ollu. Þessi samningur er hinn fyrsti af mörgum sem undirrit- aðir veröa á næstunni um sam- vinnu á ýmsum sviöum. Samn- ingurinn gerir ráö fyrir tækni- aöstoö, tækjaaöstoö og áöstoö sovéskra sérfræöinga. Hafa Tyrkir aö undanförnu lágt mikla áherslu á aö bæta sambúö sina viö Sovétrikin þrátt fyrir aö Tyrkland er aöili aö NATO, og er ekki búist viö aö neinar breytingar veröi þar á. eiginmanninn, Trudeau for- sætisráöherra. Siðustu viku kosningabáráttunnar var bókin orðin metsölubók i Kanada þó ekki sé talið aö hún hafi haft yfirmáta áhrif á úrslit kosning- Rætt um afvopnun í Evrópu Vin Reuter — Bandariskir og sovéskir sendiráösstarfsmenn og aörir sendimenn ræöa nú leiöir til vænlegs árangurs I af- vopnunarmálum i Evrópu, hermdu áreiðanlegar heimildir i gær. Er af báöum aöilum sagöur mikill vilji á aö ná fljótum og táknrænum árangri i þessu efni og þá I tengslum viö SALT 2 samkomulagiö, en litiö hefur miöað i afvopnunarviöræöunum i nær sex ár I Vin. Dagana 15 til 18. júni hittast einmitt forsetar Sovetrikjanna og Bandarikjanna i Vinarborg til aö undirrita SALT 2 sam- komulagið, og er áf beggja hálfu þetta tækifæri talið upplagt til að brjóta isinn I stiröri sambúö rikjanna. Af þeim orsökum fara nú fram miklar viöræöur um af- vopnunarmál i Evrópu þar sem Sovétmennmunduþurfa aö gefa eitthvaö eftir og i Bandarikjun- um er rætt um aö fella niöur tolla gagnvart sovéskum inn- flutningi og munu þar til koma tilslakanir Bandarikjamanna. Afvopnunarviöræöurnar snerta sjö riki NATO og Varsjárbandalagsins. Þykir fullvist aö jafnvel þó samkomu- lag yröi um verulegar tilslakan- ir tæki aö minnsta kosti ár aö ganga frá þeim i samningi. Trudeau, fallin stjarna Landamæraerjur Kína og Sovét Moskva/Reuter — Tveir sovéskir hermenn hafa falliö nýlega i erjum milli sovéskra og kinverskra landamæravaröa, upplýsti háttsettur KGB maöur I gær i grein i sovésku blaöi. Aö sögn þessa hershöföingja hafa erjur á landamærum Kina og Sovétrikjanna fariö vaxandi aö undanförnu og kenndi hann kinverskum njósnurum og erindrekum utn. Kvað hann nauðsyn meiri aögæslu og viö- búnaöar i landamærahéruöun- um.Upplýsingar hans um failna sovéska hermenn i landamæra- erjum eru hinar fyrstu þess efn- is um árabil, en vitaö var um þó nokkrar erjur á landamærunum fyrir nokkrum árum. Hermdarverk og sprengju- árásir i Líbanon og ísrael Beirut-Tel Aviv/Reuter — tsraelskar orrustu og sprengju- flugvélar réöust I gær á þrjú libönsk þorp og felldu að minnsta kosti þrjá borgara og særöu sjö aöra, sagöi Beirutút- varpiö i gær. Arásirnar voru geröar i kjöl- far hermdarverka Palestinu- skæruliöa i tsrael þar sem tvær konur og eitt barn lét lifiö. Methafi í Concordeflugi Bandarískur kaupsýslumaður hefur flogið 63 ferðir með Concorde á siðustu þrem árum Nýlega var þess CONCORDE- var minnst, að þrjú ár eru liðin frá þvi Atlants- hafsflug með farþega hófst með bresk-frönsku CON- CORDE hljóðhverf- unni, og margt sér- kennilegt kemur i ljós, þegar saga þessarar merkilegu flugvélar er skoðuð. Menn hafa m.a. velt þvi fyrir sér hverjir helst nota þessa vél, sem flýgur meira en helmlngi hraöar en aörar farþegaþotur, og þá kemur i ljós, aö þaö eru helst menn i viðskiptaerindum, — menn á vegum stórfyrir- tækja, sem eru þarna tiöastir gestir, og eru menn aö geta i eyöurnar meö ástæöurnar fyrir þvi að þeir velja hljóöhverfuna fremur en aörar vélar. klúbburinn Þaö gefur auga leiö, aö timi sparast viö aö fljúga meö meiri hraöa, en öngþveiti þaö, sem fylgt hefur fargjaldastriöi á Atlantshafsleiöinni, hefur lika sitt aö segja. Eitt af þvi merkilega, sem komiö hefur I ljós, er aö a.m.k. fimm manns hafa fariö fleiri en fimmtiu feröir meö Concorde, þ.e.a.s. samkvæmt athugun British Airways flugfélagsins. Tveir verslunarmenn frá Ohio ogFlorida, tveir diplomatar frá Miö-Austurlöndum og varafor- stjóri fyrir Tenessee-ritfanga- verksmiðjunum, en sá siöast- taldi á metiö, þvi hann hefur flogiö alls 63 feröir meö Con- corde. Er nú búiö aö stofna sér- stakan Concorde-klúbb fyrir þá sem fariö hafa oftar en 50 sinn- um. Þaö hefur einnig komiö i ljós, aö yfir 50% þeirra er féröast hafa meö Concorde-hljóöhverf- CONCORDE unum hafa fariö oftar en einu sinni. Hallast menn aö þvl, aö stundvisiþessara véla ogströng áætlun þeirra, valdi þvi aö menn kjósa þær heldur en flugtaki. „venjulegar” þotur, þótt far- gjaldiö sé hærra. Ekki er okkur kunnugt um neinsvipuö met á Islandi. Ráö- herrar og fleiri hafa veriö dug- legir aö fljúga, en einu sinni var frá þvi skýrt, aö enginn maöur heföi flogiö eins oft milli lands og Eyja og Einar heitinn Sig- urösson, útgeröarmaöur, en hann var um árabil nær dagleg- ur gestur i flugvélum milli lands og Eyja. JG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.