Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 24. mal 1979 í spegli tímans bridge Bridgeiþróttin byggist ekki aöallega á aö kunna aö framkvæma erfiö brögö eins og kafbátakastþröng, djöflabragö eöa hvaö þetta heitir allt saman. Meiri hluti spilanna þurfa aöeins dálítillar aögæslu og vandvirkni viö en engrar töfralistar. Noröur. S D4 H A93 T KD953 L AD4 Vestur. S A H DG10542 T 42 L K753 Suöur. S K987532 H 76 T J8 L 98 Austur S G106 H K8 T A1076 L J1062 Þær skrifa æfisögur sínar Britt Ekland hin sænska, sem eitt sinn var gift Peter Sellers, er aö gefa lit æfi- sögu sina, eins og sumar stallsystur hennar. Sellers hefur varaö hana viö aö láta prenta eitthvaö af gömlu ástarbréfunum hans, ef htin geri þaö, skuli hann draga hana fyrir dómstóla. — Hann skrifaöi löng og innileg bref, segir Britt, og ég á þau 811. eins og ég hef lika geymt bréf frá öörum elskhugum min- um (þ.á.m. eru Rod Stewart og Lou Adler). Þeir eru hluti af æfi minni og ég get ekki gengiö fram hjá þvi. Og ég held aö hver önnur kona myndi Hta þannig á. — Þar aö auki, bætir Britt viö, var Peter alveg nýlega aö barma sér yfir þvi, aö Sophia Loren skyldi ekki nefna hann I æfisögu sinni. Hann virtist særöuryfir aö htin skyldi ekki nefna kunningsskap þeirra. Svo sannariega ætla ég aö bæta honum þaö upp i minni bók. Þetta spil kom fyrir I' stórri tvi- menningskeppni og lokasamningurinn var viöast hvar fjórir spaöar spilaöir i suöur. Vestur spilaöi út hjartadrottningu sem va r tekin á ás og austur gaf kónginn i til aöstifla ekki litinn. Nú þurftu sagnhaf- ar aö komast heim tilaö spila uppá spaöa- drottninguna, frekar en spila trompinu úr boröi.Þvivar venjulega spilaö litlum tigli 1 öörum slag upp á gosann. Austurspilar- arnir fóru þá upp meö ásinn og spiluöu hjarta sem vestur tók og spilaöi meira hjarta. Austur trompaöi þaö meö gosan- um og þó sagnhafi gæti yfirtrompaö meö kóng dugöi þaö litiö, þvl þegar vestur komst inn á spaöaásinn spilaöi hann enn meira hjarta og tromþtian hjá austri varö slagur. Þó ótrúlegt megi viröast voru þaö aöeins örfáir spilarar sem fundu réttu spilamennskuna en hún er einfaldlega aö gefa fyrsta slaginn. Þaö er allur galdur- inn. Þá kemst vestur ekki nema einu sinni inn til aö spila h jartanu og sagnhafi gefur aöeins einn slag á hjarta, einn á tigul og einn á tromp. 3024. Krossgáta Lárétt 1) Öp. 6) Grænmeti 8) Glæ. 10) Hrós. 12) Hest. 13) Tónn. 14) Fiskur. 16) Fljót. 17) Lýg. 19) Beitan. Lóörétt 2) Hnall. 3) Stafur. 4) Hár. 5) Liöveislu. 7) Niöur. 9) Hátiö. 11) Hitunar- tæki. 15) Ýki. 16) Þrir 18) Skáld. Ráöning á gátu No. 3023. Lárétt 1) Hlera. 6) Eöa. 8) Tóm. 10) Kóf. 12) Al. 13) ST. 14) Kar. 16) Aka. 17) Öma. 19) Asnar. Lóörétt 2) Lem. 3) Eö. 4) Rak. 5) Staka. 7) Oftar. 9) Óla. 11) Ösk. 15) Rós. 16) AAA. 18) Mn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.