Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. mai 1979 5 Aö undanförnu hefur Karlakór Keflavikur sungiö fyrir Grindvfkinga og Keflvikinga viö góöar undir- tektir. A efnisskránni eru Islensk og erlend lög. Meö kórnum syngja aö þessu sinni 4 einsöngvarar, þeir Haukur Þóröarson, Jón M. Kristinsson,Steinn Eriingsson og Sverrir Guömundsson. Stjórnandi er Sigur- óli Geirsson og undirleik annast Ragnheiöur Skúiadóttir.Á uppstigninardag heldur kórinn f söngför um Noröurland og syngur þá um kvöldiö i Miögaröi Skagafiröi. Daginn eftir syngur hann i Hafralækjar- skóla f Þingeyjarsýslu. Laugardaginn 26. mai lýkur söngförinni meö því aö sungiö véröur fyrir Akur- eyringa I Borgarbfói. Formaöur Kariakórs Keflavikur er Haukur Þóröarson. Kópavogshæli: Mótmæla fækkun starfsfólks 1 ár var stórfelldur niöurskurö- ur á fjárveitingúm til Kópavogs- hælis. Starfsfólki á deildum hefur viða fækkaö um þriöjung eöa meira. Vegna þessa hefur starfsfólk hælisins ákveöiö aö ákveöiö aö efna til mótmælaaö- geröa Safnast veröur saman á Lækjartorgi kl. 16 föstudaginn 25. maí og gengiö aö Arnarhvoli. Þar veröur afhent bréf til fjármála- ráöuneytisins. Aöstandendur þroskaheftra eru hvattir til aö mæta með skjól- stæöinga sina og allir aörir sem styöja vilja aögeröirnar. nýr Glóbus hf. efnir nú til kynningar á tveimur trompum frá Citroen bílaverksmiðjunum, hinum viður- kennda CITROEN G SPECIAL og nýjasta meðlim Citroen fjölskyldunnar, CITROEN VISA. Kynningunni verðúr þannig háttað að dagana 21. maí til 14. júní n. k. verður gefinn kostur á sér- stökum reynsluakstri. Þú hringir í síma 81555 á skrifstofutíma og pantar þér reynsluakstur, jafnt um helgar sem virka daga. Þegar þú mætir og prófar vagnana, fyllir þú út „Happaseðil". Úr þeim verður síðan dregið að kynningu lokinni og hlýtur vinningshafi ókeypis vikuferð til Parísar í boði Citroenverksmiðjanna. Mundu, að það er alltaf þess virði að reynsluaka Citroen. Þeir eru rómaðir fyrir aksturseiginleika, útlit og síðast en ekki síst sparneytni. Það sann- aðist best í Sparaksturskeppninni 13. maí s. I., en þar komst Citroen bíll lengst allra i bensínflokkn- um. GERIÐ SVO VEL, - hringið í síma 81555, fáið reynsluakstur og takið um leið þátt í ferðahapp- drætti. Kór Langholtskirkju Svona leika þeir á Akureyri. Skrítinn (ugl í Leikfélag Akureyrar frumsýnir föstudagskvöld gamanleikinn Skritinn fugl — ég sjálfur (Absurd Person Singular) eftir enska leik- rithöfundinn Alan Ayckbourn. Þýöingu geröi Kristrún Ey- mundsdóttir. Leikstjóri er Jill Brooke Arnason. Leikmynd geröi Hallmundur Kristinsson er Frey- Akureyri geröur Magnúsdóttir annast bún- inga. Leikendur eru Sigurveig Jónsdóttir, Gestur E. Jónsson, Svanhildur Jóhannesdóttir, Viöar Eggertsson, Þórey Aöalsteins- dóttir og Theodór Júllusson. Skritinn fugl — ég sjálfur er sfö- asta verkefni Léikfélags Akur- eyrar á þessu leikári. Þú reynsluekur Citroen og tekur um leið þátt í ferðahappdrætti. CITROÉN G SPECIAL Special eyðir 6,4 I. pr. 100 km. á 90 km. hraða CITROÉN VISA Special og Club eyða 5,71. pr. 100 km. á 90 km. hraða. 25. mal. mun Kór Langholts- kirkju leggja af staö í tónleika- ferö noröur I land. Veröur sú ferö slöasta verkefni kórsins á þessu starfsári. Kórinn hefur unniö mikiö á þessu starfsári.sem hófst meö ferö kórsins á Norræna kirkjutónlistarmótiö I Helsinki I sumar. Þar söng kórinn á nokkr- um tónleikum og auk þess fyrir finnska útvárpiö. Fyrir áramót söng kórinn bæöi fyrir útvarp og sjónvarp og einnig inn á plötuna Hátiöarstund. Þá hélt kórinn sina árlegu jóla- tónleika sem aö þessu sinni voru I Kristskirkju, Landakoti. í janúarhófust æfingar á c-moll messu Mozart sem var slðan flutt 6. og 7. aprll I Háteigskirkju, Eftir páska hófust æfingar fyrir þessa væntanlegu tónleikaferö. A efnisskránni veröa eldri og yngri verk, má þar nefna verk frá 15. og 16. öld fyrir fjórradda og átta- radda kór, nokkra negrasálma úr óratoríunni Child of our time f út- setningu Michaels Tippets, þætti úr suöur-ameriskri messu Missa Criolla, san kórinn flutti á slöast liönu ári, og tvö verk sem sér- staklega voru samin fyrir kórinn sem framlag Islands til Norræna kirkjutónlistarmótsins sem áöur er getiö. Nokkrir kórfélaga koma fram sem einsöngvarar. forsöngvarar og einnig sjá kórfélagar sjálfir um undirleik I Missa Criolla. 1. tónleikar kórsins veröa I Loga- landi föstudaginn 25. máf kl. 21 2. tónleikar veröa I Miðgaröi laugardaginn 26. kl. 14 3. tónleikarnir veröa slöan I Akur- eyrarkirkju lagardaginn 26. kl. 21 og lokatónleikar veröa á Dalvlk sunnudaginn 27. kl. 15. Kórfélagar eru nú rúmlega 50 og hafa þeir æft reglulega tvisvar I viku frá þvl I ágúst auk þess sem æfingar eru hvern sunnudag fyrir messu. Ólöf Kolbrún Haröardótt- ir hefur raddþjálfaö kórinn I vet- ur auk þess sem tæpur þriöjungur kórfélaga stundar söng- eöa tón- listarnám. Söngstjóri er Jón Stefánsson. CITROENA Reynsluakstur Pansarferð Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum söluskatti I. ársfjórðungs 1979 svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri timabila, sem á hafa verið lagðar i Kópavogskaupstað. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt I. ársfjórðungs 1979 eða vegna eldri tima- bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðn- um átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Kópavogi. 18. mai 1979. Vörubílar til sölu Scania 140, árg.’73, frambyggður, Scania 110, árg.’72 Benz 2224 árg.’72. Hef mikið úrval af vögnum, beislisteymd- um með sturtum og föstum palli. Upplýs- ingar i sima 31575. syngur á Norðurlandi Nýr siöameistari utanríkisráðuneytisins Hinn 1. þessa mánaöar tók Árni Tryggvason viö störfum I utan- rikisráöuneytinu sem pró- tokollstjóri, en hann hefur gegnt sendiherrastörfum I Osló siðan á öndveröu ári 1976. Globusn LÁGMÚLI 5, SÍMI81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.