Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 24. mal 1979 7 Þaö var sjónvarpsþáttur um vegamál.þar komu fram tveir stórir og fluttu boöskap. For- maöur bifreiöaeigenda boöaöi athafnirí staö oröa og kvaösina menn mundu fiauta i tvær mínútur tiltekiö kvöld. Sam- gönguráöherra sagöi aö nú kæmu tfmamót og mikl- irpeningará næsta ári og upp frá þvi. 1 þingskjali frá ráöherr- anum (og rikisstjórn) segir aö visu: „A þessu stigi er ekki tek- in afstaöa til þess meö hvaöa hætti þessafjárveröi aflaö”. En hvaö gerir þaö til? Timamót eru nú einu sinni tlmamót! Viömælendur voru innilega sammála um aumingjaskap ts- lendinga I vegamálum. Illskást var ástandiö aö þeirra mati 1973, en slöan seig aftur á ógæfuhliö. Kvaö ráöherra eöli- legtaö spyrja aöra en sig um þá þróun.Þaö þykir mér skrítiö. Ráöherra á einmitt aö vera rétti maöurinn til aö skýra hlutlægt frá málavöxtum. Ég man vel eftir þvl aö fjár- magn til vegageröar var stór- Þjóöln hefur lyft Grettistökum I vegamálum. Flautukonsert framkvæmdir í vegamálum aukiö til þess aö opna mætti hringleiöina á þjóöhátlöarári og náöi hámarki 1973. Enn fremur minnist ég þess, aö fjárhags- grundvöllur Vegasjóös brast, þegar bensinverö margfaldaöist á skömmum tfma. — Enginn haföi þá um sinn úrbætur á hraöbergi. Grettistök á hálfri öld Seint mun ég biöja ,,þá stóru” úr sjónvarpsþættinum afsökun- ar fyrir hönd samtlöar minnar og þeirra manna sér i lagi sem næst hafastaöiö framkvæmdum vegamála.Geir Zoega og Siguröur Jóhannsson eru nöfn sem ég nefni meö viröingu. Tryggvi Gunnarsson, Siguröur Jónsson og Jónas Gfslason brúarsmiöir eru dæmigeröir fyrir afreksmenn á vettvangi. Einstaka ráöherra og alþingis- menn ætla ég ekki aö nefna aö þessu sinni. Meö samstilltum átökum þings og þjóöar hefur á vel hálfri öld veriö gert akfært um alla fjallvegi landsins og heim aö sérhverju byggöu bóli — og öll vatnsföll brúuö. Engin miskunn í sjónvarpsþættinum snerist tal manna nær eingöngu um Og bensinokur og vegleysur. Hvergi var vikiö aö þróun liö- inna ára fremur en hún heföi engin veriö. En látum þaö vera. Hitt var verra, aö lltiö var rætt um raunhæf úrræöi — til fjáröfl- unar. Þvl þaö er mergurinn málsins ásamt meö hagnýtingu verkkunnáttu og tadtja. Þannig lit ég nú á máliö. I samræmi viö þessa skoöun hef ég stutt allar hækkanir á ben- singjaldi svo langt sem ég man og án tillits til þess hvaöa ráöherrafórmeö vegamál. Enn fremur studdi ég aö þvi aö sér- stakt veggjald var lagt á um- feröina á Keflavikurvegi. Og ég beitti mér eindregiö gegn þvl á Alþingi aö gjald þetta yröi fellt niöur oglagöitilaöþaöyröi fært yfir á fleiri vegi. Ég var ein- dreginn stuöningsmaöur þess, aö rikissjóöur tæki lán til lengri tima til aö ljúka einstökum verkefnum i vegagerö t.d. á Skeiöarársandi, Vestfjöröum og víöar. Og I vetur flutti ég ásamt fleirum tillögu á Alþingi um aö taka fyrir dýr en ábatasöm Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrv. ráðherra viöfangsefni i vegagerö og vinna þau fyrir lánsfé sem endurgreitt yröi á lengri tfma. — Þetta álit ég forsvaranlegt enda veröi þá skattheimta vegna vegageröar hert svo sem tök eru á. Ég bið að heilsa Sennilega ætti samgöngu- ráöherrann aö tala gætilega um timamót meöan ekki er tekin af- staöa til þess, „meö hvaöa hætti fjár veröi aflaö”. — En ég mun aö vanda styöja hvers konar fjáröfluntil vegageröar og meta þá stjórnarherra mest sem ókvalráöastir reynast og lunkn- astir aö finna til þess tekju- stofna. Mér þykir sanngjarnt aö dug- miklir bifreiöaeigendur veki at- hygli á vöntun góöra vega meö tveggja mlnútna flautukonsert. Er sú aöferö vel þekkt I um- feröinni nú þegar ef tafir veröa af einhverjum ástæöum. Læt ég svo lokiö athugasemd- um viö sjónvarpsþátt og biö kærlega aö heilsa þeim félög- um. Vona ég, aö ráöherra fái rikulegar fúlgur I Vegasjóö svo aö timamót veröi stórkostleg og fagna þvi aö konsertmeistari fékk mikla þátttöku á mánu- dagskvöldiö. Jón Eiríksson fyrrv. skipstjóri Vegna ummæla Vilhjálms Hjálmarssonar um blaöafull- trúa farmanna óska ég aö eftir- farandi greinarkorn veröi birt i Tímanum sem fyrst. „Svei ykkur”, sagöi Vilhjálm- ur Hjálmarsson, þegar farmenn veittu undanþágu fyrir skip til aö sækja fóöurvörur til útlanda handa bændum á þeim svæöum, þar sem búfénaöur þeirra haföi enga beit vegna snjólaga og hungurdauöi skepnanna voföi yfir. Þessi orö Vilhjálms eru i hæsta máta ómakleg, og heföi ég frekar getaö trúaö þvl aö ein- hver annar en hann heföi látiö sér þau um munn fara. Vilhjálmur tekur orö blaöa- fulltrúans þannig, aö hann sé aö „SVEI YKKUR”! hæöast aö bændum. Ég er viss um aö þaö hefur ekki veriö ætl- an hans, heldur hefur hann sagt þetta i gáska og ekki hugsaö út I aö þau orö gætu misskilist. Far- menn hafa sýnt mikinn skilning á vandræöum bænda og veitt margar undanþágur til aö leysa þau. Égerekkimeöþessum oröum mlnum aö mæla verkfalli far- manna bót, og ekki heldur öör- um verkföllum, sem nú eru á döfinni. Þaö er margt sem mér fellur ekki, bæöi þaö hvernig til þeirra var stofnaö, og hvernig framkvæmdin er aö ýmsu leyti, þótt ég hins vegar skilji mæta vel, aö launþegar veröi á einn eöá annan hátt aö berjast gegn þeim látlausu veröhækkunum, sem yfir þá dynja. Vilhjálmur segir aö fyrir austan hafi hundum veriö sveiaö ef fleiri en einn voru á heimili. Þaö var einnig gert fyrir vestan, noröan ogsunnan. En ef þaö væri nú t.d. nlu hundar á sama heimili, sem væru i' stööugum áflogum hver viö annan, i staö þess aö verja túniö fyrir ágengni skepna, og sumir þeirra I þingum viö hund- ana á hinum bænum. Væri þá ekki ástæöa til aö sveia sepp- unum þeim?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.