Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.05.1979, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 24. mai 1979 KREBS MÁLNIN G ARSPR AUTUR KREBS sparar efni og tíma við málun á ójöfnum og grófum flötum. KREBS hentar jafnt til vinnu utan sem innan dyra KREBS er til í stærðunum 40-150 vatta, afköst frá 12-28 litrar á klukkustund KREBS eru ódýrustu málningarsprautur á markaðn- um miðað við afkastagetu KREBS 40 vatta kostar aðeins kr. 16.750 Veljið KREBS málningarsprautur og sparið dýra málningarvinnu með því að mála sjálf. ^^SVEINN EGILSSON HP FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SlMI 85100 * Verslunar eða iðnaðarhúsnæði til sölu við aðalgötu Hveragerðis ásamt 180 ferm. ibúðarhúsnæði. Eignaskipti i Reykjavik koma til greina. Upplýsingar um eignina gefa Páll Michel- sen eða Frank Michelsen i sima 99-4225. Blómaskáli Michelsen Alternatorar 1 Ford Uronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fiat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.- Einnig: Startarar, Cut-Out. Anker, Bendixar, Segulrofar, Miftstöövamótorar ofl. 1 margar teg. bifreifta. Póstsendum. Bflaraf h.f. Borgartúni 19. Tónlistargagnrýni: Hann hefur það Fyrir hálfum mánufti efta svo (4. mai) hélt Gunnar Gunnars- son flautuleikari tónleika f Norræna húsinu — þeir voru hluti af einleikaraprófi hans frá Tónlistarskólanum i Reykjavlk. Meft Gunnari lék á píanó Sigurft- ur Marteinsson, vafalaust lika nemandi i Tónlistarskólanum. Þeir félagar léku fimm verk, sónötu nr. 6 eftir Vivaldi, sónötu i h -moll eftir Bach, Sónatinu eftir Lennox Berkeley, Vókallsu op. 34 nr. 14 eftir Rachmaninoff, og Fantasiu op. 79 eftir Gabriel Fauré. Þaft er auftvitaft alvörumál aft ætla sér þá dul aft dæma unga menn, en ég get ekki betur séft en Gunnar „hafi þaft”, nefnilega Gunnar Gunnarsson hafi þann neista, getu og fram- komu, sem mun gera góöan hljóftfæraleikara i framtfftinni. Auk þess hef ég heyrt, aft hann sé góftur kammermúsik-maftur, og veit aft hann er alveg ágætur kennari. Svo hér er aft vaxa upp mesti efnismaftur. Jóhann Sebastlan Bach átti tónlist sjálfur þátt I aft þróa pianóift efta „piano-forte” eins og þaft vist hét, en fyrirrennari þess hljóft- færis var sembalinn og önnur skyld hljómborftshljóöfæri. En þaft er náttúra þeirra aft hafa afteins „pianó”-partinn af „pianó-forteinu” — þau eru miklu kurteisari en nútlma pianóift. Þessa gætti hinn ungi Siguröur Marteinsson ekki sem skyldi i fyrstu tveimur sónötun- um, sem skrifaftar voru fyrir flautu og sembal, en hins vegar afar skemmtileg, hvert á sina visu. Og vólkalisur Rachmani- noffs eru afskaplega fallegar aft auki. Gunnar hefur mjög skemmti- legan tón, meft hæfilegu vibratói — mér finnst mörgum flautu- leikurum hætta til aft ofgera þar. Tónninn datt nokkuft niftur, sem vonlegt var, I hröftu staccato, en aft öftru leyti fannst mér hann flytja þessi verk mjög fagmannlega. Ég óska Gunnari, og þeim Sigurfti báft- um, til hamingju meft tónleik- ana. 15.5 Siguröur Steinþórsson Ragnar Arnalds menntamálaráftherra veitir gjöfinni vifttöku fyrir hönd Stofnunar Árna Magnússonar. Tfmamynd Róbert, Erfingiar Gunnars Gunnarssonar gefa stórgjöf VS — A föstudaginn var, 18. mai, afhentu erfingjar Gunnars heitins Gunnarssonar rithöfundar og Franziscu konu hans, Stofnun Arna Magnússonar að gjöf bóka- safn Gunnars ásamt bréfum, skjölum, handritum, ljósmynda- safni, skrifstofuhúsgögnum o.fl. sem snerti lif hans og starf sem rithöfundar. Gjöfina afhenti Franzisca Gunnarsdóttir, sonar- dóttir skáldsins, ogsagftiþá m.a.: „Vift gefum þessa muni vegna þess, aft þeir eru okkur hjart- fólgnir, og þvi viljum vift gera hvaövift getum til þess aftþeir fái aö standa sem heild, og glatist ekki.” .„Afivargrein af þvi mæta tré, sem er okkar menningar- stofn, og ræturþessnærftu hann.” ...„Vift völdum þennan dag, 18. mai, 1979, til þessarar afhending- ar, vegna þess aft i dag heffti afi oröiftniræftur —heffti hann lifaö.” Menntamálaráöherra, Ragnar Arnalds, veittigjöfinni vifttöku og þakkafti fyrir hana meft ræftu, þar sem hann sagfti m.a.: „Gunnar Gunnarsson var óumdeiianlega einn mikilhæfasti rithöfundur sem islenska þjóftin hefur eign- ast. Um áratuga skeift lagfti hann fágætan skerf til menningar þess- ararþjóftarog I ritverkum sfnum reisti hann Islensku mannlffi, hugsun og tilfinningum ódauftleg- an minnisvarfta.” ...„Þaft er okk- ur ánægja og heiftur aft veita þessari gjöf móttöku.” Ólafur Halldórsson handrita- fræftingur, sem nú gegnir starfi forstöftumanns Arnastofnunar i fjarveru Jónasar Kristjánssonar, flutti aft lokum stutta þakkar- ræöu. Hann gat þess, aft i ráöi væri aft koma upp sérstakri Gunnarsstofu i Stofhun Arna Magntlssonar. Þar verfta fræfti- menn velkomnir, sagfti Ólafur, einkum þeir sem rannsaka verk Gunnars Gunnarssonar. 32 * 1 Bl B fS| Ei E Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.