Fréttablaðið - 27.01.2007, Side 52

Fréttablaðið - 27.01.2007, Side 52
6 Tími naumhyggjunnar er liðinn og nú líða margir ólíkir straumar um húsgagna- og heimilisvöruverslanir. Hvort sem þú ert rómantísk að upplagi og vildir óska þess að þú hefðir verið uppi á annarri öld, eða nútímakona sem kýs beinar línur og lítið skraut, þá má alls staðar finna eitthvað sem hæfir þínum smekk. Eftir að netið varð jafn aðgengilegt og auð- velt í notkun og raun ber vitni hafa líka margar smekkkonur nýtt sér það sem innkaupaleið. Að versla á netinu getur verið mjög fyrirhafnarlítið og þannig má komast yfir fínerí sem fæst ekki hér- lendis og finnst því tæpast á mörgum öðrum heimil- um. Það er vel því Íslend- ingar geta stundum orðið svolítið einsleitir í smekk og smitast auðveldlega af því sem er efst á blaði hverju sinni. Fjölbreytni er eitthvað sem við ættum heldur að fagna og með því leitast við að finna það sem okkur persónulega þykja fallegir munir, í stað þess að elta strauma sem útlærðir hönnuðir halda að okkur. Með því ættu líka að sparast peningar því hver vill skipta út fallegum húsmunum sem virkilega höfða til okkar innri manns? - mhg Hver hefur sinn smekk Það eru margir mismunandi tískustraumar í gangi um þessar mundir og því geta allir fundið eitthvað sem hæfir þeirra smekk. { heimilið } SKEIFAN 3E-F · SÍMI 581-2333 · WWW.RAFVER.IS gel-arnar ...enginn reykháfur Einnig til fyrir rafmagn! Viður eða gler Ýmsir litir í boði Auðveld uppsetning Hægt að staðsetja nánast hvar sem er Lyktarlaus bruni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.