Fréttablaðið - 27.01.2007, Side 92

Fréttablaðið - 27.01.2007, Side 92
Heyrðu okkur vantar alveg stórkostlega að fá að minnsta kosti einní liðið sem hefur meiri hæfileika í fótbolta en Yoko Ono. Gætir þú hugsað þér að spila með okkur? Ég að skipta um lið? Já? Þú meinar! Það hefur aldrei neinn beðið mig um að skipta um lið áður! Ég skal gera það en ég vil fá frítt gos i hverjum leik og þið skaffið mér nýja skó og sér búningsklefa ! Engin skipti? Nei! Við náðum ekki saman um greiðslur! Palli má ég fá lánaðan ferðageislaspilarann úr töskunni þinni? Ef þú lofar að fara mjög vel með hann! Jæja hver var það sem var með flugu í súpunni sinni? Leyndarmálið að baki hugleiðslu er að tæma hugann. Hausinn verður að vera tómur af hvers konar hugsun! Það er varla svo erfitt fyrir þig. Um leið og ég get hætt að hugsa um túnfisk þá er það komið! Nei! Konur hugsa til framtíðarinnar. Karlmenn hugsa til framtíðarinnar. Enn hvað ég er glöð að börnin okkar munu alast upp saman. Guð, ég er þvingaður til að umgangast þessi fjögur næstu átján árin. Ömmur mínar þykja mér afar glæsi- legar konur. Mig langar til að verða eins og þær þegar ég verð eldri. Þykjast vita allt best og deila visku minni með jafn glæsilegum tilþrifum og þær. Nú þegar hef ég reynt að tileinka mér tilkomumikl- ar handahreyfingarnar sem þær hafa báðar tileinkað sér þegar þær eru með sígarettu í hönd. Þær geta allt og vita allt, hvort sem það tengist vinnumarkaði, pólitík, upp- eldismálum, matreiðslu eða handa- vinnu. Alltaf eru þær fullar sjálfs- öryggis. Stundum hef ég séð svipaðar konur gera sundæfingar í Vestur- bæjarlauginni við tóna laga á borð við Undir bláhimni. Mikið öfunda ég þessar konur. Svona heppin held ég að ég og aðrar konur á mínum aldri séu ekki. Oft hef ég minnst á þann viðbjóð sem gagntók mig þegar ég sá þvengbrók í fyrsta sinn. Þá hélt ég að þetta væri tískubóla sem myndi springa innan skamms því enginn myndi láta hafa sig í jafn heimskuleg og óþægileg föt. Ég hef ekki spádómsgáfu, það er alveg deginum ljósara. Miðaldra konur og grunnskólastelpur klæða sig í þetta blygðunarlaust. Það veit ég að ömmur mínar hefðu aldrei látið plata sig í svona ófögnuð sem þessar brækur eru. Þær hefðu heldur aldrei látið fylla helgustu og vanhelgustu lík- amsparta sína með taugalamandi efnum og plasti. Þeim var nefni- lega innrætt að vera sáttar við sjálfar sig en láta ekki traðka á sér. Það verður ekkert grín síðar meir að fá það fólk, sem nú er sagt upp á sitt besta, inn á stofnanir. Ég er líka sannfærð um að maður geti ekki elst með reisn tattúveraður, stöffaður af fyllingum auk þess sem mig grunar að strengjanær- buxur eigi ekki eftir að halda blei- unni á sínum stað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.