Fréttablaðið - 27.01.2007, Side 62

Fréttablaðið - 27.01.2007, Side 62
16 hana og hefur hún bæði gaman af að skoða markaði, sem og nýtísku húsbúnaðarverslanir. Við fengum sýnishorn af nokkrum athyglis- verðum hlutum sem Kristín hefur sankað að sér bæði hér heima og á ferðum sínum erlendis. Þeir eiga það allir sameiginlegt að vera í senn fallegir og praktískir. Einnig hefur Kristín fengið góðar hugmyndir við að prýða heimilið. Nýverið veggfóðraði hún vegg í eldhúsinu til að skapa mótvægi við stílhrein- ar innréttingar og mynda þannig notalegt andrúmsloft. Eins og oft gerist þá varð töluverður afgangur af veggfóðrinu og ákvað Kristín að nýta það í stað þess að henda því. Hún fór í Samskipti í Síðumúla og lét þar plasta búta af veggfóðrinu í diskamottur sem eru þá í stíl við vegginn í eldhúsinu. Hér er komin góð hugmynd fyrir þá sem eru að velkjast með búta af forláta vegg- fóðri sem þeir tíma ekki að henda. Einnig má jafnvel ramma þá inn og hengja upp. Auk þess má taka mynstur af veggfóðri, skanna það inn í tölvu og nota síðan á efni og útbúa þannig dúka, munnþurrkur, gardínur, púða og jafnvel rúmföt í stíl við veggfóðrið. Þetta er hægt að fá aðstoð við að gera hjá Sam- skiptum. Íbúð Kristínar er í sextán hæða fjölbýlishúsi og býr hún á sjöttu hæð. Íbúðin var hönnuð af Birni Ólafssyni, arkitekt í París, og er hún vel skipulögð og útsýnið stór- kostlegt. Kristín er mjög sátt við kaupin og tekur undir orð bæjarstjórans um að það sé gott að búa í Kópa- vogi. - hs ÚTSÖLUSTAÐIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU: Blómaval I Tekk-Company I Blómagallerí info@bergis.is I 587 8877 I Lynghálsi 4 BERGÍS TIL AÐ LAÐA FRAM ÞAÐ BESTA G Ú ST A { heimilið }
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.