Fréttablaðið - 27.01.2007, Side 43

Fréttablaðið - 27.01.2007, Side 43
Kanadíska leikkonan Sandra Oh klæðist gjarnan flíkum í djörfum litum. Sandra Oh, sem leikur hina skemmtilegu Christinu í þáttun- um Grey´s Anatomy, sló í gegn á síðustu Golden Globe-verðlauna- hátíð þegar hún mætti í einstak- lega fallegum síðkjól frá Calvin Klein og var í kjölfarið kosin ein besta klædda stjarnan á hátíðinni. Ekki kom það mikið á óvart þar sem stúlkan er almennt mjög smekkleg og slær aldrei feilnótu í fatavali þegar hún lætur sjá sig á opinberum vettvangi. Hún hikar ekki við að nota sterka liti og munstur og virðist nánast hvað sem er klæða hana vel eins og sjá má á þessum myndum. Slær ekki feil- nótu í fatavali G-Star er í mikilli sókn. Fyrirtækið opnar átta nýjar verslanir í Bandaríkjunum á næsta ári. G-Star er hollenskt tískufyrirtæki sem Íslendingar ættu að þekkja en á síðasta ári opnaði það verslun hérlendis. Á næsta ári ætlar fyrirtækið að taka tískuheim- inn með trompi en þá verða opnaðar sex- tíu nýjar verslanir víðs vegar um heim- inn. Það er stórt skref því nú rekur fyrirtækið 73 verslanir og er þetta því mikil stækkun. Átta nýju verslananna verða í Bandaríkjunum, meðal annars við Union-torg í New York. Samkvæmt Deepak Gayadin, sölustjóra G-Star í Norður-Ameríku, eru Bandaríkin og Japan lykilmarkaðir ef fyrirtæki ætla sér stóra hluti í tískuheiminum. Þess vegna líti G-Star til Bandaríkjanna. Hann segir enn fremur að til að byrja með verði aðaláherslan lögð á kvenfatnað, sem er öfugt við áhersl- una á herrafatnað á heimamarkaði. Innrásin byrjar í febrúar en þá mun G-Star sýna nýja línu á tísku- sýningu í New York. Áætlað er að fyrirtækið muni selja föt fyrir um sextíu milljónir dollara árið 2007, sem er fjörutíu prósenta aukning frá síðasta ári. Gayadin neitaði þó að gefa upp nokkuð um markmið fyrirtækisins. G-Star leitar til Ameríku Útsalan er í fullu m gangi í Frönskub úðinni 50 % Allar útsöluvöru r með afslætti DETOX Hreinsar líkama og húð Lagar magann Hreinsar út aukaefni og þungmálma Fæst í Heilsubúðum og Lyfjaval
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.