Fréttablaðið - 31.01.2007, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 31.01.2007, Blaðsíða 12
Egyptar óttast nú að píramídarnir frægu, sem frá alda öðli hafa talist eitt af sjö undrum veraldar, verði ekki á skrá yfir „hin sjö nýju undur veraldarinn- ar“. Almenningur hefur undanfarið átt þess kost að greiða atkvæði í heljarmikilli netkosningu um hin nýju undur. Samkeppnin hófst árið 1999 og voru þá nærri 200 tilvonandi undur í boði, en nú eru tvö eftir í úrslitakeppninni. Auk píramídanna í Egypta- landi má þar nefna Frelsisstytt- una í New York, Eiffelturninn í París og Machu Picchu í Perú. Niðurstaðan verður gerð opinber við hátíðlega athöfn í Portúgal hinn 7. júlí í sumar. Egyptar óttast um píramídana Hin 114 ára Yone Min- agawa er elsta manneskjan í heiminum samkvæmt heims- metabók Guinness, eftir að hin bandaríska Emma Faust Tillman, einnig 114 ára, lést á sunnudag- inn. Minagawa, sem fæddist árið 1893, er veikburða en ern að sögn starfsfólks hjúkrunarheim- ilisins sem hún dvelst á. Yfirleitt liggur hún í rúminu en fer þó stundum á flakk um húsakynnin í rafknúnum hjólastól og spjallar við vini. Japanar hafa einar bestu lífslíkur í heimi og elsti karlmað- ur heims, 111 ára, er einnig Japani. Fjöldi Japana sem lifa fram yfir hundrað árin hefur næstum fjórfaldast síðasta áratuginn og verður bráðlega kominn í 28.000. Minagawa hefur lifað öll fimm börn sín en á 21 afkomanda. Yone er elst í heimi © GRAPHIC NEWS Boris Tadic, forseti Serbíu, hélt í gær áfram undir- búningsviðræðum að myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir þingkosningarnar sem fram fóru fyrir rúmri viku. Hann ræddi í gær við fulltrúa íhaldsflokks Vojislavs Kostunica, fráfarandi forsætisráðherra. Í fyrradag hitti hann fulltrúa flokks þjóðernis- sinna, sem fékk flest atkvæði í kosningunum, og fulltrúa eigin flokks, Lýðræðisflokksins. Það flækir mjög horfurnar á stjórnarmyndun að sérlegur erindreki Sameinuðu þjóðanna mun í vikunni kynna áætlun um framtíð Kosovo, sem Serbar eru einhuga um að skuli áfram verða hluti af Serbíu en Kosovo- albanski meirihlutinn vill að verði sjálfstætt ríki. Formlegar þreifingar hafnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.