Fréttablaðið - 31.01.2007, Side 21
Evrópa hefur upp á margt skrítið og skemmtilegt að bjóða. Á Alicante fá sóldýrkendur allt sem þeir þrá, nú þegar vetur stendur sem hæst – og svo miklu
meira. Þeir sem eru meira fyrir að þræða götur stórborga geta hins vegar skellt sér til London eða Parísar og látið heimsborgirnar koma sér á óvart, eins
og þær gera alltaf! Nánar um áfangastaðina á www.icelandexpress.is/afangastadir
www.icelandexpress.is/afangastadir
Þjóðlagatónlist, fjallaklifur, kengúrur,
Roquefort, Sound of Music, West Ham,
vatnsrennibrautir, Sherlock Holmes,
munkaklaustur, Châteauneuf-du-Pape,
sashimi, Arsenal, Piña Colada, Les Halles,
Covent Garden, sólstólar og vindsængur,
nígerískur skyndibiti, Champs-Elysées,
Tate Modern, L'Escargot,
jeppasafarí, rússíbanar...
ALICANTE
S p á n n
Sól, hlýr sjór og strendur, mekka sóldýrkenda.
Mikið úrval sumarhúsa til leigu fyrir fjölskyldur.
Klúbbar sem virðast alltaf vera opnir fyrir
seinþreytta.
Aðeins 20 mínútna ferð til Benidorm.
Skemmtilegar verslunargötur þegar þú hefur
fengið nóg af bakstrinum.
Costa Blanca ströndin er 200 km löng.
90 mínútna akstur til Valencia og u.þ.b. 5 klst. til
Barcelona.
Afþreying fyrir alla fjölskylduna, sundlaugar,
skemmti- og dýragarðar og golfvellir.
Una Paloma Blanca... Vertu frjáls eins og fuglinn og
skipuleggðu sólarferðina sjálfur.
Tilvalið að fá sér bílaleigubíl og skoða sig um, enda
nóg að sjá.
PARÍS
F R A K K L A N D
Sumir segja að París sé skemmtilegasta,
áhugaverðasta og fallegasta borg Evrópu.
Aðrir segja að París sé skemmtilegasta,
áhugaverðasta og fallegasta borg heims.
Hefurðu komið upp í Eiffel-turninn? Skoðað Mónu
Lísu á Louvre? Eða siglt niður Signu? Ef svarið er
nei, drífðu þig. Ef svarið er já, drífðu þig aftur.
Iss. Þú þarft ekkert að kunna frönsku. Þú bjargar
þér bara með höndunum – og brosinu.
Allir verða listamenn í París. Taktu með þér
trönurnar og stílabókina.
Ljósin, fólkið, umferðin, gosbrunnarnir, sagan,
andrúmsloftið. Þú veist hvenær þú ert í París.
Brauðið. Ostarnir. Vínið. Þú bara verður að prófa.
Ahhh, París...
NÝR
ÁFANG
ASTAÐ
UR!
LONDON
E n g l a n d
Leikhús, leikhús, leikhús...og náttúrulega söngleikir.
London Eye – Besta útsýni á Bretlandseyjum.
Pöbbar og vínbarir út um alla borg – og svo
klúbbar fyrir þá sem finnst svefn vera tímaeyðsla.
British Museum, Tate söfnin, Imperial War
Museum, The Natural History and Science
Museums o.fl.
Þú ferð ekki til London til að borða enskan mat.
Fáðu þér frekar kínverskt, franskt, indverskt,
argentískt eða... nígerískt?
Og hér eru freistingarnar margar: Oxford Street,
Regent Street, Bond Street, Tottenham Court
Road, Carnaby Street, Piccadilly og Covent Garden.
Endalausir möguleikar á tengiflugum út í heim.
Það vex eitt blóm fyrir West Ham... London er
Akranes þeirra Englendinga. Mikill fótboltabær.
Ópera, pönk, rokk, djass, þjóðlagatónlist,
drengja-sveitir, strengjasveitir og allt þar á milli.
13
ÁFANGA
STAÐIR
ÞEIR FYRSTU FÁ
BESTA VERÐIÐ!
BÓKAÐU NÚNA Á
www.icelandexpress.is