Fréttablaðið - 31.01.2007, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 31.01.2007, Qupperneq 25
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Friðgeir Einarsson lærir Fræði og fram- kvæmd við Listaháskóla Íslands. Hann segir að námið fái hann stöðugt til að hugsa allt upp á nýtt. Fræði og framkvæmd er nýtt nám í Listahá- skólanum og Friðgeir Einarsson er í fyrsta hópnum sem nú er á öðru ári. „Þetta er leiklistarnám sem er ólíkt leik- aranámi af því við einbeitum okkur ekki að aðferðum við leiktúlkun heldur reynum frek- ar að nálgast fyrirbærið leiklist á fræðileg- um forsendum og framkvæmum með því að gera tilraunir með formið.“ Námið er mjög fjölbreytt að sögn Frið- geirs. „Við erum annars vegar í fræðilegum áföngum og hins vegar verklegum áföngum og það er mjög skýr skipting þar á milli. Í fræðilegu áföngunum stúderum við til dæmis leiklistarsögu og hugmyndir og við- horf almennings til leiklistar. Í verklegu áföngunum förum við út í að prófa okkur áfram með aðferðir og tækni á þessum gagn- rýnu forsendum og sjá hvaða vinkil það gefur okkur.“ Friðgeir segir að margt sé hægt að gera með námið að því loknu. „Ann- aðhvort er hægt að finna upp sitt eigið hjól eða nota það sem maður hefur lært til að skrifa eða leikstýra eða þá að gera eitthvað allt annað. Þetta nám nýtist einnig sem góður grunnur fyrir framhaldsnám í leikstjórn eða leikritun ef maður vill fara lengra í námi.“ Friðgeir segist vera mjög ánægður í nám- inu. „Ég hef rosalega gaman af þessu og hef enduruppgötvað sjálfan mig og endurskoðað áhuga minn á listforminu oft síðan ég byrj- aði. Þó að fræðilegi þátturinn sé svona ríkur gefur námið mér mikið hvað varðar sköpun.“ Endalausar tilraunir Útsala 20-50% afsláttur Langholtsvegi 111, 104 Rvk. Sími 568 7900 Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-16 30% afsláttur af rúmum Nýtt kortatímabil Baðsloppar 20% afsláttur Handklæði 30% afsláttur Rúmteppasett 20-40% afsláttur Sængurfatnaður 20% afsláttur rafstillanleg og hefðbundin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.