Fréttablaðið - 31.01.2007, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 31.01.2007, Qupperneq 42
18 LAY LOW: PLEASE DON’T HATE ME Hönnun: Villi Warén Myndskreyt- ing og letur vinna mjög vel saman. Endur- speglar gleði og kraft en um leið visst sakleysi og einfaldleika sem einkennir tónlist- ina. Myndbyggingin vísar skemmti- lega í titilinn: Lay Low. Lína sem gengur sem rauður þráður í gegn- um allan pakkann og teikning af listakonunni sem liggur á línunni. Lágstemmd hönnun en um leið kraftmikil vegna sterkra kontrasta hvíts og svarts. AMPOP: SAIL TO THE MOON Hönnun: Isak Winther Lætur lítið yfir sér en við nánari skoð- un kemur hún sífellt á óvart. Prentunin og pappírsvalið óvenjulegt. Áferðin á pappírnum og munstrið vinna vel saman og mynda eina skemmtilega heild. Lágstemmt samspil ljóss og skugga. Endurspeglar dulúð og vekur upp forvitni til að skoða innihaldið nánar. Býður upp á að maður vilji handfjatla diskinn. TOGGI: PUPPY Hönnun: Alli Metall Stílhrein og falleg hönn- un. Sterkir kontrastar sem skila sér utan sem innan í u m s l a g i n u . Einföld og sterk form sem eru áleitin vegna mikilla andstæðna á milli ljóss og skugga. Áhugavert og stendur með innihaldi disksins. Önnur verðlaun } Plötuum- slag ársins TRABANT: THE ONE Höfundar: Reynir Lyngdal og Tra- bant. Metnaðarfullt og vel unnið. Vessar tónlistarinnar komast vel til skila á frumlegan hátt. Okkur er skemmt. Önnur verðlaun } Myndband ársins ELFA RÚN KRISTINS- DÓTTIR 21 árs gamall fiðluleikari sem gerði sér lítið fyrir síðastliðið sumar og bar sigur úr býtum í einni virtustu tónlistarsam- keppni hins klassíska tónlist- arheims, Bach-keppninni í Leipzig. Elfa Rún hefur tekið nokkuð virkan þátt í íslensku tónlistarlífi þrátt fyrir að vera enn við nám í Þýskalandi – spilað með ýmsum kammerhópum og heillað hlustendur með djúpri og innlifaðri túlkun og óaðfinnanlegri tækni. Önnur verðlaun } Bjartasta vonin HAFDÍS HULD: TOMOKO Höfundar: Hafdís Huld, Álfrún Örnólfsdóttir og Helen Woods. Einfalt og skemmtilegt eins og lagið sjálft. Hugmynd sem virkar þrátt fyrir einn ramma. Segir sögu. GHOSTIGITAL: NORTHERN LIGHTS Höfundar: Alexander og Kristján Zaklynsky. Hrátt og ferskt. Fullkomlega í anda tónlistarinnar, syndir á móti straumnum. Gott í lognmollu. JAKOBÍNARÍNA Efnilegasta hljómsveit landsins, skipuð korn- ungum piltum sem hafa fundið sinn einstæða kraftmikla tón. Þeir vöktu mikla athygli öðru sinni á Airwaves eins og sjá má af umfjöllun innlendra og erlendra tónlistargagnrýnenda og blaðamanna og slógu í gegn á tónlistarhá- tíðinni South by southwest í Austin, Texas. PÉTUR BEN Vakti mikla athygli á árinu með frábærri fyrstu plötu og tónlist við kvikmyndina Börn. Afburðagóður hljóðfæraleikari með mikla útgeislun á sviði og spennandi lagahöfundur sem gaman verður að fylgjast með áfram. Rás eitt og Rás tvö eru sérstakir samstarfsaðilar að verðlaunun- um Bjartasta vonin. Samstarfið felst m.a. í dagskrárgerð, hljóð- ritunum, kynningu á vettvangi evrópskra útvarpsstöðva (EBU) og á vef RÚV. { íslensku tónlistarverðlaunin } 1993 Orri Harðarson 1994 Spoon/Emilíana Torrini 1995 Botnleðja 1996 Anna Halldórsdóttir 1997 Subterranean 1998 Ensími 1999 múm 2001 XXX Rottweilerhundar 2002 Búdrýgindi 2003 Ragnheiður Gröndal 2004 Hjálmar 2005 Benni Hemm Hemm Björtustu vonir síðustu ára 1993 Stúlkan - Todmobile 1994 Higher and Higher - Jet Black Joe 1995 Army of Me - Björk 1996 Hausverkun - Botnleðja 1997 Jóga - Björk 1998 Atari - Ensími 1999 Okkar nótt - Sálin 2001 Á nýjum stað - Sálin 2002 Juliette 2 - Ske 2003 Ást - Ragnheiður Gröndal 2004 Murr murr - Mugison 2005 Pabbi þarf að vinna - Baggalútur Lög ársins 1997 Björk 1998 Björk 1999 Selma Björnsdóttir 2000 XXX Rottweilerhundar 2001 Sigur Rós 2002 Eivör Pálsdóttir 2003 Jagúar 2005 Sigur Rós Flytjendur fyrri ára 2001 Sigur Rós - Viðrar vel til loftárása 2002 Singapore Sling - Listen 2003 Sigur Rós - Lag 1 2004 Björk - Oceania 2005 Emilíana Torrini - Sunny Road Myndbönd ársins 2001 Jagúar - Get the Funk Out 2002 Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson - Eftir þögn 2003 Guðrún Gunnarsdóttir - Óður til Ellýjar 2004 Ellen Kristjánsdóttir - Sálmar 2005 Benni Hemm Hemm - Benni Hemm Hemm Ýmis tónlist - plötur síðustu ára 1993 Björk 1994 Emilíana Torr- ini 1995 Björk 1996 Emilíana Torrini 1997 Björk 1998 Björk 1999 Emilíana Torrini 2001 Björk 2002 Hera Hjart- ardóttir 2003 Eivör Páls- dóttir 2004 Ragnheiður Gröndal 2005 Emilíana Torrini Verðlaunaðar söngkonur 1993 Daníel Ágúst Haraldsson 1994 Páll Rósinkranz 1995 Páll Óskar Hjálmtýsson 1996 Páll Rósinkranz 1997 Daníel Ágúst Haraldsson 1998 Egill Ólafsson 1999 Jón Þór Birgisson 2001 Stefán Hilmarsson 2002 Arnar Guðjónsson 2003 Stefán Hilmarsson 2004 Páll Rósinkranz 2005 Bubbi Morthens Verðlaunaðir söngvarar 2004 Mugison - Mugimama (Is This Monkey Music?) 2005 Sigur Rós - Takk Plötuumslög fyrri ára 2004 Hjálmar - Hljóðlega af stað 2005 Sigur Rós - Takk Rokk/jaðarplöt- ur fyrri ára 2001 Hilmar Jensson - Serenity 2002 Skúli Sverrisson og Eyvind Kang - Weeping Rock 2003 Tómas R. Einarsson - Bros 2004 Tómas R. Einarsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir - Ástin 2005 Cold Front - Cold Front Djasslög fyrri ára 1994 Eyþór Gunnarsson 1995 Eyþór Gunnarsson 1996 Sigurður Flosason 1997 Óskar Guðjónsson 1998 Eyþór Gunnarsson 1999 Eyþór Gunnarsson 2001 Sigurður Flosason 2002 Óskar Guðjónsson og Skúli Sverrisson 2003 Björn Thoroddsen 2004 Samúel Jón Samúelsson og Jagúar 2005 Stórsveit Reykjavíkur Djassflytjendur fyrri ára 2001 Jóel Pálsson - Klif 2002 Jóel Pálsson - Septett 2003 Tómas R. Einarsson - Havana 2004 Sammi, Tómas R. & Jagúar - Dansaðu fíflið þitt, dansaðu! 2005 Kvartett Sigurðar Flosasonar - Leiðin heim Djassplötur fyrri ára FRUMSÝNING 9. FEBRÚAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.