Fréttablaðið - 31.01.2007, Side 54
Íbúð óskast til leigu
Norðurál óskar að taka á leigu vandaða og snyrtilega 3 - 4 herbergja íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði.
Æskilegt er að íbúðin sé laus sem fyrst.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 430 1000 og í tölvupósti: nordural@nordural.is
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
KELDUHVAMMUR - HF. SÉRHÆÐ
Glæsileg ný standsett 120 fm efri sérhæð í
góðu þríbýli á þessum frábæra stað. Sér
inngangur er í íbúðina, forstofa, stigi upp.
Rúmgott hol með útgangi á góðar suður
svalir. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, þar
af er rúmgott hjónaherb með góðum skáp,
annað mjög rúmgott herbergi með skáp og
þriðja er minna. Glæsileg stofa og borð-
stofa, góðir gluggar með glæsilegu útsýni
yfir bæinn. Eldhús er sérlega rúmgott og
fallegt með eikar innréttingum frá HTH og
AEG tækjum, góður borðkrókur. Baðherbergið er glæsilegt, flísalagt í hólf og
gólf, baðkar með sturtu, falleg innrétting, gluggi á baði. Frá forstofu er innan-
gengt í kjallara en þar er gott sameiginlegt þvottahús og sameign, útgangur
þaðan í garð. Íbúðin er glæsileg í alla staði, allar innréttingar nýjar frá HTH, öll
gólfefni ný, parket og flísar, og allir sólbekkir nýir, vandað límtré. Gluggar og gler
nýlegt og hús nýlega málað að utan. Eign í algjörum sérflokki.
V.26,4 millj. no. 118160-1
OPIÐ : Mánudaga t i l f ös tudaga k l . 9 : 00 - 17 :00 — www.hus id . i s
Fr
um
3ja herbergja Miklabraut - Rvk.
Rúmgóð 3ja herbergja 107,1 fm
kjallaraíbúð. Anddyri með kork-
flísum á gólfi og hengi. Rúmgott
eldhús með korkflísum á gólfi,
eldri innrétting, flísar á milli
skápa og borðkrókur. Hjónaher-
bergi með parketi á gólfi, rúm-
gott með skáp. Baðherbergi
með lökkuðum korkflísum á
gólfi, sturta og gluggi. Stofa með parketi á gólfi, rúmgóð og björt.
Svefnherbergi með parketi á gólfi. Öll rými íbúðar nema baðher-
bergi og geymsla snúa frá götu. Verð 19,5 m.
Stærri íb. og sérh. Lindarvað - Norðlingah.
Nýtt á skrá 127,5 fm 4ra
herbergja sérhæðir í tvíbýl-
ishúsum. Bílskúr fylgir efri
hæðunum. Fullbúnar að
utan og tilbúnar til innrétt-
ingar að innan. Hitalagnir í
gólfi. Að utan eru húsið
steinað í ljósum lit. Lóðin
fullbúin. Bílaplan og að-
koma hellulögð.
Stærri íb. og sérhæðir Safamýri - Rvk
Sérlega glæsileg, falleg og rúm-
góð 5 herb. 143,6 fm aðalsér-
hæð á fyrstu hæð með kjallara
undir og annari sérhæð yfir í
Steniklæddu og fallegu 3ja
íbúða steinsteyptu húsi á þess-
um eftirsótta stað ásamt sér-
byggðum 27,6 fm bílskúr. Ný-
lega er búið að setja allar inni-
hurðar nýjar, bæði baðherberg-
in eru nýgegnumtekin á glæsi-
legan hátt, eldhúsið er rúmgott og glæsilegt með nýrri HTH innrétt-
ingu. Laus. Verð 41,9 m.
3ja herbergja Svöluás - Hfj.
Er þetta HÚSIÐ þitt. Sérinn-
gangur. Virkilega falleg, björt og
vel skipulögð 3ja herbergja 86,9
fm íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi og góðri aðkomu og eng-
um tröppum í litlu þriggja hæða,
viðhaldslitlu og klæddu fjölbýli
sem var byggt 2002 til 2003.
Þvottahús innan íbúðarinnar,
tvö stór svefnherbergi, rúmgott
baðherbergi með baðkari og góð og björt stofa með útgönguhurð,
breiðar viðargardínur fyrir gluggum. Verð 20 m.
Suðurlandsbraut 50
Bláu húsin v/Faxafen
husid@husid.is
Sími 513 4300
www.husid.is
Vilhjálmur Bjarnason lögg. fast.sali
Helgi H. Jónsson lögg. fast.sali
Guðný Guðmundsdóttir sölumaður
Gunnar Magnússon sölumaður
Hrafnhildur Helgadóttir sölumaður
Kolbeinn Sigurðsson sölumaður
Kristinn Erlendsson sölumaður
Ólafur H. Haraldsson sölumaður
Ólafur M. Sævarsson sölumaður
Vilborg G. Hansen sölumaður
Anna María Kristjánsdóttir móttaka
Erla R. Guðmundsdóttir bókari
Ómar Haraldsson tölvuumsjón/frágangur
Ingvaldur Mar Ingvaldsson framkv.stjóri
Þórðarsveigur 17 – 21
113 Reykjavík
• 90% lán til 40 ára
• Glæsilegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
• Stæði í bílageymslu
• Til afhendingar strax
• Þvottahús og geymslur innan flestra íbúða
• Mynddyrasími í öllum íbúðum
• Fullbúnar án gólfefna
Rauðavað 13 - 25
110 Reykjavík
• 2ja herbergja íbúðir með sérinngangi
• Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum
• Ísskápur og uppþvottavél fylgja
• Granít á borðum í eldhúsi og baði, einnig í sólbekkjum
• Geymsla og þvottahús innan íbúðar
• Hagstæð áhvílandi lán
Höfum ávallt mikið
úrval eigna á skrá
www.husid.is
MJÓDD
EIGNIR ÓSKAST!
Erum með ákveðna kaupendur að eftirtöldum eignum:
FÉLAG FASTEIGNASALA