Fréttablaðið - 31.01.2007, Page 55

Fréttablaðið - 31.01.2007, Page 55
Húsið fasteignasala hefur verið starfrækt frá því 1992 og er í dag 15 manna vinnustaður og fer ört vaxandi. Vinnuandi er góður og aðstaða góð. Við óskum því eftir kraftmiklu fólki sem tekur áskorunum í starfi fagnandi. Sölumaður atvinnuhúsnæðis Kröfur til starfsmanns: • Sjálfstæður • Skipalagður • Nákvæmur • Reynsla æskileg en ekki skilyrði • Löggiltur fasteignasali (ekki skilyrði) Sölumaður íbúðarhúsnæðis Kröfur til starfsmanns: • Sjálfstæður • Skipalagður • Nákvæmur • Reynsla æskileg en ekki skilyrði • Löggiltur fasteignasali (ekki skilyrði) Vinnutími starfsmanna er sveigjanlegur og tekjumöguleikar góðir. Ferilskrá með mynd óskast send á Suðurlandsbraut 50, merkt „Húsið fasteignasala starfsumsókn“, eða á tölvupóstfang ingvaldur@husid.is með subject „starfsumsókn“. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2007 og verður öllum umsóknum svarað fyrir 9 feb. Fr u m Vilhjálmur Bjarnason – lögg. fast.sali Vélstjóri Samherji hf óskar eftir vélaverði, sem leysir af rvélstjóri, á Þorvarð Lárusson SH-129. Menntun og hæfniskröfur • Lágmarksréttindi VS 3 Umsækjendur er vinsamlegast beðnir um að sækja um á heimasíðu Samherja hf http://www.samherji.is Samherji er eitt ugasta sjávarút- vegsfyrirtæki landsins með víðtæka starfsemi víðsvegar um Evrópu. Samherji hf hefur á að skipa hæfu og fram- takssömu starfsfólki og ugum ota, miklum aheimildum og full- komnum verksmiðjum í landi. Upplýsingar um ð gefur Anna María Kristinsdóttir starfsmannastjóri Samherja hf (anna@samherji.is) Sími 460-9000 SAMHERJI hf 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.