Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2007, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 16.02.2007, Qupperneq 10
Vinna við byggingu 500 metra tengibrautar milli Helga- fellslands og Álafossvegar hefur verið stöðvuð, segir Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari í Mosfellsbæ. Úrskurðarnefnd skipulags- og bygg- ingarmála kvað upp bráðbirgða- úrskurð þess efnis á miðvikudag og stöðvaði Mosfellsbær framkvæmd- irnar tímabundið í gærmorgun. Rökin fyrir stöðvuninni eru þau að framkvæmdaleyfið fyrir lagn- ingu brautarinnar hafi verið kært til nefndarinnar og að vinna við hana skuli liggja niðri á meðan nefndin úrskurðar í kærumálunum. Nefndin vísaði hins vegar frá kæru um að framkvæmdir skuli stöðvað- ar á meðan rekið er fyrir dómstól- um mál til ógildingar á úrskurði umhverfisráðherra um að fram- kvæmdin þurfi ekki að fara í mat á umhverfisáhrifum. Hannes Sigurgeirsson, fram- kvæmdastjóri Helgafellsbygginga, sem byggir tengibrautina, segir að það sé alltaf slæmt fyrir verktaka- fyrirtæki þegar stöðva þarf fram- kvæmdir og segir að fyrirtækið bíði eitthvert fjárhagslegt tjón af stöðv- uninni. Jón Baldvin Hannibalsson, með- limur í Varmársamtökunum, segir að niðurstaða nefndarinnar sé ánægjuleg. Hann segir að úrskurð- urinn sýni að sérfræðingar sem fjalli um lagningu brautarinnar taki tillit til raka Varmársamtakanna um þau slæmu áhrif sem fram- kvæmdin hefur á náttúruna. Þróunarsamvinnu- stofnun Íslands (ÞSSÍ) styrkti nýlega borgaryfirvöld í Mapútó, höfuðborg Mósambík, til úrbóta á aðstæðum í skóla heyrnarlausra í borginni. Vegna betri aðstæðna hafa skólayfirvöld nú ákveðið að opna forskóladeild og fá heyrnarlaus börn inni í táknmálsumhverfi áður en eiginlegt skyldunám hefst í 1. bekk. Í fréttatilkynningu frá ÞSSÍ segir að efnt hafi verið til hátíðar í skólanum af því tilefni að úrbótum er nýlokið. Við athöfnina þakkaði skólastjóri stofnuninni og borgaryfirvöldum fyrir stuðninginn og sagði aðstöðu til kennslu mundu gerbreytast. Styrkir skóla heyrnarlausra www.ellingsen.is Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • www.ellingsen.is Meðal fjölda nýjunga á sýningunni má nefna hin frábæru Fleetwood Evolution-fellihýsi. Þau eru eins og sniðin að íslenskum fjallvegum, með flutningspalli fyrir fjórhjól, torfæruhjól eða önnur útivistarleikföng. Opið föstudag 8–18 laugardag 10–16 sunnudag 12–16 Nýjasta nýtt í fellihýsum Sýning í dag og um helgina Kreditheimild með 0% vöxtum og engum kostnaði í DMK! Stundum geta komið upp þær aðstæður að þörf er á láni til skamms tíma. Þá kemur sér vel að eiga DMK Debetkort með kreditheimild* á 0% vöxtum. Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á spron.is Nýttu þér þessi einstöku kjör. Sæktu um DMK á spron.is Aðrir þættir DMK þjónustunnar eru: • DMK Yfirdráttarheimild • DMK Tiltektarlán • DMK Léttlán • DMK 90% íbúðalán • DMK Ráðgjöf • DMK Reglulegur sparnaður • DMK Tilboð A R G U S / 07 -0 02 1 * skv. útlánareglum SPRON Til 1. mars nk. fá nýir viðskiptavinir í DMK gjafabréf fyrir tvo í Borgarleikhúsinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.