Tíminn - 23.09.1979, Síða 6

Tíminn - 23.09.1979, Síða 6
6 • Sunnudagur 23. september 1979 Gamna sér Geysismenn Hestamannafélagið Geysir hélt sín árlegu töðugjöld að Hvoli á Hvolsvelli fyrir hálfum mánuði. Mikið var um dýrðir# enda sumarið búið að vera ágætt í Rangár- vallasýslu. Mikið móta- hald og iðgræn taða í hiöðum. Ekki fer nánari sögum af gleðskap þess- um. Sjón er sögu ríkari. Agúst Ingi ólafsson á Hvolsvelli og Jón Þórftarson, bóndi f Eyvindarmúla I miklum meyjarfans. Skál fyrir Sunnudags-Timanum. Dansinn dunar. Guftni Kristinsson á Skaröi og Jón Þóröarson i Eyvindarmúla ræöa um búskapinn viö þriöja mann. Blessaöur vertu, viö eigum langbestu hestana. Guölaugur Tryggvi Karlsson skrifar um hesta

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.