Fréttablaðið - 29.03.2007, Side 63

Fréttablaðið - 29.03.2007, Side 63
Á páskatónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands í kvöld flytur sveitin óratoríuna Paulus eftir Felix Mendelssohn ásamt fjórum einsöngvurum og Mótettukórn- um. Stjórnandi er Hörður Áskels- son. Magnús Baldvinsson bassa- söngvari þreytir frumraun sína með Sinfóníuhljómsveit- inni í kvöld en hann syngur titil- hlutverkið. Aðrir einsöngvar- ar eru Jutta Böhnert frá Þýska- landi, Sigríður Aðalsteinsdóttir og Gunnar Guðbjörnsson. Magn- ús er einmitt einn af stofnendum Mótettukórsins og hefur margoft komið fram sem einsöngvari með honum. „Það er svolítið gaman að segja frá því að við Hörður Ás- kelsson, sem höfum starfað með Mótettukórnum í 25 ár, erum báðir að debútera með Sinfóní- unni á þessum tónleikum,“ segir Magnús hógvær. Hann tekur undir þá kenningu stjórnandans að óratoría þessi sé trúarjátning gyðingsins Mendelssohns sem snerist til kristni þegar hann var kominn á fullorðinsár. Magnús segir verkið mjög áhrifamikið en efniviður þess er viðburðarík ævi Páls postula Tónleikarnir hefjast kl. 19.30. Páskatónleikar Sinfóníunnar 66,8% 35,3% 34,7% Aldurshópurinn 18–49. Könnun Capacent mars 2007 Þjóðin veit hvað hún vill – Mest lesið 20% 30% 40% 50% 60% Auglýsendur athugið. Nýjasta lestrarkönnun Capacent sýnir að bilið milli Fréttablaðsins og annarra dagblaða eykst svo um munar. Við erum bæði þakklát og stolt og bendum auglýsendum á að notfæra sér þessa vitneskju þegar þeir ákveða hvar auglýsingu þeirra er best borgið. Fréttablaðið eykur forskotið S Í A Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala í síma 555 2222 og á www.midi.is Frumsýning 16.mars föstudagur kl. 20:00 22.mars fimmtud. 2.sýn kl. 20:00 23.mars föstud. 3.sýn kl. 20:00 24.mars laugard. 4.sýn kl. 20:00 Sýningar eru opnar virka daga kl. 11 - 17 og um helgar kl. 13 - 16 • sími 575 7700 GERÐUBERG www.gerduberg.is RÚRÍ Tími - Afstæði - Gildi Sýning frá glæstum listferli Sjá www.ruri.is Útvarpað er frá sjónþingi Rúríar á Rás1 sunnudaginn 1. apríl Óður til íslenskrar náttúru Guðlaug I. Sveinsdóttir sýnir málverk og vefnað Vissir þú af... góðri aðstöðu fyrir veislur, námskeið, fundi o.fl. Nánar á www.gerduberg.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.