Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.03.2007, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 29.03.2007, Qupperneq 68
Það var margt um mann- inn á útgáfutónleikum GusGus á Nasa síðastliðið laugardagskvöld. Sveit- in ýtti þar nýjustu plötu sinni, Forever, úr vör við góðar undirtektir tónleika- gesta. Eins og myndirnar sýna var stemningin með ólíkindum og greinilegt að aðdáendur þríeykisins hafa beðið plötunnar með eftirvæntingu. Fátt þykir breskum og banda- rískum blöðum skemmtilegra en að velta fyrir sér ástarlífi Britn- ey Spears. Breska blaðið Daily Star birti í gær frétt þess efnis að Spears og Federline væru á leið- inni í frí saman sem kynti undir þeim sögusögnum að hjónakorn- in væru að íhuga að taka saman aftur. Spears er sögð hafa skipu- lagt ferðina eftir að vinir henn- ar ráðlögðu söngkonunni að fara í burtu í smá tíma ásamt sonum sínum tveim og Kevin. „Britney vildi að fjölskyldan sameinaðist á ný og ættu góðar stundir saman eftir allt sem á undan er geng- ið,“ sagði náin vinur söngkonunn- ar. Ekki er langt síðan að fjölmiðl- ar þar vestra greindu frá því að Spears og Federline hefðu komist að samkomulagi um forræðið yfir strákunum sínum en ef marka má frétt Daily Star virðist smá neisti hafa kviknað að nýju. Britney er óðum að ná sér eftir að hafa glímt við áfengis- og fíkni- efnaneyslu. Hún sótti messu í Bel air um helgina en eitthvað voru aðrir safnaðarmeðlimir uggandi yfir því að hún skyldi vera mynd- uð og brá einn á það ráð að beina byssu að tveimur ljósmyndurum. Eftir að messuhaldi lauk fór hún og snæddi hádegisverð í Beverly Hills. Af Kevin er það hins vegar að frétta að hann sást á skemmti- stað í Santa Monica og hélt síðan upp á 29 ára afmæli sitt í Las Vegas. Án Britney. Flókið ástarlíf Britney Spears Donatella Versace hefur stað- fest að dótt- ir hennar, Al- legra Ver- sace, þjáist af anorex- íu. Allegra er tvítugur fata- hönnunar- nemi og mun erfa Versace- ættarveldið sem metið er á nokkra milljarða. Hún gengst nú undir meðferð á spítala. „Hún hefur þjáðst í mörg ár,“ segir í yfirlýs- ingu frá Donatellu og fyrrum eig- inmanni hennar, Paul Beck. „Við foreldrarnir reynum okkar besta til að vernda dóttur okkar.“ Versace með anórexíu vaxtaauki! 10% VINSTRI GRÆN Á FERÐ UM LANDIÐ Auður Lilja Erlingsdóttir, Álfheiður Ingadóttir og Paul Nikolov spjalla við kjósendur í ASÍ - húsinu Grensásvegi 16, kl. 20:30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.