Tíminn - 04.05.1980, Síða 8

Tíminn - 04.05.1980, Síða 8
8 Sunnudagur 4. mai 1980 ÍJtvarpserindi i april 1980 ,,Ár trésins”. Mikils er um vert, aö okkur tak- ist aö bvla svo I haginn, aö viö get- um lifaö I viökunnanlegu um- hverfi. Þaö er fleira, sem skiptir þá máli en hýbýlaprýöin þótt hún sé mikils verö. Þar kemur einnig til allt sem aö þvl lýtur aö viö fáum notiö skemmtilegs útillfs og haft eölileg og náin samskipti viö landiö. Margirhafa áhyggjur af þvl, aö vöxtur borganna — þéttbýlisins — margvlsleg umsvif og röskun, sem nútlma tækni fylgir, muni smátt og smátt gera mönnum ó- kleyft aö lifa eölilegu llfi I viöun- andi tengslum viö náttúruna, og loka flestum leiöum til aö varö- veita upprunalegt og eölilegt um- hverfi. Ekki ætti þó svo illa aö fara, ef menn eru á veröi og fara skynsamlega aö. Sem betur fer, gefa menn hætt- um þeim, sem aö steöja I þessu tilliti, vegna Ivaxandi umróts I þágu llfsgæöakapphlaupsins, vaxandi gaum. Menn eru llka aö veita þvi aukna athygli, aö þaö er þáttur I viöunandi llfskjörum aö búa I ómenguöu umhverfi og aö eiga þess kost aö umgangast ó- spillta náttúru. Þetta þýöir aö nýtt verömætamat og nýtt fram- kvæmdamat veröur aö koma til, miöaö viö þéttbýli og tæknibú- skap, ef vel á aö fara. Útivistarmálin þ.á.m. aögang- ur aö heppilegu landi, veröa stór þáttur I þeim málaflokki, sem nú á dögum kemur til meöferöar I vaxandi mæli, þegar ákveöa skal hvernig þjóöin á aö koma sér fyrir á farsælan hátt I landinu, á öld tækninnar og verklegra um- brota I framfaraskyni. Koma hér til ráöstafanir til verndar óspilltri náttúru, og til þess aö almenningur eigi kost á aö umgangast hana. Ennfremur öflugar mengunarvarnir. Sumir telja, aö þaö hljóti aö veröa mikiö átakamál og illleys- anlegt aö koma landsafnotum fyrir þannig, aö vel geti saman fariö annars vegar landnýting I atvinnuskyni til búskapar og til stórframkvæmda af mörgu tagi, sem nútlmallfi fylgir — og á hinn bóginn æskileg aöstaöa almenn- ings til útillfs I nánu sambandi viö landiö og náttúru þess. Satt er þaö, aö þetta er ekki ein- falt i sniöum né þannig vaxiö, aö leyst veröi meö einu handbragöi eöa einni ráöstöfun — en eigi aö slöur tel ég mögulegt aö þjóöin geti komiö sér vel fyrir aö þessu leyti árekstrarlltiö ef hyggilegar vinnuaöferöir eru viöhaföar og góö ráö tekin I tlma. Landnýtingaráætlanir Undanfariö hefi ég notaö sem flest tækifæri til aö koma þeirri skoöun á framfæri aö hefja þurfti umræöur og undirbúningsvinnu um landiö allt til aö koma á land- nýtingarskipulagi, sem vaxa veröur upp heimafyrir I öllum byggöarlögum ef vel á aö fara. Nefni ég þetta hér vegna þess aö útivistar og skógræktarmálin eru einn þáttur I þessu aökallandi landnýtingarmáli, sem svo miklu skiptir aö þróist farsællega. Landgræöslu og landnýtingar- nefndin, sem undirbjó þjóöargjöf- ina, landgræösluáætlunina frá 1974, lagöi til aö landshlutasam- tökin nýju yröu studd til þess aö takast á viö þetta verkefni, sem sé aö smlöa landnýtingaráætlanir fyrir byggöarlögin, en úr þvl hefur ekki oröiö ennþá. Koma auövitaö einnig aörar framkvæmdaieiöir til greina og þetta allt saman tengist skipulagsmálum aö sjálfsögöu. Kannski skiptir hér mestu máli, aö dreifbýlisfólk og þéttbýlisfólk vinni aö þessu sameiginlega sem mest á öllum vinnustigum og ekki slst þess vegna var upp á þvl stungiö, aö einmitt landshluta- samtökin heföu hér forustu I sam- vinnu viö skipulagsyfirvöld. Dreifbýlisfólk og þéttbýlisfólk vinnur sem sé saman I lands- hlutasamtckunum og þau ná yfir stórt svæöi. Skiptir miklu aö gefa þessum málum nægilegan gaum án tafar og sinna þeim I tæka tlö. Þegar talaö er um landnýting- aráætlanir hlýtur margt aö koma til, þvl þá er um aö tefla aö koma öllu þvl sem haganlegast fyrir I landinu, sem farsælu llfi þarf aö fylgja og landrými þarf til. Veröur hér fátt nefnt og þá aöeins til aö gefa lauslega hugmynd um hvaö viö er átt meö landnýtingu og landnýtingarskipulagi og hvernig þetta tengist umræöuefni mlnu hér núna um útivistarsvæöi og skógrækt. Fyrst er aö nefna búskapinn, sem jafnan mun þurfa á mestu landrými aö halda til ræktunar og beitar. Orkunýting krefst mikils lands og margt vandasamt aö meta I þvl sambandi, sem þegar er augljóst oröiö. Iðnaöur alls konar tekur sitt pláss og hefur feikna þýöingu, hvernig honum er fyrir komiö á landinu. Þá koma til vaxandi borgir, kauptún og þétt- býliskjarnar og sist má gleyma margbrotnum landþörfum lands- manna ef takast á aö lifa skemmtilegu útillfi I eölilegum tengslum viö landiö og náttúru þess. Nefni ég þá þjóögaröa, fólk- vanga, friölönd, Iþróttasvæöi, veiöilönd, hestamennskurými, vel búna áningarstaöi feröafólks, sumarbústaöabyggöir, skógærkt- arlönd, bæöi til ræktunar nytja- skóga til viöarframleiöslu, til landbóta, og til skjóls og fegrun- ar Ilöndum þeim, sem menn vilja eiga fegurst og magna mestu aö- dráttarafli. Gömul gata ihrauninu á milli Grindavlkur og Hafna. — Ljósmynd: Gfsli Gestsson. Eysteinn Jónsson: ____ __________________________________ Útivistarlönd og skógur til skjóls og prgði Birkier aökomast á legg mllli blásinna mela innan Vaglagiröingarinn- ar. Enn hefur lltiö veriö aöhafst varöandi landnýtingarskipulag af þessu tagi hér á landi en meira I öörum löndum sumum. Þó eru dæmi þess ab sveitarfé- lög hafa meö höndum undirbún- ing landnýtingarskipulags — og samstarf um hann viö nágranna- sveitir, einkum þar sem þéttbýli þróast eöa nálgast. Sannast mála má þó ekki blöa aö taka þessum málum alvarlegt tak vlöa á land- inu. Ættu landshlutasamtök aö hafa hér forustu I samráöi við skipulagsyfirvöld og Alþingi aö stuöja þau til þess. A.m.k. þurfa sveitarfélög aö taka á þessu sam- eiginlega, þvl aö llta veröur á af- ar stór svæbi I einu, ef vel á aö fara. Skógur og skjól Viö eigum nokkra staöi á land- inu, sem umfram aöra draga fólk aö sér, og legg ég I aö nefna nokkra þeirra utan hálendis. Tel ég þá: Þingvelli — Laugarvatn — Þjórsárdal — Þórsmörk — Skaftafell — Hallormsstaö — As- byrgi og Jökulsárgljúfur — Vaglaskóg — Vatnsfjörö á Baröa- strönd — Húsafell, og nú má bæta viö Heiðmörk og Kjarnaskógi. — Ekki er þetta tæmandi upptalning aö sjálfsögöu og marga staöi fleiri þyrfti aö nefna, ef svo ætti aö vera. En þessir allir eru vel þekktir og afar fjölsóttir. Auövit- aö eru þeir hver meö slnu móti og veröur þaö ekki rakiö hér. En eitt hafa þeir allir sameiginlegt — skóginn. Skógargróöur til skjóls og prýöi og þann blómgróöur, sem friöuöu skóglendi fylgir. Þetta segir sina sögu um þaö eftir hverju flestir sækjast þegar þeir vilja leita sér hvlldar og skemmt- unar og eiga samvistir viö landiö. Skógur og skjól eru ofarlega I huga margra, sem út vilja leita aö sumarlagi, þótt margt annað komi einnig til, Skógartúrar hafa lengi veriö einhver vinsælustu skemmtiferöalögin á Islandi og svo er enn. Þaö er heldur engin tilviljun, aö tvö af þekktustu úti- vistarsvæöum þéttbýlismanna bera skógarnöfn og þaö meö rengu, Heiömörk viö Reykjavik og Kjarnaskógur viö Akureyri. Mörg af eftirsóttustu útivistar- svæöum iandsins hafa veriö og eru á vegum Skógræktar rlkisins og hefur Skógræktin sannarlega unniö lofsvert starf meö þvi aö hafa lönd sln opin til umferöar og útivistar fyrir almenning meö þeim myndarskap, sem gert hefur veriö. Sú reynsla, sem þannig hefur fengist bendir einnig glöggt til þess aö öflugt skógrækt- arstarf hlýtur aö veröa einn veigamesti þátturinn I farsælli lausn útivistarmála landsmanna, sem I vaxandi mæli þjappast I þéttbýli vegna atvinnu sinnar, fjarlægjast landiö viö dagleg störf, en vilja halda tengslum viö þaö samt — og finna aö þeir þurfa á þvi aö halda, til þess aö slitna ekki frá rótinni. Mér er I barns- og unglings- minni hvlllkt aödráttarafl Hall- ormsstaöaskógur haföi þar eystra. í Hallormsstaöaskóg var þó ekki auöhlaupiö frá mfnum æskustöövum á meöan engin öku- tæki voru tiltæk. Um þær múndir varð markiö tæpast meö raun- sæju móti hærra sett þar um slóö- ir, en aö fara skemmtiferö I Hall- ormsstaöaskóg. Og I þvl var brot- ist þótt eins dags dvöl I skóginum kostaöi þriggja til fjögurra daga feröalag á hestum, sem raunar varllka skemmtun. En töfraland- ið, sem heillaöi og togaöi menn til sln var skógurinn viö fljótiö. Og enn þann dag I dag seiöa Hall- ormsstaöaskógur og aðrir skógar landsins fólkiö tilsln, og sýnir þaö svo glöggt, sem veröa má meö hvaöa hætti heillavænlegt er aö bæta og prýöa þaö land, sem menn ætla til útivistar, skemmt- unar og sálubótar. Viö veröum aö eiga stórbrotin, vlölend útivistarsvæöi vlös vegar um landiö, prýdd fögrum gróöri og þar þarf skógurinn aö skipa heiöurssess ásamt blómstóði þvl sem honum fylgir. En hverjar eru þá horfur á þvl aö takast megi aö koma skógi I útivistarlöndin svo vel megi viö una? I þvl efni þarf engu aö kvlöa. Skógrækt rlkisins hefur starfaö I meira en 70 ár, og skógræktarfé- lög áhugafólks hafa vlö starfaö vel og lengi, mörg áratugum saman sum meira en hálfa öld. Arangurinn blasir viö vlös vegar um landiö, nálega hvar sem litiö er, og I þessum herbúöum vita menn nú oröiö hvaö hægt er aö gera og hvernig vinna ber til þess aö árangur náist. Menn vitá nú, aö þaö er rétt sem Ari fróöi sagði, aö landiö var viöi vaxiö millifjalls og fjöru þeg- ar landnám hófst, þaö staöfesta

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.