Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 12
12
Sunnudagur 4. mai 1980
Norölæg hlið þar sem svalir eru tengdar svefnherbergjum og bókaherbergi. Þakgluggi yfír miðj
um gólffleti beinir birtu inn i miðju hússins og eiga stærri piöntur og gróður þar iifvænlega mögu-
leika. Eigendur hússins að Hofsvallagötu 60 eru Maria og Hailgrlmur Dalberg.
f - yyV' -XZ .s Ýv'
„Þetta hús viö Hofsvallagötu 60 er eitt af nýjustu hús-
unum> sem við höfum gengið frá og er næstum því full-
búið.Mér fannst rétt, að við tækjum það til sýnis i þessu
tilfelli, en í raun og veru geri ég ekki upp á milli þeirra
húsa, sem við erum með á okkar könnu, sagði Helgi
Hjálmarsson arkitekt, þegar við báðum hann að sýna
okkur hús, sem hann hefði teiknað. Eins og kemur fram i
upphafsorðum Helga er félagsbúskapur á Teiknistof-
unni óðingstorgi og vinna þar saman teiknarar af ýmsu
tagi. —Viðbáðum Helgaaðsegjaokkurmeira um húsið.
„Stórt hús og í
þeim skilningi
nokkuð voldugt”
„Já”. Húsið er byggt á einni
hæð og siöan er farið niður I
kjallara og upp i svefndeild, ef við
getum kallað það svo. Hæöin er i
kringum 170 fermetrar og i kjall-
ara er bflskúr, geymslur og
þvottahús. Þetta er náttúrlega
Úr eldhúsi. Hægt er að færa borðkróksborðið út á svalir, þegar vel viðrar.
Hluti baðherbergis. — Ljósmyndir: Finnur P. Fróðason.