Tíminn - 04.05.1980, Síða 13

Tíminn - 04.05.1980, Síða 13
Sunnudagur 4. mai 1980 kvmíIiííiu1 13 Stofur og eldhús eru á suMægu kassana. Pallurinn er ekki fullfrágenginn og vantar t.d. blóma- sem taka þarf tillit til. Siðan gef ég húsinu ákveöiö svipmót og set á blaö hugmynd, sem ég get sætt mig viö. Markmiö mitt er aö gera úr þessu eitthvaö sterkt og einfalt. Hvaö kostar teikning af ein- býlishúsi? Við vinnum eftir gjaldskrá, sem Arkitektafélagiö gefur út og ber ábyrgö á og gerir hún ráö fyrir þvi aö flokka húsin eftir þvi, ekki lltið hús og i þeim skilningi nokkuð voldugt. Aöstæöur á lóö- inni eru dálitiö þröngar: Hofs- vallagatan er mikil umferöargata og vestan viö húsiö er oliustöö og be'nsinafgreiðsla. Aöalverkefniö var kannski aö koma hlutum þannig fyrir, að þessi tvö atriöi trufluöu ekki lifiö i húsinu. Þetta hús er náttúrlega I stærra og dýrara lagi? Húsiö er alla vega ekki einfalt og sjálfsagt væri hægt aö koma hlutum fyrir á minna plássi, enda teiknum viö töluvert af slíkum húsum einnig. Hvort kemur oftar inn á borö til þin, beiöni um teikningu á ein- býlishúsi eöa ódýrara húsnæöi? Eins og stendur teiknum viö ekki mikið af einbýlishúsum, af þvi aö viö erum bundnir i stærri verkefnum, en viö höfum teiknað mjög mikiö af fbúöarhúsnæöi fyrir hinn almenna borgara. T.d. teiknuðum viö stóru byggingar- nar viö Flyörugranda, — skeifu- lögöu byggingarnar, en þar eru stórar og litlar ibúöir. Viö teikn- uöum blokk á Kaplaskjólsvegi, sem einnig er fyrir ungt fólk og ýmislegt fleira, svo sem litil hús vitt og breitt um landiö. Viö hvaö miöar þú, þegar þú sest niöur viö teikningar? Ég hugsa fyrst um þær þarfir, en þaöan er samband viö ailt hve mikið er i þau borið og hvaö mikiö fylgir teikningunum. Ef um er aö ræöa einbýlishús, sem á aö teikna allt með öllu, getur teikn- ingin kostaö yfir milljón. Þetta er þó nokkur upphæö. Þó get ég sagt, aö teiknikostnaöur t.d. I nágrannalöndunum er miklum mun hærri. En ég vil segja I þessu sam- bandi, aö þaö er betra aö kaupa vandaöa teikningu, þó aö hún kosti verulegar fjárupphæöir, heldur en slengja sér á óvandaöa teikningu. Þaö skiptir öllu máli, hvernig húsiö er, þegar upp er v staöiö. „Staðlaðar teikningar verða í raun að vera vandaðri og betri en aðrar” Hvert er álit þitt á stööluöum teikningum? Þaö er mjög athyglisvert og rétt aö vinna aö stööluöum teikn- ingum. Viö gerum svolitiö af þeim á teiknistofu okkar og i rauninni er alveg sjálfsagt aö hafa slikar teikningar meö. En staölaöar teikningar veröa aö vera vandaöri og betri þegar um er aö ræöa teikningar af einstök- um húsum, af þvi aö þær eru not- aöar i miklu meira mæli. Ég get sagt þaö hér,aö Arki- tektafélagiö hefur nýlega komiö á laggirnar áætlun og gefiö út bók meö stööluöum teikningum, sem einmitt er ætlaö aö geta veitt tiltölulega ódýra, en þó um leiö örugga þjónustu á þessu sviöi. „Fólk þarf að geta búið sem lengst i þeim húsum, sem það byggir yfir sig” Hvaö á fólk í byggingarhugleiö- ingum aö hafa aö fyrsta boöoröi, þegar þaö snýr sér til arkitekts? Þaö á aö biöja arkitektinn alveg númer eitt aö hafa húsiö ekki of stórt, og einnig er mikiö atriöi, aö gera húsiö þannig úr garöi, aö innveggir séu hreyfanlegir. Fólk þarf aö geta búiö sem lengst i þeim húsum, sem þaö byggir yfir sig, hverjar sem breytingar áfjölskyldustærö kunna aö verða. Gott er aö hafa sameiginlegt rými I minna lagi, en eiga mögu- leika á þvl að stækka þaö, þegar börnin týnast aö heiman. M.ö.o. menn þurfa aö gæta þess aö standa ekki uppi meö einhverjar svefndeildir, sem eru úr tengslum viö þungamiöjuna i húsinu. Þaö er alltaf veriö aö tala um færanlega veggi, en mér vitan- lega hef ég aldrei séö slika veggi. Þaö er alltaf spurning, hvaö viö köllum færanlega veggi. — Þaö kostar töluvert rask oft og tiöum, þegar veggir eru færðir, sérstak- lega séu i þeim lagnir ýmiss kon- ar. Engu aö siöur er tilfærsla á veggjum auöveld framkvæmd og ég held, aö þaö sé ekki forkastan- legt, þó aö skipulagsbreyting á húsum kosti einhverja fjármuni. Aöalatriöiö er aö menn nota sama húsiö og fá viöbótarrými til þess aö láta fara vel um sig. Nú hefur þú unniö viö endur- skoöun á aöalskipuiagi borgar- innar. Hverjar eru hugmyndir þinar varöandi skipulag borgar- innar I'stórum dráttum? Ég held, aö allar tiskustefnur i skipulagi og arkitektúr komi illa niður á okkur. En þvi miöur er þaö oft þannig i skipulagsmálum, aö tekiö er miö af tiskustefnum: Eitt áriö eru byggöar blokkir og stórhýsi, annaö áriö er allt fellt i lága og þétta byggö. Skoöun min er sú, aö aöalatriöiö sé, aö velja þessum húsageröum, sem áunniö hafa sér sess, réttan staö miöaö viö þarfir og aöstæöur. Ertu ánægöur i starfinu? Ég hef ekki yfir neinu að kvarta (hlær). Þetta er mjög fjölbreytt og skemmtilegt starf. Viö höfum mest talaö hér um teikningar á nýjum húsum, en svo fáum viö einnig til meöferöar breytingar á húsum, teikningar innréttingar, skipulag almennt og einstaka hluti, svo sem húsgögn. Er arkitektastarfiö aröbært? Þaö væri ef til vill hægt aö hafa meira upp viö eitthvaö annaö, en þaö er alltaf matsatriöi, hvaö menn vilja láta sér nægja aö hafa. Þaö aö vera ánægöur I starfi er nokkurs viröi. —FI.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.