Tíminn - 04.05.1980, Page 18

Tíminn - 04.05.1980, Page 18
18 Tryggvi Emilsson: Embætti forseta er mikilsverð manndómsraun Þar sem forsetahjónin hr. Kristján Eldjárn og frú Hall- dóra Eldjárn, hafa sagt Bessa- stööum lausum eftir tólf ára gifturlka búsetu og þar með for- setaembættinu, hvllir'sú ófr.á- víkjanlega skylda og trúnaöur á hug og höndum þjóðarinnar aö kjósa nyjan forseta. öllum mun ljóst vera, aö forsetaembættiö er ein mesta viröingarstaöa og jafnframt vandmeöfarnasta, sem islenskum embættismanni er á heröar lögö, þar af leiöir aö hver og einn kjósandi glýtur aö gera vandlega upp hug sinn, áöur en gengiö er aö kjörborö- inu. Meöal þeirra manna sem gef- iö hafa kost á sér viö forsetakjör er Pétur Thorsteinsson, sem manna lengst hefir gegnt utan- rikisþjónustu I þágu islensku þjóöarinnar og veriö sendiherra I mörgum þjóölöndum auk fjöl- margra annarra trúnaöarstarfa fyrirland sittog þjóö. Kona Pét- urs, frú Oddný, hefir staöiö við hliö manns slns á hans viö- buröarika embættisferli meöal erlendra sendiráöa, og þar sem margir af fremstu forustu- mönnum stórra sem smárra þjóöa ráöa örlagarikum ráðum I háum sölum, hefir hæfileikum þeirra hjóna háttprýöi og viröu- legri framkomu veriö viö brugöiö. Pétur Thorsteinsson hefir um áratuga skeiö boriö hróöur ts- lands um heiminn hálfan og haft til þess aöstööu aö kynna land sitt og lýöveldi, þar sem haldin eru málþing mikilla þjóölanda og unniö aö þvl af alhug aö afla tslandi vina og viöurkenningar meöal annarra þjóöa. Hann hefir á öllum stundum boriö fána tslands hátt, fána þjóöar þar sem fólkiö er fátt en starfiö stórt, veriö fulltrúi þjóöar, sem byggir mátt sinn og megin á menningararfi aldanna og tekur sér I fang tilurð tæknimenning- ar af hagsýni og gagnsemi til lands og hafs. Pétur Thor- steinsson hefir boriö til þess gæfu sem jafnframt er gæfa ts- lands aö kynnast mörgum þjóö- um jafnt hiö innra sem ytra I daglegu llfi fólksins og á menn- ingarsetrum þjóöanna, sem er þjóö vorri ómetanlegur ávinn- ingur, þjóö sem miöar mann- dóm sinn og mennt viö þaö, sem mest er metiö og hæst ber meöal menningarþjóöa. Engum manni getur dulist hverju embætti forseta tslands er mikilsverö manndómsraun, hversu embættiö er samofiö is- lenskri menningarhefö, athöfn- um og áformum llöandi stundar og forboöum þess sem koma skal, og þvl er þaö alls um vert, aö sá maöur, sem kosinn veröur forseti tslands, hafi vlötæka þekkingu á þjóömálum slns lands og helstu möguleikum lýðveldisins I löndum mikilla markaöa, þekki þar til af eigin raun og hafi trausta og ábyrga yfirsýn yfir þann viöa heim mennta og menningar, sem þrengist og færist oss nær I töfraveröld slfellt nýrrar og fullkomnari tækni. Pétur Thorsteinsson hefir variö mestum hluta sinnar starfsævi.afburöahæfileikum og orku I þágu þjóöar sinnar, þann- ig aö hlutur tslands veröi sem mestur og stærstur á taflboröi þjóöanna, því er þaö landi voru og þjóö ómetanlegur ávinningur aö hann hefir gefið kost á sér viö forsetakjör, svo þekkt er hans nafn jafnt heima sem meö öör- um þjóöum þar sem hann hefir aflað „landi, þjóö og tungu” þeirrar viröingar, sem honum sem forsetaefni eru dæmi mik- illa mannkosta. 011 vitum vér, aö ísland hefir Tryggvi Emilsson. stækkaö og fjölKn hækkaö I tlö forseta lýöveldisins, hr. Krist- jáns Eldjárns, sem er sómi vors lands. Ég sem leyfi mér aö skrifa þessar fáu llnur til stuönings Pétri Thorsteinssyni viö forsetakjör 29. júnl nk. treysti Pétri fyllilega til aö veita þvi fjöreggi móttökur úr hendi Kristjáns og varöveita á sama hátt virðingu og þroska þjóöar- innar og tign landsins. Af heilum hug er ég einn af stuöningsmönnum Péturs og skora á allan almenning aö veita honum brautargengi á kjördegi meö þeim ágætum, aö Pétur Thorsteinsson veröi næsti forseti Islands. Pétur heimsækir vinnustaði og efnir til funda Góðar undirtektir víða um land Arnþór Helgason: Hugleiðingar um forsetakjör Pétur J. Thorsteinsson hefur undanfarnar vikur fariö vlöa um landiö, spjallaö viö fólk á vinnu- stööum og komiö fram á fundum félagasamtaka og víöar. Hefur hann hvarvetna hlotiö prýöilegar undirtektir. Sigrlöur Jakobsdóttir einn af stuðningsmönnum Péturs I Vestmannaeyjum skýröi „29 júní” svo frá, aö á undanförnum vikum heföu aörir frambjóöendur liklega haft forskot fram yfir Pétur I Eyjum. Eftir komu Péturs þangaö um 20. aprll hafi hins vegar brugöiö svo viö, aö fjöl- margir leggja nú framboöi hans liö, enda heföi skörulegur mál- flutningur hans og alúöleg fram koma hrifið Eyjamenn. — Andrúmsloftiö hefur gerbreytzt, sagði Sigrlöur og þvl hyggjiimst viö opna hér kosningaskrifstofu. Svipaöa sögu er aö segja ann- ars staöar af landinu, þar sem Pétur hefur komiö t.d. á Aust- fjöröum, Vestfjöröum og vlöa á Noröurlan^i. Vlöa hafa nú sprott- iö fram haröir kjarnar stuönings- manna eftir aö hafa hlýtt á hann á vinnustööum, fundum og viöar. A næstunni eru svo fyrirhugaöar feröir til annarra landshluta. A höfuðborgarsvæðinu hefur Pétur einnig heimsótt fjölmarga vinnustaöi, spjallaö viö fólk og svaraö fyrirspurnum. Kann fólk vel aö meta þetta frumkvæöi Péturs, sem er nýlunda I forseta- kosningum á íslandi. Traustur og hófstilltur málflutningur hans fellur fólki mjög vel I geö. Menn hafa einatt komiö til Péturs aö þessum fundum loknum og boriö fram óskir um aö skrifa á meö- mælendalista eöa styðja fram- boö hans á allan tiltækan hátt. — ge Eftir rúmlega tvo mánuöi gengur islenska þjóöin aö kjör- boröinu og velur sér forseta. Þessar forsetakosningar, sem stofnaö er til ööru hvoru, eru þess eölis, aö stjórnmálaflokkar riölast og samherjar veröa þeir, sem annars eru á öndveröum meiöi um flest. Nú I ár gefst okkur kostur á aö velja milli nokkurra frambjóö- enda, og þvl hlýtur aö vakna sú spurning, hvaö beri aö gera, þegar aö kjördegi kemur. Ef embætti forseta tslands er metiö, hljóta menn aö ætlast til þess, aö frambjóöendur uppfylli þær kröfur, sem matiö gerir ráö fyrir. Pétur J. Thorsteinsson sendiherra er aö mlnu mati best fallinn þeirra frambjóðenda, sem gefiö hafa kost á sér til for- setaembættis, sökum hinnar miklu og fjölþættu reynslu og þekkingar, sem hann hefur öðl- ast á undanförnum áratugum 1 störfum sínum fyrir Islensku þjóöina. Minna má á, aö upp getur komiö sú aöstaöa, aö for- seti Islands þurfi aö hafa for- göngu um lausn erfiöra verk- efna. Pétur J. Thorsteinsson er Arnþór Helgason sá embættismaöur Islenska utanrlkisráöuúeytisins, sem hefur veriö trúaö einna oftast fyrir þvl aö takast á hendur vandasamar sendiferöir, þegar þurft hefur aö kynna málstaö Islands á erlendum vettvangi. Hann hefur staögóöa þekkingu á islenskum stjórnmálum og menningu þjóöar sinnar, auk þess sem kynni hans af erlend- um þjóöum hafa aukiö og vikk- aö sjóndeildarhring hans. Þá hefur alúölegt viömót hans og konu hans ekki minnst aö segja, þegar um samskipti viö al- menning og móttöku erlendra gesta er að ræöa. Ég hef átt nokkur samskipti við Pétur og konu hans, Oddnýju, 1 sambandi viö menningarsamskipti ls- lands viö erlent rlki. Þá hef ég einatt glaöst yfir þvl, hvaö ís- lendingar eiga frambærilega fulltrúa á erlendum vettvangi. Embætti forseta Islands er ábyrgöarstaöa, sem hæfileika- maöur þarf aö gegna. 1 vali slnu á forseta gera kjósendur ó- gjarnan uppreisn gegn þvl, sem þeir kalla kerfi, heldur hljóta þeir aö llta á hæfni frambjóö- enda öörum fremur. Ég mun greiöa Pétri Thorsteinssyni at- kvæöi I komandi kosningum vegna veröleika hans og dýr- mætrar reynslu. Ég treysti þvl, aö hann geti oröið þaö einingar- tákn, sem forseti þarf að vera og á aö vera. Ég trúi þvl, aö Pétur J. Thorsteinsson sé fær um aö leysa úr þeim vandamál- um, sem upp kunna aö koma og skipta þjóöina miklu, þegar um úrlausn þeirra er aö ræöa. Pétur J. Thorsteinsson hefur nú þegar unniölandi sinu og þjóö ómetan- legt gagn á alþjóöavettvangi, og ég er þess fullviss, aö vlösýni hans og staðgóö þekking mun reynast þjóöinni giftudrjúg á forsetastóli. Einar K. Guðfinnsson, Bolungarvik: Að leita að landsins þörf Ég vona aö viö komandi for- setakosningar, veröi drengileg, málefnaleg og mannsæmandi barátta I heiöri höfö. Viö, sem styöjum framboö Péturs Thorsteinssonar, ættum auöveldlega aö geta lagt okkar af mörkum. Þeir sem þekkja manninn’viröa mannkosti hans, þeir sem fylgst hafa meö ferli hans, dást aö öllum hans miklu og góöu störfum og þeir sem gleggst vita, efast ekki um hæfni mannsins til aö gegna starfi þjóöhöföingja meö sóma. Stundum er spurt: hvaða eiginleikum þarf góöur for- seti aö veragæddur. Svariö viö þeirri spurningu er engan veg- inn auövelt. Þegar maöur heyrir menn velta þessu fyrir sér sln á milli, er ekki óal- gengt aö eftirfarandi atriöi komi upp I samræöunni: Forsetinn þarf aö vera góöum gáfum gæddur, góöur fulltrúi þjóöarinnar og hafa skilning á málum hennar sem og málefn- um annarra þjóöa, hann þarf aö vera alþýölegur og úrræöagóöur á Urslitastundum og um leiö sameiningartákn þjóöarinnar. Einar K. Guöfinnsson: Mér finnst aö viö aö llta yfir starfsferil og ævistörf Péturs Thorsteinssonar, þá sé augljóst aö margt hefur oröiö til þess aö skapa þá mynd, er ég vil gera mér af þjóöhöföingja mlnum. Pétur hefur allt frá unga aldri veriö I þjónustu þjóöar sinnar, hérlendis og erlendis. Um margra ára skeiö, hafa stjórn- völd af hvaöa pólitlska litar- hætti sem verkast vildi, treýst honum til ábyrgöarstarfa. Hann hefur veriö um árabil sendi- herra lands sins I þeim löndum er okkur hafa veriö hvaö mikil- vægust, fyrir margra hluta sakir. Og I gegnum þá reynslu hefur hann öölast skilning á högum og háttum fjölmargra þjóða. En ekki síöur hefur hann kynnst þörfum sinnar eigin þjóöar. Sem ráöuneytisstjóri I utanrikisráöuneytinu, á tlmum þorskastrlöa, hefur hann hlotiö reynslu sem fáir geta státaö af. Hann hefur því oft oröiö aö taka erfiöar ákvarðanir á örlaga- stundum og er þvl vel undir þaö búinn aö gllma viö torveldar á- kvaröanir I forsetaembætti. Péturætti aö njóta trausts manna úr öllum stjórnmála- flokkum. Störf hans I utanrfkis- ráöuneytinu sýna og sanna svo ekki veröur um villst, aö sllks trausts hefur hann notiö. Pétur Thorsteinsson gæti þvl oröiö sameiningartákn þjóöar sinnar. I þeim forsetakosningum sem I hönd fara, kjósa menn á milli hæfileikarlkra einstaklinga. Um þaö ætti engum aö blandast hugur. Menn skyldu hafa I huga að völd og virðing forsetans eru mikil. A örlagastundum er hlut- verk hans stórt. A sllkum stund- um rlöur á aö forseti Islands sé mannkosta- og hæfileikamaöur. Þess vegna hef ég ákveöiö aö greiöa Pétri Thorsteinsson at- kvæöi mitt. Sr. Þórsteinn Ragnarsson, Miklabæ, Skagafirði: Hvað skal ráða forsetavali? Fyrir nokkrum vikum stóö ég frammi fyrir sama vanda og þú kannt nú aö standa, lesandi góö- ur. Ég þurfti aö ákveða, hvern forsetaframbjóðandann ég ætti aö styöja. En hvaö var til ráöa? Ég spuröi sjálfan mig aö þvi, hvaö ætti aö ráöa forsetavali. Ég komst aö þeirri niöur- stööu, aö þaö hlyti ab ráöa úr- slitum I vali mlnu, hvernig ætla mætti, aö frambjóöandi væri undir þaö búinn aö rækja hiö virðulega embætti og hve hæfur hann væri til þess. Og þá vaknaöi spurningin: Hvers eölis er starf forseta Is- lands? Sjálfsagt er þaö mjög margþætt. Forsetinn þarf aö vera vel aö sér um marga hluti, vera hógvær en þó ákveöinn, og þjálfaður til aö koma viröulega og vel fram, innan lands og ut- an. Ég tel aö „diplomatisk” störf forsetans skipti e.t.v. allra mestu máli, því mannleg sam- skipti eru einn stærsti hluti for- setastarfsins. Meö þetta I huga var val mitt ekki ýkja erfitt. Ég efast þó ekki um hæfni flestra frambjóöend- anna á mörgum sviöum. En þaö fer ekki á milli mála, aö Pétur Thorsteinsson er frá áöur- greindum sjónarmiðum best undir þaö búinn aö taka hiö viröulega embætti aö sér. Pétur hefur um áratuga skeiö gegnt meö stakri prýöi margvíslegum „diplomatiskum” störfum fyrir þjóö sína. Hann hefur staöiö aö baki mörgum sigrum Islend- inga, á sviði utanrikismála. Yröi þaö of langt mál upp aö telja. Fyrri störf Péturs sýna, hve hæfni hans er mikil, og hann er fyllsta trausts veröur. Pétur Thorsteinsson er vel menntaður maður, heimsborgari I þess orös bestu merkingu, en þó sannur Islendingur. Hann er kvæntur ágætri konu, frú Oddnýju, sem staöiö hefur dyggilega viö hlið manns slns viö störf I þágu þjóö- arinnar. Ég vilhvetja þig, lesandi góö- ur, aö vega og meta þau atriöi, sem ég hef hér taliö fram og réöu vali minu. Þvl fleiri, sem kynnast Pétri og störfum hans I Sr. Þórsteinn Ragnarsson þágu landsmanna, þeim mun fjölmennari veröur hópur stuðningsmanna hans. Þetta andrúmsloft er vissulega ánægjulegt og lofar góöu. Auglýsing

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.