Tíminn - 04.05.1980, Page 27

Tíminn - 04.05.1980, Page 27
Sunnudagur 4. mai 1980 Orkustofnun óskar eftir að taka á leigu nokkrar jeppa- bifreiðar þar á meðal frambyggða rússa- jeppa. Upplýsingar i sima 83934 kl. 9 til 10 næstu daga. —‘ Staða skólaritara við öskjuhliðarskóla við Reykjanesbraut i Reykjavík er laus frá 1. júni n.k. Skriflegum umsóknum þurfa að fylgja upplýsingar um fyrri störf og þurfa þær að hafa borist fyrir 10. þ.m. Skó/astjóri Frá Grunnskó/anum i Mosfellssveit Innritun nemenda i forskóla og nýrra nem- enda í allar deildir fyrir skólaáriö 1980-1981 fer fram í skólanum mánudag 5. maí og þriðjudag 6. maí n.k. Einnig óskast tilkynnt um nemendur sem flytja af skólasvæðinu fyrir næsta vetur. Forskóli — 6. bekkur: Varmárskóli, sími: 66- 267. 7. — 9. bekkur: Gagnfræðaskólinn í Mosfellssveit, sími: 66- 586. Skóiastjórar. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu Föstudaginn Mánudaginn Þriöjudaginn Miövikudaginn Föstudaginn Manudaginn Þriöjudaginn Miövikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Þriöjudaginn Miövikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriöjudaginn Miövikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn 9. maí 12. maí 13. mal 14. maf 16. maf 19. maf 20. maf 21. maf 22. maf 23. maf 27. maf 28. maf 29. maf 30. maf 2. júnf 3. júnf 4. júnf 5. júnf 6. júnf 0-1051 — 0-1126 — 0-1201 — Ö-1276 — 0-1351 — Ö-1426 — 0-1501 — Ö-1576 — 0-1651 — Ö-1726 — 0-1801 — Ö-1876 — 0-1951 — Ö-2026 — 0-2101 — 0-2176 — Ö-2251 — Ö-2326 — 0-2401 — 0-1125 0-1200 0-1275 0-1350 0-1425 0-1500 Ö-1575 0-1650 0-1725 0-1800 Ö-1875 0-1950 0-2025 Ö-2100 Ö-2175 0-2250 0-2325 0-2400 0-2475 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar að Iðavöllum 4 I Keflavik og verður skoðun framkvæmd þar á fyrr- greindum dögum milli kl. 8.45-12.00 og 13.00-16.30. A sama stað og tima fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið 1980 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Keflavík, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu. Ertuaöbyggja vmubreyta þarftu aö bætB Viö eigum: gólfteppi lím,þéttiefni dPUTAVER Grensásveg18 I Hreyfilshúsinu Sími 82444 Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn dagana 6. og 7. mai n.k. i Kristalsal Hótels Loftleiða Dagskrá: I. Þriðjudagur 6. mai. Kl. 11:15 Fundarsetning, Kjör fundarstjóra og ritara. Ræða: Páll Sigurjónsson, formaður VSí. Kl. 12:00 Hádegisverður. Erindi: Sigurgeir Jdnsson, aðstoðarbanka- stjóri: Framfarir eða stöðnun i isl. efnahagslifi. II. Kl. 14:00 a) Skýrsla framkvæmdastjóra um starfsemi VSí. Lagðir fram reikningar. b) Tillögur um lagabreytingar, umræður. c) Tillögur að ályktunum, umræður. Skipun nefnda. Kl. 17:00 Fundi frestað. III. Miðvikudagur 7. maí Kl. 09:00 Nefndafundir. IV. Kl. 14:00 Umræður, afgreiðsla ályktana og laga- breytingatillagna. Kjör sambandsstjórnar og endurskoðenda. Fyrsti fundur sambandsstjónar. Kjör formanns og varaformanns og að auki 14 manna i framkvæmdastjóm.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.