Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 1
Sunnudagur 20. júlí 1980 158. tölubiaö 64. árgangur Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík ¦ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ; Afgreiðsla og áskrift 86300 ¦ Kvöldsímar 86387 & 86392 Heimilis- Tíminn fylgir í dag A þessum stað/ þar sem malbikaður vegur endar ofan við Miðda I á Vesturlandsvegi, þykir mönnum sem rétt hefði veriðaf Vegagerð ríkisíns að leggja malbik nokkru lengra, — eða skemmra, því þarna er blindhæð og koma menn oft óviðbúnir á miklum hraða inn á malarveginn, sem gæti haft afdrifarikar afleiðingar. Malbikaði vegurinn endar við skiltið á myndinni. (Tímamynd Tryggvi). Nú-Timinn er á sinum stað á bls. 26 Jónsbók, Guð- brandsbiblia og leikrit Jörundar í traustri geymslu í Ameríku Fiske-bókasafnið heimsótt bls. 10-11 Harmleikur fransks „gáfumanns" Konur hirtu peningana hans og KGB Bls. 28-32 Verðlagshöft og verð- stöðvanir 1969-1971 Menn og málefni bls. 7 „Mjóslegin eins og sönn Parísardama' m — segir brautryðjandinn i islenskri kvikmyndagerð Oskar Gislason um Pathé-Baby. Sjá viðtal og myndir bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.