Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 21

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 20. júli 1980 29 Konur elskuðu peningana hans, en KG6 hann sjálfan. Því fór sem fór.... Pathé og rússneska feguröardisin Ariane skála fyrir brúokaupi sinu. Hjónabandio stóö I þrjá mánuði. sér athygliSovétmanna. Hvern- ig er hægt ao láta fram hjá sér fara mann, sem skrifar án þess ao depla auga: „Sovétríkin, þessi tilraunastofa nýrra hug- mynda i þjóöfélagsvisindum, mun fara fram úr bandariska risanum?" Eöa: „Grimmd Stalíntimabilsins var aöeins af- leioingharöra fæöingarhrí&a?". Bob frá sovéska sendiráöinu i Paris lætur ekki á sér standa og Pierre-Charles veröur mjög uppveöraöur. Hann gerir sér alls ekki ljóst, aö hann hefur lent I gripöngum sovésku leyni- þjónustunnar KGB. Gestgjafinn I sendiráöinu, Viktor Mikheev, er yfir sig hrifinn af þessum nýju kynnum, af þvi ab þau krefjast svo sem ekki neinnar undirbtiningsvinnu af hálfusendirá&sins, en venjulega tekur slik undirbúningsvinna um tvö til þrjU ár, þegar um nýja kunningja sendiráös- manna er aö ræöa. í þessu til- felli er hægt ao ganga hreinna til verks, enda má lesa hug Pierre- Charles I nýrri bók hans um sovéska undrið. Mikheev leggur straxútfyrsta spiliö: vináttuna. Og vinirnir byrja aö bjóöa hvor öörum heim. Þeir hittast innan um sameiginlega vini, boroa úti á flnum veitingastöoum og ræöa blaoamennsku, — nokkuo sem Pathé hefur fengiö á heilann. Ariö 1961 trúir Pathé Mikheev fyrir því, a6 hann langi til þess aö stofna fréttarit, stjórnmála- legs og visindaiegs eölis. Mik- heev list vel á hugmyndina og hvetur hann til dáöa Þannig leit fyrsta vikurit Pathé dagsins ljós undir nafninu „Centre d'in- formations scientifiques, écono- miques et politiques" eöa „Upp- lýsingarit um vfsindi, hagfræöi og stjdrnmál". Ritio haf&i ekki komiö Ut nema nokkrum sinn- um, þegar Mikheev lék út trompspili stnu númer tvö. Hann sagöist þekkja mann, sem dáöist einlæglega a& skrifum Pathé. „Þú ættir aö hafa sam- band viö hann". A&dáandinn reyndist vera EdUard Iakovlev, fulltrUi Sovétrikjanna hjá Unesco, — vel þekkt nafn 1 frönsku leyniþjónustunni af þvl a& hafa reynt a& hafa áhrif á i löndum þar sem skoöanaskipti eru frjáls er ekki alltaf gott aö átt sig á, hvaö eru réttar og hvað rangar upplýsingar. Venjulegur les- andi verður að hafa slíkt á tilfinningunni og meta þá af reynslu sinni, frekar en að hann geti sannprófaðalla hiuti. Það er heldur ekki gott að vita, hvort menn bera á borð eigin sannfæríngu eða prédiki ákveðinn boðskap sem ieigupennar annarra. En það er líka gömul vitneskja og ný, að sé vitleysan nógu oft endurtekin taka menn hana sem stóra sann- leika að lokum. Það væri ótrúiegt, ef stærstu leyniþjónustur í heimi spiluðu ekki inn á þenn- an veikleika í tjáskiptum manna. Við höfum hér dæmi um KGB-leyniþjónustuna og hvernig henni tókst að tæla biaðamann á miðjum aldri i gripanga sina. Hann er nú á áttræðisaldri og það hefði sennilega aldrei komist upp um hann, nema af því að þingmaður einn... fréttaskrif fjölda franskra blaöamanna. Þegar Pathé og Iakovlev höföu ná& saman, hvarf Mikheev, enda var hlut- verki hans lokiö. Pathé var nU I höndum „meö- feröarstjdra". Ný vinátta myndast og þar sem vinir segja hvor öörum allt, trUir Pathé Iakovlev fyrir þvl, a& hann eigi l peningakröggum. „Láttu þaö ekki á þig fá, svarar vinurinn, ég hef einhver ráö". Frá þeim degi fær Pathé reglulega fjár- hæ&ir inn á bankareikning sinn Ur „svarta kassa" KGB. Auk tlmaritsU tgáfunnar bý&ur Pierre-Charles Pathé fjölmörg- um blö&um samvinnu slna og er þá nefndur undir dulnefninu Charles Morant. Þannig komst hann inn á „France-Obser- vateur", „Liber a tion ", „L'Évenement" og slöar inn á „Nouvel Observateur", „Réa- íité", „Option" og á tvö verka- lýösblöö: „La Revue des Cadres C.g.t." og „Vie Ouvriere". An þess a& veröa beinlinis frægur, þá var& Pathé nokkuö vel kynntur meöal bla&amanna, sem kunnu vel ao meta andrlki hans, næmi og ritfærni. Me&al a&dáenda Ur bla&amannaheim- inum voru þekkt nöfn eins og Astier og Vianson-Ponté. Tak- marki KGB var ná&: Sovét- menn höf&u loksins fundio mann, sem I krafti áhrifa sinna gat miölað röngum fréttum án þess aö eftir þvl yröi tekiö. Hann gat stundao „desinformatsla", svo a& nota& sé rUssneska or&i& yfir þennan verknaö. Þrfr meðferoarstjórar Pathé, — unnu alllr I höf uftstöovum Unesco I Paris: Gremjakin, Borisoff og Kúznetsoff (t.h.) ækifæri! Teppadcild JL~hússins er \ sumarskapi og býður glæsilegt teppaúrval á góðu verði ög einstökum greiðslukjörum Níðsterk stigaefni - verð frákr. 10.400 Ódýr teppi - verð frá kr. 5.400 Þéttofin rýjateppi - einstárít verð, aðeins kr. 18.800 og við gerum enn betur og bjóðum 10% afslátt í víðbót! Greiðslukjör í sérflokki: Utborgun 1/4 - eftirstöðvar á 6-9 mán. Þjónustan ofar öllu: Við mæium gólffiötinn og gerum tilboð án skuldbíndinga Teppadeild Jón Loftssonhf. Hringbraut-121 sfmjio60o Allt undir éinu þaki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.