Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 27

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 27
Sunnudagur 20. júll 1980 35 Noregsferð Samband ungra Framsóknarmanna i samvinnu viö Ferðaskrifstofu hyggst efna til hópferðar til Noregs (Bergen), dagana 26. júli til 10. ágúst. iNanari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framsóknar- flokksins Rauðarárstig 18. Simi 24480. S.U.F. flokksstarfið Sumarferð Framsóknarfélaganna í Rvík Útivera og gönguferðir Arleg sumarferðFramsóknarfélagana i Reykjavik verður far- in sunnudaginn 27. júli n.k. Farið verður i Þórsmörk. Lagt verö- ur af stað kl. 7.30 frá Rauðarárstig 18. Aðalfararstjóri i ferðinni verður Jón Aðalsteinn Jónasson formaöur fulltrúaráös fram- sóknarfélaga i Reykjavik. Verð fyrir fullorðna verður kr. 10.000, og kr. 5.000, fyrir börn. Allar upplýsingar eru veittar i sima 24480 eöa á Rauðarárstig 18. Ath. að tilkynna þátttöku sem fyrst (veðurguðirnir eru alltaf hliöhollir framsóknarmönnum). 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna. 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna verður haldið að Hallormsstaö dagana 29.—31. ágúst n.k. A þvi er vakin sérstök athygli að tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siðasta lagi mánuð fyrir setningardag sambandsþingsins. Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar siðar. S.U.F. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJtlKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast nú þegar á HÁTUNSDEILD i afleysingar og i fast starf á nætur- vöktum. Hlutavinna kemur til greina. SJUKRALIÐAR óskast nú þegar á HATtJNSDEILD. Hlutavinna kem- ur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn, simi 29000. FóSTRA óskast til starfa frá 1. ágústn.k. á skóladagheimili spital- ans (Sólhlið). Upplýsingar veitir forstöðukona dagheimilisins, simi 29000. LÆKNARITARI óskast á göngu- deild Geðdeildar spitalans frá 15. ágúst n.k. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Kleppsspitalans, simi 38160 og starfsmannastjóri rikisspitalanna, simi 29000. Reykjavik, 20. júli 1980. SKRIFSÍOFA RlKISSPÍTALANNA Eirsksgötu 5 — Simi 29000 1. Markant 50 heybindivélin hefur hlotið mikið iof þeirra er hana hafa notað, m.a. vegna mikilia afkasta og öruggs hnýtibúnaðar. Vegna þess hversu Markant 50 er léttbyggö er aflþörf hennar mjög Iltil og nota má hana við allar almennar dráttarvélar frá 25 hö. 2. LWG heyhleösluvagninn tekur 24 rúmmetra af þurrheyi.erbúinnsjö stálhnffum, flot- hjólböröum og fellanlegri fyrirbyggingu fyrir þurrhey. Þar sem hjólbil (sporvidd) er 180 cm. og eigin þyngd vagnsins aðeins 1200 kg. er hann auðveldur til notkunar við misjafnar aöstæöur. IDráttarbeizli er stillanlegt, sem gefur fjölbreyttari möguleika hvað viðkemur tengingu við dráttarvél. Hleðslutlmi er aöeins 5 min. og losunartimi 2 mln. Sópvinda tekur upp allt að 160 cm. breiðan múga. 3. Optimat saxblásarinn hefur verið 1 notkun hér á landi I tvö sumur, að Þorvaldseyri, A.-Eyjafjallahr., Rang. og samkvæmt umsögn eigenda reynst mjög vel. Hann er meö rafknúnum mötunarbúnaði, en blásarann má knýja með drifskafti frá aflúrtaki dráttarvélar eða þá með rafmótor. Hámarks afköst á klukkustund eru 15 tonn af vot- heyi en 6 tonn af þurrheyi. Með blásaranum fyigja aukahnlfar meö tilheyrandi fest- ingum. Mötunarbúnaðurinn getur snúist réttsælis eða rangsælis, sem er kostur, ef hætta er á að blásarinn stöðvist vegna þess aö of mikiö berst aö honum. Margra ára reynsla af CLAAS heyvinnuvélnm hér á landi hefur sannað ágæti þeirra við islenskar aðstæður Kynnið yður verð o# greiðsluskilmála A fgreiðsla af lager HíiöJbtxuwéLaJt A/ • SUOURLANDSBRAUI L’ • REVKJAVIK • SIMA 86500- Aukið meiri afköst

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.