Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 20. júli 1980 Ferðafólk STOPP Ferðafólk Matvörudeild: Urval ferskra, frosinna og niðursoðinna matvæla, öl, hrein- lætisvörur, búsáhöld, o.í'l. Ath: opið á laugardögum frá 9 til 12.20 og 13.20 til 18. Byggingarvörudeild: Viðlegubúnaður, verkfæri ferðabúnaður, veiðarfæri, raf- magnsvörur, reiðtygi, garðáhöld, plötur, snældur, málning- arvörur frá Sjöi'n o.fl. Vef naðarvörudeild: Fatnaður, skótau, filmur, snyrtivörur, bækur, blöð, leikföng, ritföng, efni, gjafavörur o.fl. o.fl. SUNDLAUG við grunnskólann TJALDSTÆÐ/ v/Norðurlandsveg I :¦¦• ¦¦;¦;.;¦¦.¦:¦¦¦;: ¦ ESSOskálinn við norðurlandsveg: Hverskonar veitingar og skyndiréttir, mjólkurvörur, kjötvör- ur, álegg, hreinlætisvörur, bökunarvörur, ferskir ávextir, brauð, pakkavörur, niðursuðuvörur, sælgæti, blöð, Emmess is — KtJLUíS — leikföng, snældur, útvarpstæki, o.fl. o.fl. ESSO bensin, oliur og bilavörur BILALEIGA - ÞVOTTAPLAN Söluumboð og afgreiðsla fyrir Arnarflug Áætlanaf lug—leiguf lug Simi 95-4298 ! ¦ ¦ Vélsmiðja Húnvetninga v/Norðurlandsveg Viðgerðir, varahlutasala, nýsmiði, stillingar, fullkomin SMURSTÖÐ og réttingarverkstæði. Kaupfélag Húnvetninga Blönduosi Útibú Blönduósi og Skagaströnd MAGNCS GliHRRANBSSON GAMANYRÐI tVawRW «í m<wm«« og **»rf<wm t W0i Magnús Guftbrandsson. Gamanyrði um menn og málefni Heldur er fágætt aö bækur komi út á miöju sumri hér á landi, en svo er um ljóöabókina Gamanyröi eftir Magnús Guö- brandsson, sem veriö er aö dreifa í bókabúöir þessa dag- ana. Magnús er rótgróinn Reyk- vfkingur, sem ali6 hefur allan sinn aldur i höfuöborginni og gefur nú út sina fyrstu bók nú er hann hefur fjóra um áttrætt. Vinir og starfsfélagar Magnúsar I Iþróttahreyfing- unni, i Karlakórnum Fóst- bræörum og hjá Oliuverslunni hafa löngum vitaö a6 Magnús er hagmæltur vel og skemmtinn, enda slær hann oftast hina létt- ari strengi hörpu sinnar. Eins og nafniö bendir til er hér á ferö bók sem ætla má aö létti mönnum amstur daganna, en undirtitill er: Frásagnir af mönnum og málefnum i bundnu máli. Gamanyröi Magnúsar hafa oröi6 til á mörgum áratug- um og ort viö margskyns tæki- færi og ekki spillir bókinni aö Halldór Pétursson teiknari geröi á sinum tima myndir viö nokkur kvæ&anna og fylgja fá- einar þeirra hér meö. Ðreifingu bókarinnar annast Gisli Jónsson & Co hf. Hugdetta þegar séra Árni lést: Kominn yfir um Arni spyr: Er mig kannski aft dreyma? Hér eru svörtu sauðirnir, sem gætti heima. Heyr6ist þá allt i einu ógurlegt feikni nágaul: likt eins og öskur ljónsins ljótara en nokkur kýrbaul. óhljóo sem ægisdrunur ólgandi brims vih sandinn, eoa sem upp úr Keili óhljóð sem ægisdrunur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.