Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 28

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 28
A fgreiðslutimi 1 til 2 sól- arhringar Stimpiagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spiliilaslíg 10 - Sími 11640 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. Q-ÍÓMUAI Vesturgötull OJUIllHL sirrti22 6QO Sunnudagur 20. júlí 1980 Samvinnuferðir bjóða nýstárlegar skoðunarferðir um ísland Frú Herwaarden og frú Agasi áttu ekki von á aft tsland væri svona groftursælt. „Island grænna en við áttum von AM — S.l. fimmtudag kom hóp- ur hollenskra ferðamanna i bækistöovar Samvinnuferða aö lokinni sérstaklega ánægjulegri hringferö um landiö, en feroin var með alveg nýju sniði. Viö skruppum niour 1 Austurstræti og tókum á móti feroafólkinu, sem ekki er ofsagt aö hafi ekki átt orð yfir hve vel haf&i til tek- ist á allan hátt. Þetta er önnur feröin af þessu tagi, sem Sarnvinnuferöir gangast fyrir, en henni er þannig hagaö aö nú gefst fólkinu færi á aö kynnast atvinnuhátt- um á hverjum sta&, þar sem farioerum. Þannig má nefna aö á Hvanneyri var fólkiö leitt um allt og því gefnar margvlslegar upplýsingar um Islenska bú- skaparhætti. Þá var skoöað minkabú á Grenivlk og svipast um aö BUÖum á Snæfellsnesi. á" Enn voru fer&amönnunum kynntar verstöövar á lei&inni, fiskvinnsla og sauöfjárrækt, en hápunkturinn var þó au&heyri- lega gosstöövarnar i Gjástykki. Sem fyrr segir er þetta önnur feröin af þessu tagi, sem farin er I sumar og stóö hiin í tólf daga, 6.-17. jUnl. Fyrsta feröin var farin hinn 22. júnl, en á morgun veröur lagt upp I þriOju feröina. Þdtt tekiö skuli fram að hvergi nærri er getið hér allra þeirra staöa og atvinnugreina sem fóltriö heimsótti og kynnti sér, er ætlunin aö auka fjöl- breytnina enn á næstunni með þvf að gefa ferðamönnum kost á að vera nætursakir á islensku sveitaheimili, renna fyrir lax eða silung og fleira sem koma mun I ljós að vekur athygli fólks. Hildur Jónsdóttir hjá Samvinnuferðum sagði okkur Þátttakendur og fararstjórinn, Sigurgfsli Ingvarsson, sem hópurinn var sammála um aft heffti borlft sig á höndum sér, og sést hann hér faðma a& sér yngsta þátttakandann. C.J. Janssen var höfuftskáld hópsins. aö það væri að vonum fyrst og fremst fólk sem hefur áhuga á að fræðast um þjóðlff og at- vinnuhætti, sem skráði sig I þessar ferðir, en til þessa hefur einkum verið gefinn kostur á svonefndum „Grand-tour" sem meir er bundinn við almennar skoðunarferðir. Eru þær feröir degi skemmri og hefur veriö boðið upp á þær I fjögur ár. Þeir hópareru stærri, þvi I nýju ferð- unum er reynt að tiafa heldur færra fólk, svo hver einstakl- ingur geti haft meira gagn af þeim. Hafa veriö 15 manns. I þessum feröum, en að sögn Hildar kemur til greina að fjölga þátttakendum I 25. Má buast viö a& þessar feröir veki forvitni útlendinga og hafa eriendar feröaskrifstofur sýnt þeim mikinn áhuga. Viö Wkum tali tvær eldri kon- ur Ur hópi þátttakenda, þær frú Herwaarden frá Arnhem og frú Agasi frá Apeldoorn I Hollandi. „Vi& lær&um heilmargt um þaö hvernig þessi fámenna þjóð byggir land sitt og komum mik- illireynslu rikari heim. Þetta er stórum skemmtilegra og gagn- legra en þegar aðeins gefst kostur á að sjá fjöll, fossa og ýmis náttUruundur, þött tsland hafi sannarlega nóg upp á að bjóða af þvi tagi. Landið og margt sem við sáum hér var alls ólfkt þvl sem við bjuggumst við. Kannske kom okkur mest á övart hve landiö er miklu gróöursælla, en við héldum". Þær voru þess fullvissar að margir landar þeirra mundu hafa hug á að taka þátt i ferðum sem þessum, enda næga ný- breytni fyrir IbUa hins flata Hol- lands að hafa á íslandi. Var auðheyrt að þær stöllur mundu eklri telja ferðahuginn Ur mönnum, sem hingað hyggjast fara, þegar heim kemur. C.J. Janssen frá Emmen I Hollandi haf&i sömu sögu a& segja og minntist t.d. á dgleymanlega sko&unarfer& I fuglabjörg og eins og a&rir þátt- takendur á gosstöðvarnar I Gjá- stykki, þar sem ferðalangarnir komust i 400 metra nálægð viC gldandi hrauniö og tókst a& ná volgum hraunmolum til minja um lslandsferöina. Hr. Jansen bar mikiö lof & fararstjórann, Sigurgísla Ingvarsson, sem "hann sagöi hafa veriB óþreyt- andi a& segja frá fuglalifi og grd&ri sem fyrir bar i feröinni, svo og sögu þeirra sta&a sem komiö var &. „Hann vissi bók- staflega allt sem viö spur&um um", sögöu þátttakendur, svo auöheyrt var aö fararstjórinn hefur staöiö sig harla vel i stykkinu, en lei&sögn erlendra hópa er erfitt starf, sem gerir margvislegar kröfur til þeirra, sem hana hafa á hendi. 1 fer&inni var ort af kappi, teiknao, mála& og sungið og þegar hópurinn tók sig saman og söng fyrir okkur „A Sprengi- sandi", eftir Grlm gamla Thomsen, leyndi' sér ekki að þetta fdlk var orðið all nokkru frdðara um gamla Frón. Hildur Jónsdóttir hjá Sam- vinnuferðum: „Erlendar ferfta- skrifstofur hafa sýnt þessari ný- breytni mikinn áhuga."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.