Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. jjili 1980 IWHH ?¦'»' M =HffifflWWlBg- *7 Þórarinn Þórarinsson Verðlagshöft og verð- stöðvanir 1969-1971 Upphafið Blöö stjórnarandstööunnar gera nú talsvert aö þvl aö látast andvlg bönnum og boöum. Einkum láta þau illa yfir verft- lagshöftunum, aö ekki sé talaö um verstöövun. Þa6 er þvi ekki Ur vegi, aö rifja upp hvernig haldiö var á þeim málum I tlö samstjórnar Sjálfstæöisflokks- ins og Alþýouflokksins á árun- um 1969—1971. Núgildandi verölagskerfi kom til sögu I byrjun siðari heimsstyrjaldarinnar. Þaö var nauösynlegt og sjálfsagt á strfösárum. Þaö var einnig nauösynlegt eftir aö nýsköp- unarstjórnin var búin aö eyöa stríösgrdöanum og grlpa varö til meiri eöu minni takmarkana á aofluttum vörum. Alltaf er hætta á óheilbrigou verölagi þegar framboö er of HtiB og þá geta álagningarhömlur veriö nauðsynlegar. Vi&reisnarstjörnin svonefnda taldi sig ætla a6 gera auki6 átak til aö aflétta ver61agshömlum. 1 verölagslöggjöf, sem hún setti voriö 1960 var þó ver61agskerf- inu haldiö nær óbreyttu og valdi verölagsyfirvalda slöan óspart beitt til a6 ákve6a álagningu. í lögunum sag6i a6 „verölags- ákvarðanir allar skulu miðaðar viö þörf þeirra fyrirtækja er hafa vel skipulag6an pg hag- kvæman rekstur". Fyrstu ár viöreisnarstjórnar- innar kvartaði verzlunin ekki mikiö undan álagningarhöml- unum.en þetta breyttist, þegar lei6 á áratuginn. Lengst gekk þaö nokkrum mánuöum fyrir þingkosningarnar 1967, þegar stjórnin greip til ver6stö6vunar og kann þa6 aö hafa stutt a& sigri hennar I kosningunum. Fyrirspurnin 1960 Eftir gengisfellingarnar 1967 og 1968 herti stjórnin mjög verö- lagshöftin og bárust miklar kvartanir frá verzlunum vegna þess. 1 tilefni af þessum kvörtunum lagöi ég fram svohljó&andi fyrirspurnir á Alþingi 1 marz 1969, ásamt þeim Einari Agiistssyni og Jóni Skaftasyni: „Fylgir oddama&ur I ver&- lagsnefnd, fulltrúi rlkis- stjórnarinnar, ekki þvi ákvæöi laga um verClagsmál frá 14. juni 1960 a& ver&lagshömlur all- ar skuli „mi&a&ar viö þörf þeirra fyrirtækja er hafa vel skipulag&an og hagkvæman rekstur?" Hvenær má vænta frumvarps þess um „eftirlit me& einokun, hringamyndun og verölagi" sem ríkisstjtírnin hefur lengi bo&a& og sérstakri nefnd var faliB aö semja 1967?" Oddamaðurinn Gylfi Þ. Gfslason svara&i þessum fyrirspurnum 7. mai 1969. 1 framsöguræ&u minni fyrir fyrirspurnunum sagöi ég m.a.: „Fyrri fyrirspurnin, sem hér er til umræ&u fjallar um þa& hvort fulltriii rlkisstjórnarinnar sem jafnframt er oddamaöur I verðlagsnef ndinni fylgi ekki til- greindu ákvæ&i laganna frá 1960. Fyrirspurnin er borin fram vegna þess, a& þvl er nú haldi&fram, jafnt af einkaverzl- unum sem samvinnuverzlunum a& iílagningin sé ákveðin lægri en lög mæla fyrir um. Ég hef ekki séö þessu mótmælt af full- tnia rlkisstjórnarinnar 1 verö- lagsnefnd sem raunverulega hefur álagningarvaldiö I hendi sinni. Þvert á móti mun hann hafa sagt aö erfitt e&a jafnvel Utilokaö sé a& reka verzlun hallalaust me& óbreyttum álagningarreglum. Séu þessar fullyröingar réttar er hér fariö inn á mjög varhugaver&a braut. SU hætta er ekki minnst aö verzlunin telji; sig reydda til a& komast hjá hallarekstri meö þvi a& selja dýrari vörur en ella þvl aö þær gefa meira I álagningu en ddyrari vörur. Alagningar- höft, sem leiöa til sllkrar öfug- þróunar geta I reynd or&i& neyt- endum meira til óhags en gagns. Þess vegna er þa& eng- um til ávinnings ef rlkisstjórnin lætur fulltriia sinn f ver&lags- nefndinni beita oddavaldi sinu þannig, a& broti& sé gegn á&ur- nefndu ákvæ&i 1. frá 1960. Annars fylgir sU hætta yfir- leitt langvarandi álagningar- höftum, aö þau freisti verzlunar innar til a& selja dýrari vörur en ella þvl a& þannig fást mestar álagníngartekjur. Þess vegna hefur þaö or&i& ni&ursta&an I öllum nágrannalöndum okkar a&beita ekki álagningarhöftum, nema undir sérstökum kringumstæ&um um stuttan tima en treysta heldur á frjálsa verömyndun og samkeppni kaupmanna og kaupfélaga. Hins vegar er I þessum löndum fylgzt meö verölagi og ekki sizt meö hringamyndunum og sam- tökum. sem stefna a& þvl a& hindra frjálsa ver&myndun. Rikisvaldiö áskilur sér rétt til þess I sérstökum lögum aö gripa inn I og hindra sllka starfshætti ef þörf krefur. Hæstvirt rlkis- stjtírn hefur marglofaö því aö beita ser fyrir slikri lagasetn- ingu og skipa&i fyrir tveimur árum sérstaka nefndtilaö undir- bUa frumvarp um eftirlit me& einokurvhringamyndun og ver&- lagi. SU nefnd mun hafa starfaö í fyrstu en langt hlé mun nU or&ib á störfum hennar. Síöari fyrirspurnin fjallar um þa& hvenær megi vænta um- rædds frumvarps frá hæstvirtri rikisstjórn". Svar Gylfa Svar viöskiptamálará&herra Gylfa Þ. Gfslasonar var á þá leiö a& umrædd ákvæ&i laganna frd 1960 væru mjög óljós. Engin skilgreining væri I lögunum á þvf hvaö telja skuli vel skipu- lag&an og hagkvæman rekstur. Fleiri ástæöur en of lágar álagningarreglur gætu valdio taprekstri, eins og t.d. minnkun eftirspurnar, of mikill fjár- magnskostna&ur f gtí&ærum, of mikil fjölgun fyrirtækja o.s.frv. Allar þessar ástæöur bæri a& at- huga. Þannig reyndi ráöherra aö réttlæta og afsaka álagn- ingarhöftin. Varðandi sfðari fyrirspurnina svara&i vi&skiptamálaráðherra þvl a& nefnd sU, sem átti a& semja umrætt frumvarp hefði veriö a& þvf komin a& ljUka þvi haustiö 1967, en þá hef&i gengis- lækkun, komiö til sðgunnar og hUn leitt til þess a& ver&lags- Gylfi Þ. Gíslason og Bjarni Benediktsson hömlur v'oru hertar aö nýju. Nefndin haf&i þvl veriö látin hætta störfum um sinn. NU væri hins vegar ákveöiö aö láta hana hefja störf að nýju og yröi stefnt aö þvf aö hUn lyki störfum haustiö 1969. Ég svaraöi Gylfa á þann veg a& undarlegt væri aö heyra þá skyringu hans aö umrætt laga- ákvæ&i væri mjög óljóst, þvi aö þa& væri f lögum sem hann heföi undirbUið sem rá&herra og hefTii hann þá hlotiö a& kynna sér a& þaö væri vel framkvæmanlegt. Ég benti á aö hann hefbi ekki mótmælt þvi a& álagningarhöft- in væru of ströng. Ég benti á a& me&an álagningarhöftum væri framfylgt væri verzlunin raunar hvött til þess a6 hiröa ekki um hagstæ& innkaup þvi a& hUn tapaöi á þvl. Ég teldi þa& þvi mikinn misskilning a& frjals verzlun leiddi til hærra verö- lags. Þvert á móti mætti vænta hins gagnstæ&a. Áfstaða erlendra verka- lýðssamtaka Lokaorð mín I þessum um- ræ&um fellu á þessa leib: „Við skulum gera okkur grein fyrir þvf aö þaö er engin tilvilj- un aö löndin f kringum okkur, Norðurlönd, England, Þýzka- land og fleiri lönd, sem hafa mjög sterk launþegasamtök, þau hafa öll fariö inn á þ;í braut aö víkja frá ströngum álagn- ingarhöftum og taka upp frjálsa verömyndun og launþegar I þessum löndum, neytendur I þessum löndum, hef&u ekki sætt sig viö þessa breytingu nema þeir hef&u talið að hin frjálsa verömyndun væri heppi- legri fyrir þá heldur en það fyrirkomulag sem áður var bUið vi6. ftg tel, aö það sé mjög mikilvægt fyrir verkalýöshreyf- inguna og launþegasamtökin að glöggva sig & þessu atriði alveg eins og sllk samtök hafa gert I öörum löndum. Þess vegna vil eg aö lokum segja það að ég mtítmæli þeirri skoðun, að það þurfi að lei&a til hærra ver&lags og óhagstæ&ari afkomu fyrir neytendur, ef verömyndunin er gefin frjáls". Verðstöðvunin 1970 menn og málef ni Hvort sem þa& var& árangur af fyrirspurn okkar þremenn- inganna e&a ekki varð ni&ur- sta&an sU a& vi&reisnarstjtírnin lag&i fram á næsta þingi, þing- inu 1969-1970, frumvarp til laga um ver&gæzlu og eftirlit me& samkeppnishömlum, þar sem stefnt var a& þvf a& koma á frjalsri verðmyndun, en þá undir eftirliti. Frumvarpinu fylgdi þó ékki meiri alvara en svo a& það féll I Efri deild meö atkvæðum eins ráðherrans. Þtí kom dhugaleysi viöreisnar- stjtírnarinnar enn betur I Ijós, þegar leið fram á haustið 1970. Þá sttí&u kosningar fyrir dyrum Á næsta ári og vi&reisnarstjórn- in taldisig standa höllum fæti. í trausti þess a& þa& ynni henni hylli kjúsenda ákvab hUn verb- stö&vun fram yfir kosningar. Hér voru þvi i gildi hin str öngusti ver&lagshöft, þegar hUn lét af völdum. Þannig lauk baráttu hennar fyrir frjálsri verzlun. Þa& var eitt af fyrstu verkum vinstri stjdrnarinnar 1971 aö fella Ur gildi veröstöövun viö- reisnarstjórnarinnar. 1 tfB vinstri stjórnarinnar var áfram beitt ver&lagshömlum, enda vilji tveggja þeirra þriggja flokka sem sttí&u a& henni. Nýju verðlagslögin Þaö var stefnumál rlkis- stjtírnar Framsóknarflokksins og Sjálfstæ&isflokksins a& koma Á frjálsri ver&myndun, en þó innan þess ramma a& eftirliti yr&i haldiö áfram og gripiö i taumána ef nau&synlegt þætti. Ólafur Jtíhannessoni sem fór me& viöskiptamálin, fól sér- stakri nefnd I ársbyrjun 1976 a& undirbUa frumvarp um þetta efni en eftir a& hUn lauk störfum var leitaö álits vi&komandi stéttarsamtaka og fleiri a&ila Þetta tafði framkvæmd máls- ins. Þó tókst aö standa viö fyrir- heit stjdrnarsáttmólans, því a& voriö 1978 voru samþykkt lög um ver&lag, samkeppnishömlur og óréttmæta verzlunarhætti. Þauleysa ver&lagslögin frá 1960 af hólmi. Samkvæmt 8. grein þeirra skal verölag vera frjálst þegar,,samkeppniernægileg til þess aö tryggja æskilega verö- myndun og sanngjarnt ver&- lag". Sérstök verölagsstofnun og verölagsnefnd fylgist me& þvi hvort þessum skilyröum er fullnægt og geta þessir aöilar gripiö I taumana ef nauösynlegt þykir. Lög þessu áttu aö taka gildi sex mánu&um frá staöfest- ingu þeirra, en þau voru staö- fest 3. maí 1978. Samkvæmt þvl áttu þau a& öölast gildi 3. nóvember 1978. 1 stjtírnarsamningi þeim, sem var ger&ur viö myndun vinstri stjdrnar haustiö 1978, var ákvæ&i um aö 8. grein áöur- nefndra laga skuli ekki koma til framkvæmda a& sinni. I svo- köllu&um Ólafslögum, sem voru samþykkt á sl&astl. ári, er sér- stakur kafli um verölagsmál. Hann fjallar m.a. um breytingu á 8. grein laganna frá 1978 en veitir þd áfram heimild til a& undanþiggja vörur álagningar- ákvæ&um, ef vissum skilyröum er fullnægt. t stefnuskra nUverandi stjtírnar segir, a& stefnt skuli a& þvf, a& ver&lagslögin frá 1978 komi til framkvæmda. Stefnu Framstíknarmanna má nokkub rá&a af framan- greindum ummælum minum frd 1960. Framstíknarmenn telja a& ekki eigi a& beita ver&lags- höftum, nema undir sérstökum kringumstæ&um, t.d. á miklum ver&btílgutfmum, og helzt ekki lengi, þvi ab frjáls samkeppni undir eftirliti gefist bezt til lengdar. Sömu sjónarmið vir&ast hafa vakaö fyrir vi&reisnarstjtírninni 1%9—1971 undir forustu þeirra Bjarna Benediktssonar og Gylfa Þ. Gislasonar. Þeir höfðu verð- lagshöft stö&ugt I gildi og hertu þau mjög á ver&bólgutlmum, eins og lýst er hér a& framan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.